Morgunblaðið - 09.05.1978, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 09.05.1978, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. MAÍ 1978 Nýtt nafn komið á enska bikarinn — VIÐ VORUM mörgum sinnum betra liðið, en ég var farinn að halda að mínum mönnum myndi aldrei takast að skora. Eftir að við höfðum þrívegis skotið í stangir eða slár var ég á góðri leið með að sætta mig við að við skoruðum ekki í leiknum. Ég hélt einfaldlega að þetta væri einn aí þessum dögum þar sem örlögin væru á móti okkur, eins og reyndar í allan vetur, en óhöppin hafa elt okkur frá byrjun keppnistímabilsins. Það var Bohby Robson. fram- ilpswich kom verulega á óvart í kva’mdastjóri Ipswich. scm mælti leiknum og sinraói með eina marki þessi orð að leiknum ieik Ipswich leiksins. Það var Roger Osbornc, ok Arsenal í úrslitum ensku bikar- sem skoraði markið 13 mínútum keppninnar á lauKardaginn. Lið fyrir leikslok. Eftir að hann hafði skorað hneis hann niður og leikur- inn sat ekki hafizt fyrr en hann hafði fenKÍð aðhlynninKU. — Ék var alKjörleKa búinn, sagði Osbornc að leiknum loknum. — Sólin hlýtur að hafa haft þessi áhrif á mÍK, mér var ómótt ok Kat alls ekki haldið áfram. David Geddis, 19 ára stórcfni- leKur leikmaður. var upphafs- maðurinn að marki Ipswich. Ilann fékk knöttinn nokkuð fyrir utan vítateÍK ha-Kra meKÍn á vcllinum ok sá leikreyndi Sammy Nelson var til varnar. — Ék hafði það á til- finninKunni að nú væri tækifærið loksins komið, saKði Geddis eftir leikinn. — Ék beið örstutta stund, en komst síðan framhjá Sammy Nelson ok sendi knöttinn yfir í vítateÍKÍnn hinum meKÍn. Þar var RoKer Osbornc ok skoraði þetta stórkostleKa mark, sem færði okkur bikarinn. Bæði Gcddis ok Osborne stóðu sík vel í þcssum leik, en Clivc Woods var þó sá framlínuleik- maður Ipswich, sem Kerði lcik- mönnum Arsenal lífið leiðast í leiknum. Alan Hudson sýndi lítið af þeirri snilli í lciknum. sem kom honum í enska landsliðið, en Arsenal Kaf 200 þúsund pund fyrir Hudson fyrir 18 mánuðum. Malcolm MacDonald hafði skorað í öllum bikarleikjum Arsenal fram til þessa, en hann átti aðeins eitt skot að marki í leiknum KCKn Ipswich. MacDonald kostaði Ipswich 333 þúsund pund fyrir tveimur árum. Á ha*Kri vænKnum hjá Arsenal var Alan Sunderland, BerKlind Pétursdóttir hafði nokkra yfirburði á meistaramo tinu. en hún sést hér Kera æfinKar á jafnvæKÍsslá. SIGURÐUR OG BERGLIND ENN ÍSLANDSMEISTARAR Lslandsmeistaramót Fimleikasambands íslands fór fram á lauKardaK ok sunnudaK í Iþróttahúsi Kennaraháskólans. Var þetta í fyrsta skipti síðan 1972 að keppt er í skylduæfinKum ok frjálsum æfinKum samkvæmt alþjóðloKum reglum. Undanfarin ár hafa mcistaramótin verið í fimleikastÍKanum. í karlaflokki sÍKraði SÍKurður T. SÍKurðsson. KR. ok hlaut hann alls 101,85 síík ok hafði nokkra yfirburði yfir keppinauta sína. Sigraði SÍKurður í öllum einstaklinKsKreinunum með KlæsibraK- I kvennaflokki sÍKraði BerKlind Pétursdóttir. Gerplu, hlaut hún samanlaKt 69,55 stÍK- BerKlind sÍKraði í þremur af fjórum cinstaklinKSKreinum sem keppt var í. SÍKurður sankaði að sér verð- launapeninKum á mótinu ok að sjálfsiÍKðu voru þeir allir úr Kulli. Alls voru keppendur 18 á meist- aramótinu 5 í karlaflokki ok 13 í kvennaflokki, keppendur voru frá Ármanni, Björk, Gerplu, ÍR ok KR. Á lauKardaK var keppt í skylduæfinKum en í frjálsum æfinKum á sunnudag Jafnhliða meistaramótinu fór fram dómara- námskeið sem yfirdómarar móts- ins, SolveÍK Vik ok Harald Brynhildsen frá NoreKÍ, stóðu fyrir. Eins ok áður Kreinir bar SÍKurður T. SÍKurðsson nokkuð af í karlaflokki ok sýndi mikið öryKKÍ í æfinKum sínum ok útfærði þær allar sérleKa vel, þó voru yfirburð- ir hans mestir í hrinjíjum þar sem honum tókst mjöK vel upp. Jónas TryKKvason, Ármanni, vakti at- hyKli en hann hefur tekið miklum framförum ok með áframhaldandi æfinKU fær SÍKurður hættuleKan keppinaut. í kvennaflokki var keppnin mjöK skemmtileK ok ánægjuleK á að horfa enda klöpp- uðu fjölmarKÍr áhorfendur stúlk- unum lof í lófa hvað eftir annað eftir vel útfærðar æfinKar. Er mikil Króska í fimleikum stúlkna hér ok eÍKa þjálfarar þeirra jafnt sem pilta þakkir ok lof skilið fyrir þá miklu vinnu sem þeir hafa lagt í þjálfun þessa unKa fimleikafólks. BerKlind Pétursdóttir bar nokkuð af, sérstakleKa vakti KÓlfæfinK hennar hrifninKu ok æfinK hennar á jafnvæKÍsslánni. Fyrir KÓlfæf- in^una hlaut BerKlind 9,35. Karólína Valtýsdóttir, Björk, komst einnÍK vel frá sínum æfinK- um, svo ok 10 ára Kömul stúlka, Þóra Guðjohnsen, ÍR. Var henni ákaft faKnað eftir KÓlfæfinKarnar sem hún framkvæmdi af fimi ok öryKKÍ- Þarna er arftaki BerKlind- ar á ferðinni. Úrslit mótsins urðu scm hér segirt KARLAFLOKKUR, GÓLFÆFINGAR Siguróur T. SÍKurösson KR 17.55 Jónas TryKKvason Ármanni 1G.30 IIcIkí ÁKÚstsson Ármanni 1B.30 BOGAIIESTUR SÍKUrður T. SÍKUrðsson KR 15.70 Jónas TryKKvason Ármanni 11.10 Ilcimir Gunnarsson Ármanni 13.65 IIRINGIR SÍKurður T. SÍKurðsson KR 17.20 Jónas TryKKvason Ármanni 15.30 IIcIkí ÁKÚstsson Ármanni STÖKK SÍKurður T. SÍKurðsson KR 17.80 Ilcimir Gunnarsson Ármanni 16.80 Jónas TryKKvasoii Ármanni lfi.70 TVÍSLÁ SÍKUrður T. SÍKurðsson KR 16,10 IIcIkí ÁKÚstsson Ármanni 11.90 Jónas TryKKvason Ármanni 11.65 HEILDARÚRSLIT í KARLAFLOKKI Sijfurður T. Siguröss. KR 101.85 Jónas TryjfKvason Ármanni 91.55 Ileimir Gunnarsson Ármanni 87.90 Helió ÁKÚstsson Ármanni 86.75 Steinþt'ir Ingibergsson KR 76.05 KVENNAFLOKKUR, STÖKK Berglind Pétursd. Gerplu 18.10 Gunnhildur Úlíarsd. ÍR 16.30 GyÖa Tryififvadóttir Gerplu 16.15 TVÍSLÁ Berglind Pétur.sd. Gerplu 15.55 Björk ólafsd. Gerplu 13.60 Jódís Pétursd. Gerplu 13.05 JAFNVÆGISSLÁ Karólína Valtýsd. Björk 17.15 BerglindPétursd. Gerplu 17.10 Vilborg Níelsen Gerplu 11.90 GÓLFÆFINGAR Berglind Pétursd. Gerplu 18.50 Karólina Valtýsd. Björk 17.80 I>óra Guójohnsen ÍR 16.75 IIEILDARÚRSLIT í KVENNAFLOKKI Berglind Pétursd. Gerplu 69.55 Vilborg Níelsen Gerplu 59.50 Karólina Valtýsd. Björk 59.05 Jódís Pétursdóttir Gerplu 58.00 Ásta ísberg Gerplu 57.95 — þr. „HRINGIRN- IRERUMITT UPPÁHALD" — Þetta er í fyrsta skipti sem ég keppi cftir alþjóðlegum reglum í fimlcikum. or finnst mér það mun erfiðara en að keppa eftir norska fimleikastiiíanum. sa«ði nýbakaður íslandsmeistari í fimleikum, SÍKurður T. Sigurðssón. í stuttu spjalli við Mortiunblaðið. — Það er krafist meira af manni 1 æfinnunum ok einkunnanjöfin er ekki eins há, sanði Sisurður. — Ég er að sjálfsÖKðu í sjöunda himni ok bjóst satt að scgja ekki við að mér gcngi svona vel. átti alveg eins von á því að þurfa að láta í minni pokann fyrir einhverjum. Við spurðum SÍRurð hver væri hans uppáhaldsæfing. — Mín uppáhaldsæf- inii eru hrinnirnir ok af KÓlfæfinRum hef ég líka alltaf gaman. Að lokum sa«ðist Sigurður ætla að halda sér vel við í sumar með því að æfa þrekæfinnar. - þr. Sigurður T. Sisurðsson hefur verið ósigrandi á fimleikamótum hériendis á undanförnum árum. Hér sést hann gera æfingar á tvíslá. (ljósm. Friðþjófur). Karólfna Valtýsdóttir. Berglind Pétursdóttir og Þóra Guðjohnsen á verðlaunapalli að gólfæfingunum loknum. „Æfði dag- íega fyrir Islandsmótið" BERGLIND Pétursdóttir. íslandsmeistari kvenna í fimleikum. hafði varla við að taka á móti kossum og hamingjuóskum er hún hafði sigrað í kcppninni. Einnig bárust henni blóm og allir þurftu að taka í hiind henni. Ilún gaf sér samt tíma til að spjalla örlítið við blaðamann Morgunblaðsins. — Ég hugsa mest um að standa mig vel í hverri æfingu, og reyni að láta ekkert mistakast. frekar en að ég hugsi um sigur, sagði Berglind. — Að jþessu sinni gekk mér best í gólfæfingunum og á jafnvægisslánni. Eg á ekki neina sérstaklega uppáhaldsæfingu. mér finnst þetta allt jafn skemmtilegt. Síðustu vikurnar fyrir mótið æfði ég alveg sérstaklega vel. og á hverjum degi núna í lokin. Það er erfiðara að keppa eftir alþjóðlegum reglum. máski vegna þess að ég er því óvön. sagði Berglind. Að lokum sagðist hún ætla að a fa vel í sumar ef þess ga-fist nokkur kostur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.