Morgunblaðið - 09.05.1978, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.05.1978, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 9. MAÍ 1978 9 EFSTALAND 4 HERB. — 100 FERM. Falleg íbúð meö góöum og vönduðum innréttingum á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Skiptist í stofu. 3 svefnherbergi. eldhús og baðherbergi. Útb. ca. 10,5 m. DVERGABAKKI 4 HERB. Í SKIPTUM FYRIR 2 HERB. Ca. 110 ferm. 4ra herbergja íbúö á 1. hæð í Dvergabakka fæst í skiptum fyrir góöa 2ja *herbergja íbúö. staösetning ekki skilyröi. Útb. ca. 9 M. FLJÓTASEL FOKHELT RADHÚS aö grunnfleti um 96 ferm. á 3 hæöum. Suöursvalir. Tilb. til afhendingar. Verö 12—12.5 M. KLEPPSVEGUR 4 HERB. — CA. 12 MILLJ. íbúöin er á 4. hæö í fjölbýlishúsi og lítur einkanlega vel út. Skiptist í 2 stofur og 2 svefnherb. Útb. ca. 8 millj. Atli Vagnsson lögfr. Suðurlandsbraut 18 8443B 82110 KyÖLDSÍMI SÖLUM: 38874 Sigurbjörn A. Friðriksson. Hafnarfjörður Hverfisgata einbýlishús járnklætt úr timbri ca. 128 ferm. á tveimur hæð- um, með tveimur samliggjandi stofum og þremur svefnherb., ásamt góðum kjallara. Falleg gróin lóð. Eignin gefur mikla möguleika. Vesturbær 100 ferm. steinhús ásamt bíl- skúr og gróöurhúsi á lóðinni. Húsiö er tvær hæðir og allt í mjög góöu standi, auk þess í viöbyggingu, saunabað, föndurherbergi og geymsla. Útb. 11 millj. Holtsgata 3ja herb: 70 ferm. jarðhæö í tvíbýlishúsi, góöir greiðsluskil- málar mögulegir. Útb. 4—4.5 millj. Miövangur 3ja herb. 105 ferm. efsta hæð í fjölbýlishúsi. íbúðin er hol, sjónvarpshol og rúmgóð stofa hvort tveggja með góöum tepp um, hjónaherb, barnaherb., og eldhús og inn af því þvottahús og búr. Suöur svalir. Vönduö eign. í sameign sauna og frystiklefi. Útb. 10 millj. Miövangur í skiptum 4ra herb. 105 ferm. íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi í skiptum fyrir 2ja herb. íbúð í Hafnarfiröi. íbúöin er hol, tvær samliggj- andi stofur, 3 svefnherb., flísa- lagt baðherb., rúmgott eldhús inn af því, þvottahús og búr, suðursvalir. I sameign sauna og frystiklefi. Smyrlahraun 3ja herb. 90 ferm. íbúð í fjölbýlishúsi ásamt rúmgóðum bílskúr, rúmgóðar stofur með góðum teppum. Útb. 8.7 millj. Hesthús og hlaöa ásamt ca. 8000 ferm. lóð til sölu við Kaldárselsveg. Vesturbær Reykjavík 5 herb. 120 ferm. íbúð í fjórbýlishúsi. íbúðin er hol, tvær stofur, hjónaherb., og ' forstofuherb., rúmgott eldhús, suöursvalir, Útb. 13 millj. Álftanes byggingarlóð ca 1300 ferm. hægt aö hefja byggingarfram- kvæmdir strax. Skipti á góöum Japönskum eða Amerískum bíl koma til greina. Verð 3.3 millj Árni Grétar Finnsson hrl. Strandgotu 25, Hafnarf sími 51 500 26600 ÁLFTAMÝRI 3ja herb. ca 86 fm íbúð á jaröhæö í blokk. Samþykkt íbúð. Verð 11.0—11.5 millj. Útb. 7.5—8.0 millj. ÁSBRAUT 4ra herb. ca 100 fm íbúð á 1. hæð í blokk. Suður svalir. Laus strax. Verð 13.5 millj. Útb. 8.5—9.0 millj. ASPARFELL Glæsilegt penthouse við Aspar- fell. Stór bílskúr. Geysifagurt útsýni. Verð 26.0 millj. BJARNHÓLASTÍGUR Einbýlishús, forskalað timbur- hús, á tveim hæðum um 150 fm. 6 svefnherb. Bílskúr. Mögu- leiki á skiptum á 3ja herb. íbúö í Kópavogi. Verð 12.0—13.0 millj. Útb. 8.0—8.5 millj. BRATTHOLT Mos. Einbýlishús á einni hæö um 140 fm. 50 fm bílskúr. Húsiö selst fokhelt til afh. í desember 1978. Góð teikning. Athugið hús- næöismálastjórnarlán veröur 3.6 millj. Verð 12.0—12.5 millj. DVERGABAKKI 4ra herb. ca 100 fm íbúð á 3. hæö í blokk. Herb. í kjallara fylgir. Verð 13.5—14.0 millj. Utb. 8.5—9.0 millj. ENGJASEL 4—5 herb. ca 116 fm íbúð á 2. hæö í blokk. íbúðin skilast tilbúin undir tréverk til afhend- ingar strax. Verð. 12.6 millj. ENGJASEL Raöhús á þrem hæðum um 75 fm að grunnfleti. Húsið ekki alveg fullgert. Mikið útsýni. Verð: 21.0 millj. GAUKSHÓLAR 3ja herb. ca 98 fm íbúð á 5. hæð í háhýsi. Suður svalir. Fallegt útsýni. Laus strax. Verð 11.5 millj. Útb. 8.0 millj. GRETTISGATA 5 herb. ca 130 fm íbúð á 3ju hæð í blokk. Tvö herb. í risi fylgja. Sér hiti, suöur svalir. Verð 16.0—17.0 millj. Útb. 11.0—11.5 millj. HOLTAGERÐI, Kóp 3ja herb. ca 80 fm efri hæö í tvíbýlishúsi. Suöur svalir. Bíl- skúr. Veöbandalaus eign. Út- sýni. Verö 13.0 millj. Útb. 8.5 millj. HOLTAGERDI, Kóp Einbýli / tvíbýli, húseign, sem er efri hæð um 117 fm. 3 svefnherbergi. Suður svalir. Bílskúr. Verð: 18.0 millj. Og 3ja herb. íbúð í kjallara á kr. 8,0 millj. HRAUNBÆR 3ja herb. ca 80 fm íbúð á 1. hæð í blokk. Suður svalir. Verð 11.0 millj. Útb. 7.0—7.5 millj. KJARRHÓLMI 3ja herb. ca 83 fm íbúð á 2. hæð í blokk. Þvottaherb. í íbúðinni. Suöur svalir. Verð 11.5—12 millj. MARÍUBAKKI 3ja herb. ca 85 fm íbúð á 2. hæð í blokk. Þvottaherb. í íbúðinni. Suður svalir. Verö 11.5 millj. ÞR AST ALUNDUR, Garöabæ Raöhús sem er hæð um 150 fm og kjallari um 70 fm. Bílskúr. Gott hús. Verð 25.0 millj. ÖLDUTÚN, Hafnarf. 5 herb. ca 120 fm íbúð á 1. hæð í tvíbýlishúsi. Þvottaherb. í íbúöinni. Sér hiti, sér inngang- ur. Óinnréttað ris fylgir. Verð 18.5 millj. Útb. 13.0 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 /Si/liSiValdi) stmi 26600 EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Leitib ekki langt yfir skammt Opiö í dag frá 10—4. Grettisgata 2ja herb. ca 55 fm íbúð á 3. hæð. Sér geymsla í rtsi. Útb. 4.5 millj. Gunnarsbraut 3ja herb. góð 85 fm í kjallara. Nýtt tvöfalt gler. Sér inngangur. Sér hiti. Bergstaöastræti 3ja herb. um 75 fm íbúð á tveim hæðum. Sér inngangur. Sér hitl. Hraunbær 3ja herb. góö 85 fm íbúö á 1. hæö. Flísalagt bað. Suður svalir. Dvergabakkí 4ra herb. góö 100 fm íbúð á 3. hæð. Flísalagt bað. Aukaherb. og geymsla í kjallara. Gott Þrastahólar 4ra til 5 herb. 115 fm fokheld íbúð á 2. hæð. Miðstöð og einangrun er komin. Æsufeli 4ra til 5 herb. falleg 120 fm (búð á 5. hæð. Gaukshólar 5 tii 6 herb. rúmgóð og falleg 138 fm íbúð á 5. hæð. Nýjar harðviðarinnréttingar í eldhúsi. Þvottaherb. á hæðinni. Stór- kostlegt útsýni. Bflskúr. Lindargata 4ra til 5 herbergja 117 fm góð íbúð á 2. hæð i tvíbýlishúsi. Engjasel raðhús sem er kjallari og tvær hæðir 45 fm að grunnfleti. Húsið er fokhelt að innan, en t.b. að utan með gleri og útihurðum. Einartgrun og miö- stöðvarefni fylgir. Mosgeröi einbýlishús sem er hæö og ris ca. 80 fm aö grunnfleti. Á neðri hæð er stofa og 2 svefnherb. f risi eru 3 til 4 svefnherb. möguleiki er á að hafa tvær íbúðir í húsinu. Melabraut Seltj. vorum að fá í sölu fallegt einbýlishús sem er kjallari, hæð og ris ca. 85 fm aö grunnfleti. Á 1. hseö eru 2 saml. stofur, eldhús, hol, húsbóndaherb. og gestasnyrting. f risi eru 5 herb. og baö. f kjallara er rúmgott sjónvarpsherb. Góðar geymsl- ur og stórt vaskahús. Tvennar svalir. Bílskúr. Vel afgirtur og vel ræktaöur stór sólríkur garður. m m » rnt mm Husafell i Lútnrik Halkíórsson Aöatsteinn Pétursson BergurGuÖnasonhdt AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 IRarawibbthib Risíbúö í Smáíbúðahverfi 60 fm 2ja herb. snotur risíbúð. Útb. 5.5 millj. Laus strax. Herbergi til sölu Til sölu er einstaklingsherb. á 5. hæð við Hjarðarhaga. Útb. 1.5—1.8 millj. Vió Grettisgötu 3ja herb. 80 fm góð íbúð á 3. hæð. Suður svalir. Góð sam- eign. Útb. 7.5 millj. Við Krummahóla 3ja herb. glæsileg íbúð á 5. hæö. Útb. 8.0 millj. Viö Skúlagötu 3ja herb. rúmgóö og björt íbúð á 3. hæö. Laus strax. Útb. 6—6.5 míllj. Viö Dalaland 4ra herb. íbúö á 2. hæö. Útb. 10.5 millj. Sérhæö á Seltjarnarnesi 120 fm 4ra herb. góð íbúð á jarðhæð. Sér inng. og sér hiti. Útb. 9.5—10 millj. Raöhús í neöra Breiðholti 210 fm raöhús m. innb. bílskúr. Uppi: 4 herb. og bað. Miðhæð: saml. stofur og eldhús. í kj.: þvottahús, geymslur o.fl. Vönd- uö eign. Útb. 17 millj. Raöhús í Selásnum u. trév. og máln 210 ferm raöhús m. innbyggð- um bílskúr sem afhendast í desember n.k. Lóð verður rækt- uö. Beðið eftir Húsnæðismála- stjórnarláni kr. 3.6 millj. og lánaðar kr. 3 millj. til 3ja ára. Teikn. og allar upplýsingar á skrifstofunni. Raöhús í Seljahverfi Höfum fengið til sölu raöhús í Seljahverfi með innbyggðum bílskúrum. Húsin afhendast uppsteypt, frágengin að utan, með gleri og útihuröum. Teikn. og allar upplýsingar á skrifstof- unni. Einbýlishús í Mosfellssveit 125 fm einbýlishús m. tvöf. bílskúr. Selst uppsteypt. Tilbú- iö til afhendlngar nú þegar. Verð 10—11 millj. Teikn á skrifstofunni. EKnamiÐLunin VONARSTRÆTI1Z simj 27711 StHustJúrt Swerrir Kristinssan Slgurður Ólasonhrl. Sjá einnig fasteignir á bls. 10 Hraunbær Til sölu mjög góö 3ja herb. íbúö 90 fm á 1. hæö. Suður svalir. Verö 12 til 12.5 millj. Útb. 8 millj. Vilhjálmur Þórhallsson hrl., Vatnsnesvegi 20, Keflavík, sími 92-1263 og 2890. Akurgerði Til sölu er hæö og rishæö í steinhúsi viö Akurgeröi. (íbúðin í kjallara fylgir ekki). Á hæöinni eru 2 samliggjandi stofur, eldhús meö borökrók, rúmgóður skáli og ytri forstofa. í rishæöinni eru 4 svefnherbergi, bað og gangur. Rólegur og vinsæll staöur. Upplýsingar gefa undirritaðir. Þorsteinn Júlíusson hrl. Árni Stefánsson, hrl. Skólavörðustíg 12, Reykjavík Suðurgötu 4, Reykjavík. Sími 14045. Sími 14314. EIGNASALAN REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Kríuhólar 2ja herb. 55 ferm. íbúð í fjölbýlish. íbúöin er í ágætu ástandi. Bárugata 3ja herb. kjallaraíbúð. íbúðin er um 80 ferm. með nýjum glugg- um og tvöf. verksm. gleri. Sér inng. sér hiti. Njálsgata 3ja herb. nýstandsett íbúð. Útb. 7—8 millj. Jörfabakki 3ja herb. íbúð á 1. hæö. Þetta er íbúð í sérflokki með nýl. teppum og vönduðum innrétt- ingum. Kársnesbraut 85 ferm. íbúð á 1. hæð. Henni fylgir 60 ferm. verkstæðispláss. íbúðin er í góöu ástandi m. sér inng. og sér hita. Vesturbær 3ja herb. góð kjallaraíbúð. Sér inng. sér hiti. Samþykkt íbúð. Hrafnhólar 5 herb. 118 ferm. íbúð á 3. hæð. íbúðin skiptist í stofu og 4 svefnherbergi, eldhús og bað, þar sem lagt er fyrir þvottavél. Teppalögö m. góðum skápum. Sjónvarpshol. Gaukshólar 5—6 herb. 138 ferm. íbúö á 5. hæð. Skiptist í stofu, 4 svefn- herb. eldhús baðherb. og lín- herbergi. Þvottahús á hæðinni, 3 svalir. Góð teppi. 28 ferm. bílskúr fylgir. Seltjarnarnes einbýlishús Hér er um að ræða óvenju vandað 170 ferm. hús á góöum stað á Nesinu. Aðalhæð húss- ins er 170 ferm. Skiptist í 40 ferm. stofu, borðstofu, eldhús, 3 svefnherb., gestasnyrtingu, baðherb., stórt hol og andd. i kjallara er stórt herb., þvotta- hús og geymsla. Allar innrétt- ingar sérunnar og sérlega vandaðar og húsiö mjög vel umgengið. Stór og fallegur garður. Glæsilegt útsýni yfir sjóinn. Bílskúr fylgir. Teikningar og allar uppl. á skrifstofunni. í smíðum einbýlishús Húsið er í Skógahverfi í Breiö- holti. Á efri hæð er hjónaherb., húsbóndaherbergi, stofa, borö- stofa, gestasnyrting og and- dyri. Niðri er fjöiskylduherb., 3 svefnherb., baðherbergi, geymsla og þvottahús. Efri hæð er þússuð, svo og hluti niðri. Gler komið að hluta. Tvöfaldur bílskúr. Mjög skemmtileg teikning. Teikn. og allar uþpl. á skrifstofu. í smíðum, raöhús v. Engjasei. Húsiö er tvær hæðir og kjallari. Selst frágeng- ið að utan, ísett gler, mið- stöðvarofnar og einangrun fylgja. Mjög skemmtileg eign. Teikningar á skrifstofunni. Sala eða skipti á minni eign. EIGNASALAN REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Sími 19540 og 19191 Haukur Bjarnason hdl. Magnús Einarsson Eggert Eliasson Kvöldsimi 44789 28611 Asparfell 2ja herb. íbúð á 4. hæö. Útb. 6.5 millj. Jörfabakki 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Eign í sérflokki. Útb. 8 millj. Hverfisgata Ágæt 3ja herb. íbúð á 2. hæö um 90 ferm. Útb. 6—6.5 millj. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvlk Gizurarson hrl Kvöldsimi 17677

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.