Morgunblaðið - 09.05.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.05.1978, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. MAÍ 1978 ■ fP^ SÍMAR jO 28810 car rental 24460 bílaleigan GEYSIR BORGARTUNI 24 LOFTLEIDIR n 2 11 90 2 11 88 Hópferðabílar 8—50 farþega Kjartan Ingimarsson Sími 86 1 55, 32716 Hópferöabílar allar stæröir Snæland Grímsson hf., símar 75300 og 83351. Verksmidju f útsala Alafoss Opiö priöjudaga 14-19 fimmtudaga-\4—-\s á útsölunm: Flækjulopi Hespulopi Flækjuband Endaband Prjónaband Vefnaóarbútar Bílateppabútar leppabútar Teppamottur & ALAFOSS HF MOSFELLSSVEIT HLUSTAVERND HEYRNASKJÓL L X1 SðyirÐgKuigiiyir UJfein)®©®o,i) <& Veslurgöt u 16, sími 13280. EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU utvarp ReykjavíK ÞRIÐJUDKGUR 9. maí MORGUIMNIIMN_________________ 7.00 Morítunútvarp Veóurfreítnir kl. 7.00. 8.15 0« 10.10. MorKunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (<>k forustuttr. da>;bl.). 9.00 ojí 10.00. Morjtunbæn kl. 7.55. Morjtunstund barnanna kl. 9.15i Marjjrét Örnólfsdóttir endar lestur þýóinjtar sinn- ar á. sögunni „Gúró” eftir Ann Cath.-Vestly (15). Tilkynninjtar kl. 9.30. Létt liij? milli atrióa. Aður fyrr á árunum kl. 10.25: Ajtústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Morjtuntónleikar kl. 11.00: Nýja fílharmóníusveitin í Lundúnum leikur „Kalífann írá Bajtdad” forleik eftir Boieldieii: Ilichard Bonynjte stj. Sinfóníuhljómsveitin í Prajt leikur Sinfóníu nr. 2 í B-dúr op. 4 eftir Dvorák: Václav Neumann stj. 12.00 Dajtskráin. Tónleikar. Tilkynninjtar. SIÐDEGID___________________ 12.25 Veðurfrejtnir ojt fréttir. Tilkynninjtar. Vió vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdejtissajtan: „Sajta aí Bróður Ylfinjt" eftir Friðrik A. Brekkan. Bolli Gústavs- son les (17). 15.00 Miðdegistónleikar. Emil Gilels leikur Píanósónötu nr. 23 í F-moll „Apassion- ata" op. 57 eftir Ludwijt van Beethoven. Julius Karchen, Jósef Suk ojt Janos Starker leika Tríó í C-dúr fyrir píanó. fiðlu ojt selló op. 87 eftir Johannes Brahms. lfi.OO Fréttir. Tilkynninjtar. (16.15 (Veðurfrejtnir). lfi.20 Popp. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Bundinn er sá. cr barns- ins gætir (L) Bresk heimildamynd um fjögurra ára drenjt. sem hefur þurft að búa í dauð- hreinsuðu einanjtrunar- tjaldi alla ævi. Hann er svo næmur fyrir sóttkveikjum. að honum væri bráður bani vís á nokkrum dögum. ef hann íæri úr tjaldinu. 17.20 Sagan: „Tryjtg crtu Toppa" eftir Mary 0‘Hara. Friðgeir H. Berg íslenzkaði. Jónfna IL Jónsdóttir les (2). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Rannsóknir í verkfræði- og raunvísindadeild Iláskóla Islands. Sigfús Björnsson dósent fjallar um lífverk- fræði í þágu íiskveiða og fiskiræktar. 21.25 Serpico (L) Bandarískur sakamála- myndaflokkur Kosningaskjálfti Þýðandi Jón Thor Ilaralds- son. 22.15 Sjónhending (L) Erlendar myndir og mál- efni. Umsjónarmaður Bogi Ágústsson. 22.35 Dagskrárlok 20.00 Sónata í G-dúr fyrir fiðlu og píanó eítir Guillaume Lekeu. Christian Ferras og Pierre Barbizet leika. 20.30 Útvarpssagan: „Kaup- angur" eftir Stefán Júlíus- son. Höfundur les (3). 21.00 Kvöldvaka a. Einsöngur: Þorsteinn Hannesson syngur lög eftir Bjarna Þorsteinsson. Fritz Weisshappel leikur á píanó. b. Undir eyktatindum. Sig- urður Krintinsson kennari flytur lokaþátt sinn um búskaparhætti á Fjarðarbýl- um í Mjóafirði eftir 1835. c. Tvö kvæði eftir Elías Þórarinsson á Svcinseyri við Dýrafjörð. Höskuldur Skag- fjörð les. d. Svipleiftur.. Ilalldór Pjet- ursson rithöfundur flytur fjórar stuttar frásögur. þ.á m. um fyrstu vísu Páls Ólafssonar og hina síðustu. e. Kórsöngur: Árnesinga- kórinn í Reykjavík syngur lög eftir íslenzk tónskáld við píanóundirleik Jónínu Gísla- dóttur. Söngstjóri: Þuríður Pálsdóttir. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Harmonikulög. Lind- quist bræður leika. 23.00 Á hljóðbergi. „Kæri Theo": Sjálfsmynd Vincents van Gogh í bréfum til bróður síns. Lee J. Cobb og Martin Bable lesa. tr 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR Þýðandi og þulur Bogi íl. maí Arnar Finnbogason. Bréf Van Goghs til hróður síns í ÞÆTTINUM „Á hljóðbergi" í kvöld klukkan 23.00 verður lesið úr bréfum Vincents van Goghs til bróður síns, Theos. Lesarar eru Lee J. Cobb og Martin Gable, en umsjón með þættinum hefur Björn Th. Björnsson. Vincent van Gogh var einn af þekktustu málurum 19. aldar- innar, en hann fæddist í Hol- landi árið 1853. Hann var elztur sex s.vstkina, en faðir hans var prestur. En Van Gogh var 16 ára að aldri, hóf hann að vinna hjá frænda sínum, sem var mál- verkasali í Haag. Seinna vann Van Gogh hjá málverkasöfnum í London og París. Van Gogh dvaldist um tíma í FJnglandi, en er hann sneri aftur til Hollands tók hann að nema guðfræði. Að námi loknu gerðist hann prestur í smábæ í Belgíu, en var rekirjn úr starfi er hann gaf fátækum fjölskyldum allar eigur sínar. Þá fyrst hóf Van Gogh feril sinn sem málari og á árunum 1880 til ‘83 lagði hann stund á málaralist við listaskóla í Antwerpen og Haag og kostaði ættingi hans hann til náms. Árið 1886 fór hann til bróður síns, Theos, í París, og þar kynntist Van Gogh impression- istunum Emile Bernard og Henri de Toulouse-Lautrec, en þeir höfðu mikil áhrif á Van Gogh. Tveimur árum síðar hélt Van Gogh til Arles í Suð- ur-Frakklandi og kostaði Theo ferð hans og dvöl þar. Þar gerði málarinn margar þekktustu myndir sínar en þær voru flestar landslagsmyndir í sterkum litum. Um tíma dvaldi málarinn Paul Gauguin hjá van Gogh í Aries, en Gauguin flúði þaðan er Van Gogh ógnaði honum með hnífi. Árið 1890 var listamaðurinn settur á geðveikrahæli í Anvers og þar framdi hann sjálfsmorð sama ár, 47 ára að aldri. Sjálfsmynd eftir Van Gogh. Klukkan 20.30 i kvöld heldur Stefán Júliusson áfram lestri sögu sinnar „Kaupangs” en í kvöld verður lesinn þriðji lestur. Hestasaga „Trygg ertu Toppa“ nefnist sagan sem lesin veröur í útvarpi í dag, klukkan 17.20 en lestur hennar hófst í gær. Það er Jónína H. Jónsdóttir sem les söguna, en hún er eftir bandarísku skáldkonuna Mary 0‘Hara og var þýdd á íslensku af Friðgeiri H. Bergs. Aö sögn Jónínu var sagan þýdd áriö 1945 og hefur hún æ síðan veriö ein vinsælasta barna- og unglingabókin á íslandi. En þó bókin eigi aö heita fyrir yngstu lesendurna tjáði Jónína okkur, aö hún væri ekki bundin viö þann lesendahóp, og kvaöst hún telja líklegt, að margir fullorönir heföu einnig gaman af sögunni. „Trygg ertu Toppa“ segir frá hestum á býlinu Gæsatanga og þeim ævintýrum sem hestarnir lenda í. Viröist bókin eiga fullt erindi hingaö því áhugi á hestum er hér mikill eins og kunnugt er.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.