Morgunblaðið - 23.12.1984, Page 39

Morgunblaðið - 23.12.1984, Page 39
MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 23. DESEMBER 1984 39 Stjórn kvik- myndasjóðs skipuð McnntamálaráAhcrra hefur skip- að eftirtalda menn í stjórn kvik- myndasjóðs íslands: Sigurð Sverri Pálsson samkvsmt tilnefningu Fé- lags kvikmyndagerðarmanna, Krist- ínu Jóhannesdóttur samkvæmt til- nefningu Bandalags íslenskra lista- manna, Sigurð Guðmundsson sam- kvæmt tilnefningu Félags kvik- myndahúsaeigenda og Knút Halls- son sem skipaður hefur verið for- maður stjórnarinnar án tilnefningar. Eftirtaldir menn hafa verið skipaðir í stjórnina, þegar fjallað er um málefni kvikmyndasafns ís- lands: Árni Björnsson samkvæmt tilnefningu Þjóðminjasafns ís- lands og Karl Jeppesen samkvæmt tilnefningu Námsgagnastofnunar, en samkvæmt hinum nýju lögum fer stjórn Kvikmyndasjóðs jafn- framt með stjórn Kvikmynda- safns. Úthlutun úr Kvikmyndasjóði annast þriggja manna nefnd, kos- in af stjórn sjóðsins, og skipa út- hlutunarnefndina fyrir árið 1985 þeir Jón Þórarinsson formaður, Sveinn Einarsson og Friðbert Pálsson. Aramótabrennur: Færri en stærri í Reykjavík „Það hafa eitthvað færri sótt um leyfi fyrir áramótabrennum nú en undanfarið, en það er ekkert að marka. þeim á eflaust eftir að fjölga eftir jólin og það er ekki að vita hvernig þetta verður í stóru hverfun- um, t.d. Breiðholtinu," sagði Bjarki Elíasson, yfirlögregluþjónn, í sam- tali við Mbl. í gær. Bjarki sagði að oftast væru ára- mótabrennur á höfuðborgarsvæð- inu á 20 til 30 stöðum og ætti hann von á, að sú tala yrði svipuð í ár. Það væri hins vegar ekki fyrr en eftir jól, sem færi að safnast í brennurnar fyrir alvöru, þegar t.d. kaupmenn færu að keyra kassa og annað í þær. En verið getur, að í ár taki fleiri sig saman um að koma upp brenn- um í hverju hverfi, þannig að þær verði e.t.v. færri en stærri nú en oft áður. Engin áramótabrenna verður á vegum Reykjavíkurborgar í ár en starfsmenn borgarinnar munu að- stoða þá, sem eru með stærstu brennurnar. Jólakveðja Kæru ættingjar mínir og vinir. Gleöileg jól og farsælt komandi ár. Hilmar Noröfjörð, Brávallagötu 12. ÁVOXTUNslW KAUPHALLARVIÐSKIPTI Ávöxtun sf. sendir viöskipta- vinum og landsmönnum bestu óskir um gleöileg jól. t J % c f V 3 Sparifjáreigendur Fjárvarsla Avöxtunar sf. er rétta leiðin Verðtryggð veðskuldabréf ■Óverðtryggð - veðskuldabréf Ar 1. 2 3 4 5 Avk 20% 7,00 74,8 8,00 66,1 9,00 59,2 10,00 53,8 11,00 49,5 28% 79,8 72,5 66,7 62,0 58,2 Ár Avk 6% 7% 9% 10% 1. 12,00 96,0 98,0 2. 12,50 93,1 96,3 3. 13,00 91,5 95,8 4. 13,50 88,6 93,9 5. 14,00 85,7 91,9 6. 14,50 82,8 89,7 7.15,00 79,8 87,5 8. 15,50 76,9 85,2 9. 16,00 74,1 82,8 10. 16,50 71,3 80,5 \ Óskum eftir spariskírteinum ríkissjóðs til sölu. Verðtryggð veðskuldabréf óskast í sölu. Óverðtryggð veðskuldabréf óskast í sölu. Ávöxtun ávaxtar fé þitt betur ÁVÖXTUN sf 48) LAUGAVEGUR 97 - SÍMI 28815 OPIÐ FRÁ10 - 17 Jólatrésskemmtun fyrir börn starfsfólks Eimskips veröur haldinn sunnudaginn 30. desember 1984 kl. 15.00 í Súlnasal Hótel Sögu. Þátttaka óskast tilkynnt til starfsmannahalds Eimskips í síöasta lagi 27. desember. EIMSKIP Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRÁNING NR. 245 20. desember 1984 Kr. Kr. Toll- Ein. KL 09.15 Kaup Sala jrengi 1 Dollarí 40JSK) 40410 40,070 IStpund 46,994 47,122 47,942 1 Kan. dollari 30,456 30439 30454 IDönskkr. 3,6167 3,6266 3,6166 INorakkr. 4,4617 4,4739 4,4932 ISa-nsk kr. 44217 44341 44663 1 FL mark 64018 64188 64574 I Fr. franki 44302 44418 4,2485 1 Belj>. franki 0,6457 0,6475 0,6463 1 SYfranki 15,6786 15,7215 154111 1 lloll. gyllini 11,4693 114007 114336 1 V-þmark 12,9489 12,9844 13,0008 1 lL líra 0,02105 0,02110 0,02104 1 Austurr. srh. 14436 14487 14519 1 PorL esrudo 04429 04436 04425 1 Sp. peseti 04340 04346 04325 1 Jap-jen 0,16234 0,16279 0,16301 1 Irskt pund SDR. (SérsL 40,461 40472 40,470 dráttarT.) 394375 39,6462 Bek.fr. 0,6440 0,6457 INNLÁNSVEXTIR: Sparisjóðsbækur______________________17,00% Sparisjóósrsikningar meö 3ja mánaóa uppsögn.............. 20,00% meö 6 mánaóa uppsögn Alþýöubankinn................. 24,50% Búnaöarbankinn................. 24,50% lónaöarbankinn................ 23,00% Samvinnubankinn............... 24,50% Sparisjóöir.................. 24,50% Sparisj. Hafnarfjarðar....... 25,50% Útvegsbankinn................. 23,00% Verziunarbankinn............... 25,50% meö 6 mánaöa uppsögn 4 bónus 3% Iðnaðarbankinn1'.............. 26,00% meö 12 mánaöa uppsögn Alþýöubankinn................. 25,50% landsbankinn.................. 24,50% Útvegsbankinn................. 24,50% meö 18 mánaöa uppsögn Búnaöarbankinn................ 27,50% Innlánsskírteini____________________ 24,50% Verötryggöir reikningar miöaö viö lánskjaravisitölu með 3ja mánaöa uppsögn Alþýöubankinn.................. 4,00% Búnaöarbankinn................. 3,00% lönaöarbankinn................. 2,00% Landsbankinn........ ........ 4,00% Samvinnubankinn................ 2,00% Sparísjóöir.................... 4,00% ÚtvegsPankinn.................. 3,00% VerzlunarPankinn............... 2,00% meö 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn.................. 5,50% Búnaðarbankinn................. 6,50% lönaöarbankinn................. 3,50% Landsbankinn................... 6,50% Sparisjóöir.................... 6,50% Samvinnubankinn................ 7,00% Utvegsbankinn.................. 6,00% Verzlunarbankinn............... 5,00% meö 6 mánaöa uppsögn + 1,50% bónus Iðnaðarbankinn1'................ 640% Ávisana- og hlaupareikningar: Alþýöubankinn — ávisanareikningar........ 15,00% — hlaupareikningar.......... 9,00% Búnaöarbankinn................ 12,00% lönaðarbankinn................ 12,00% Landsbankinn.................. 12,00% Sparisjóöir................... 12,00% Samvinnubankinn — ávisanareikningar........ 12,00% — hlaupareikningar...........9,00% Utvegsbankinn................. 12,00% Verzlunarbankinn.............. 12,00% Stjömureikningar: Alþýöubankinn21................ 8,00% Alþýóubankinn til 3ja ára..........9% Satnlán — heimilislán — plúslánar.: 3—5 mánuólr Verzlunarbankinn.............. 20,00% Sparisjóöir................... 20,00% Útvegsbankinn................. 20,00% 6 mánuðir eöa lengur Verzlunarbankinn.............. 23,00% Sparísjóöir................... 23,00% Útvegsbankinn...................23,0% Kjörbók Landsbankans: Nafnvextir á Kjörbók eru 28% á ári. Innstæóur eru óbundnar en af utborgaöri fjárhæö er dregin vaxtaleiðrétting 1,8%. Þó ekki af vöxt- um liöins árs. Vaxtafærsla er um áramót. Ef ávöxtun á 6 mánaóa vísitölutryggðum reikn- ingi aö vióbættum 6,5% ársvöxtum er haerri gildir hún. Kaskó-reikningur Verzlunarbankinn tryggir aö innstæöur á kaskó-reikning- um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn býóur á hverjum tima. Spariveltureikningar: Samvinnubankinn............. 20,00% Trompreikningur Sparisjóður Rvík og nágr. Sparísjóður Kópavogs Sparísjóóurinn í Keflavík Sparisjóóur vélstjóra Sparisjóður Mýrarsýslu Sparísjóóur Botungavíkur Innlegg óhreyft í 6 mán. eöa lengur, vaxtakjör borin saman viö ávöxtun 6 mán. verötryggöra reikninga, og hag- stæöarí kjörín valin. Innlendir gjaldeyrisreikningar a. innstæöur i Bandaríkjadollurum.... 8,00% b. innstæöur í steríingspundum..... 8,50% c. innstæður í v-þýzkum mörkum..... 4,00% d. innstæöur í dönskum krónum.... ... 8,50% 1) Bónus greióist til viðbótar vöxtum á 6 mánaöa reiknmga sam akki ar takiö út af þegar innstæöa er laus og reiknast bónusinn tvisvar á ári, í júli og janúar. 2) Stjömureikningar aru verötryggöir og geta þeir aem annaö hvort eru aidri en 64 ára eóa yngri en 16 ára stotnaó slíka reikninga. ÍJTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, forvextir Alþýöubankinn................ 23,00% Búnaóarbankinn....... ....... 24,00% lönaóarbankinn............... 24,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóðir.................. 24,00% Samvinnubankinn...... ...... 23,00% Utvegsbankinn................ 22,00% Verzlunarbankinn............. 24,00% Viðskiptavíxlar, forvaxtir Alþyðubankinn................ 24.00% Búnaöarbankinn............... 25,00% Landsbankinn......... ...... 24,00% Útvegsbankinn................ 23,00% Yfirdráttarián al hlaupareikningum: Alþýöubankinn................ 25,00% Búnaöarbankinn............... 25,00% lónaöarbankinn............... 26,00% Landsbankinn................. 24,00% Samvinnubankinn............. 25,00% Sparisjóöir.................. 25,00% Útvegsbankinn................ 26,00% Verzlunarbankinn............. 26,00% Endursaljanlag lán tyrir tramleiósiu á innl. markaö.. 18,00% lán i SDR vegna utftutningsframl.. 9,75% Skuldabráf, almenn: Alþyöubankinn............... 26,00% Búnaöarbankinn.............. 27,00% lönaöarbankinn.............. 26,00% Landsbankinn................ 25,00% Sparísjóöir................. 26,00% Samvinnubankinn............. 26,00% Útvegsbankinn............... 25,00% Verzlunarbankinn............ 26,00% Vióskiptaskuldabráf: Búnaöarbankinn.............. 28,00% Sparisjóöir................. 28,00% Utvegsbankinn............... 28,00% Verzlunarbankinn............ 28,00% Verótryggö lán i allt aö 2'A ár..................... 7% lengur en 2% ár...................... 8% Vanskilavextir_____________________2,75% Ríkisvíxlar: Rikisvixlar eru boðnir út mánaóartega. Meöalávöxtun októberútboös....... 27,68% Lífeyrissjódslán: Líteyrissjóóur starfsmanna ríkiains: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö visitölubundiö meö láns- kjaravtsitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt aó 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veó er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstimann. Lífeyriasjóóur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aóild aö lífeyrissjóónum 144.000 krónur, en fyrlr hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 12.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náó 5 ára aöild aö sjóónum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaóild bætast viö höfuóstól leyfilegrar láns- upphæöar 6.000 krónur á hverjum órs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaóild er lánsupphaaðin oröin 360.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.000 krón- ur fyrir hvern ársfjóróung sem líður. Þvi er i raun ekkert hámarkslán i sjóónum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meó lánskjaravísitölu, en lánsupphæðin ber nú 7% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aó vali lántakanda. Lónskjaravíaitalan fyrlr des. 1984 er 959 stig en var fyrir nóv. 938 stig. Hækkun milli mánaöanna er 2,24%. Miöaó er viö visitöluna 100 í juni 1979. Byggingavíaitala fyrir okt. til des. 1984 er 168 stig og er þá miöaö vió 100 i janúar 1983. Handhafaskuldabréf i fasteigna- víóskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.