Morgunblaðið - 09.05.1978, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 09.05.1978, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞÍUÐJUDAGUR 9. MAÍ 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Starfskraftur óskast til starfa á lögfræðiskrifstofu eftir hádegi. Bókhaldskunnátta nauösynleg. Tilboö merkt: „eftir hádegi — 4276“, sendist Mbl. fyrir 16. þ.m. Trésmiðir óskast óskum aö ráöa nokkra trésmiöi. Upplýsing- ar í síma 21035 kl. 9—17 og 41314 á kvöldin. Járniðnaðarmenn óskum aö ráöa járnsmiöi og menn vana járniðnaöi. Vélaverkstæðið Véltak Hvaleyrarbraut 3, Hafnarfirði, sími 50236. Starfskraftur óskast til afgreiöslu í tízkuvöruverzlun. Upplýsingar ásamt mynd sendist Morgun- blaöinu merkt: „Tízkuverzlun — 4278“ fyrir 15. maí. Sumarstarf viljum ráöa konu eöa karl til aö sjá um veitingar í Veitingaskálanum Brú í sumar. Upplýsingar gefur Jónas Einarsson á Boröeyri. Kaupfélag Hrútfiröinga. Starfsfólk óskast í vélflökunar- og pökkunarsal nú þegar. Fæði og húsnæöi á staönum. Unniö eftir bónuskerfi. Upplýsingar í símum 98-2254 og 98-2255. Vinnslustöðin h.f. Vestmannaeyjum. Hjúkrunarfræðingur Sjúkrahúsið í Húsavík óskar aö ráöa hjúkrunarfræöing nú pegar, einnig í sumarafleysingar. Allar uppl. veita hjúkrun- arforstjóri í síma 96-4-13-33 og fram- kvæmdastjóri í síma 96-4-14-33. Sjúkrahúsiö í Húsavík s.f. Sölumaður óskast AtiaC. ^í&a&attan Skúlagötu 40, símar 19181 og 15014. Góð laun Vanur rafsuöumaöur óskast til sölu á rafsuðuvírum og fl. Mjög líflegt og fjölbreytt starf. Umsækjandi veröur aö hafa góöan bíl til umráöa og geta lesiö ensku. Þar sem starfiö er unniö algerlega sjálfstætt er nauösynlegt aö umsækjandi sé áreiöanleg- ur og stundvís og sé óhræddur viö vinnu. Umsóknum skal skila til Morgunblaðsins fyrir laugardaginn 13. maí merkt: „Góö laun — 4277“. Skipasmíðastöð óskar aö ráöa nokkra plötusmiöi og rafsuöumenn. Einnig nokkra menn til vinnu viö málun á skipum og fl. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 12879. DAINIÍEL. bORSTEINSSON S. CO. HF. SKIPA5MÍOASTÖO NÝLENOUGÖTU 30 REVKJAVÍK símar: 2 SS SS OG n 28 7S Hafnarfjörður Starfsmaöur óskast til framleiöslustarfa í iönfyrirtæki. Umsóknir sendist í pósthólf 150 Hafnarfiröi. Keflavík skrifstofustarf Rammi h.f. Njarðvík vill ráöa starfskraft til bókhalds og almennra skrifstofustarfa. Uppl. gefnar hjá framkvæmdastjóra á staönum ekki í síma. Vélritari óskast Hálfs dags starf. Góö leikni í vélritun skilyröi. Upplýsingar á staönum. Stensill h.f. Óðinsgötu 4. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar HAPPDRÆTTI 78 Geðvemdarfélag íslands DREGiÐ VERÐGR 9. JÖINI1978 Tilkynning frá Hofi Nú eru síðustu forvöö aö gera góö kaup á útsölunni. Lokum eftir föstudag, vegna breytinga. HOF, Ingólfsstræti. Hef opnað tannlækningastofu aö Skólavöröustíg 1 A (Pfaff-húsinu). Viötalstími eftir samkomulagi. Sími 22033 (ath. breytt símanúmer). Svend Richter, tannlæknir. Aðalfundur Vinnuveitendasambans Islands veröur haldinn 9,—11. maí og hefst hann í dag kl. 13.30 í húsakynnum samtakanna, Garöastraeti 41, Reykjavík. Fundir veröa haldnir í dag og fimmtudag- inn 11. maí, en á morgun, miövikudag, fara fram nefndarstörf. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Þá mun Geir Hallgrímsson, forsætisráöherra, flytja erindi á fundinum. Vinnuveitendasamband íslands. Seltjarnarnes. Kosningaskrifstofa D-listans Tjarnarstíg 2 Opin: Virka daga kl. 17 til 21. Laugardaga og helga daga kl. 14 til 18. Sími: 23341 « kosningaskrifstolunni liggur frammi kjörskrá og þar eru veittar upplýsingar um utankjörfundaratkvæöagreiöslu. x D-listinn Sauðárkrókur — Bæjarmálaráð Fundur veröur í bæjarmálaráöi Sjálfstæöisflokksins á Sauðárkróki í Sæborg, Aöalgötu 8, miövikudaginn 10. maí n.k. kl. 8.30. Fundarefni: Bæjarmál. Bæjarstjórnarkosningarnar. Stjórnin Mosfellssveit kosningaskrifstofa D-listinn hefur opnaö kosningaskrifstofu aö Bjarkarholti 4, sími 66295. Skrifstofan er fyrst um sinn opin kl. 16—19 virka daga og kl. 14—18 um helgar. Stuðningsfólk D-listans er hvatt til aö hafa samband við skrifstofuna. Stuöningsfólk D-listans sem veröur aö heiman á kjördag 28. maí er hvatt til aö kjósa sem fyrst í utankjörstaöakosningunni hjá hreppsstjóra, Sigsteini Pálssyni Blikastööum. X-D listinn. Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstæöisflokksins • Látiö okkur vita um stuöningsfólk Sjálfstæöisflokksins, sem veröur ekki heima á kjördag. • Viö veitum uppjýsingar um kjörskrá • Viö veitum aöstoö viö kjörskrárkærur. • Utankjörstaöaskrifstofa Sjálfstæöisflokksins er í Valhöll, 3. hæö, Háaléitisbraut 1. Símar: 84037 — 84302 — 84751. • Upplýsingar um kjörskrá og aöstoð viö kjörskrárkærur éru veittar í símum: 82900 — 84037. • Sjálfstæöisfólk, vinsamlegast látiö skrifstofuna vita um alla kjósendur Sjálfstæöisflokksins er ekki veröa heima á kjördegi. • Utankjörstaöakosning fer fram í Miöbæjarskólanum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.