Morgunblaðið - 24.01.1965, Page 23

Morgunblaðið - 24.01.1965, Page 23
Sunnudagur 24. jan. 1965 MORCUNBLAÐIÐ 23 Leiðbeinimjaar ftil ökumanna Beygt skal til hægri á gatnamótum sem hér segir (Ekki akreina- skipting): a. Gefið stefnumerki. b. Akið að miðlínu vegar (ef aðstæður leyfa). c. Beygið þannig að bifreiðin fylgi vinstri brún þess vegar sem ekið er inn á. Laugavegi 178. — Sími 21120. Escher Wyss skiptiskrúfan er þekkt fyrir gæði. Útgerðarmenn, talið við okkur áður en þér festið kaup annars staðar. Veitum verkfræðilega aðstoð. Umboðsmenn ESCHER WYSS á íslandi: Jötunn hf. Hringbraut 119, Reykjavík. Sími 20-500. > ★ Málaðir veggir. Aðeins fáeinar strokur með Handy Andy — beint úr flöskunni — og veggirnir eru hreinir, sem nýir. ★ Baftherbergi. Handy Andy er sjálfkjörið fyrir baðker. þvottaskálar, veggflísar, krana og glugga ★ Eldhús. Handy Andy hreinsar fituga ofna fljótt og auðveldlega. ★ Gólf. Handy Andy hreinsar gólfdúka og gólfflísar fljótt og full- komlega — og á sparneytinn hátt. Og það er óþarfi að skola gólfið á eftir. me5 einni stroku Hið nýja Handy Andy hefur gjörbreytt heimilisstörfunum í hverju því landi, þar sem húsmæður leggja sérstaka rækt við hreinlæti heimila sinna. Handy Andy hreinsar málaða veggi og vinnur aðrar , hreingerningar yðar á augabragði — og árangurinn er ótrúlegur. Handy Andy er sparneytið, því að það er svo sterkt, að aðeins lítið magn er notað hverju sinni. % SKÁTAR 15 ára afmælisdansleikur Landnemadeildar S. F. R. verður haldinn í Skátaheimilinu í kvöld kl. 9:00 fyrir skáta 16 ára og eldri. — TÓNAK leika. — Landnemar S. F. R. Úfsala Stórlækkað verð á ýmsum vörum. Stendur aðeins í nokkra daga. Verzlun B. H. BJARNASON H.F., Aðalstræti 7. N Ý K O M I N noglaskæn og demants- nnglaþjalii Austurstræti 7 — Sími 17201. Verksmiðjuútssla að Greltisgötu 2 BYRJAR Á MÁNUDAG. Nælon vattúlpur, Stretchbuxur dömu og telpna, Drengjabuxur, Drengjaskyrtur o. m. fl. NOTIÐ ÞETTA SÉRSTAKA TÆKIFÆRI. STENDUR AÐEINS í 3 DAGA. VERKSMIÐJUÚTSALAN. Ásvallagötu 69 Símar 21515 og 21516 Kvöidsími: 33687. 4ra herb. íbúð við Hjarðarhaga Höfum verið beðnir að selja 4 herbergja endaíbúð á Hjarðarhaga. íbúðin er í góðu standi, með tvö- földu gleri og hitaveitu. Innbyggðar svalir. Mikið geýmslupláss í kjallara. Vönduð bifreiðageymsla fylgir, nýbyggð. Lóð standsett. Húsið stendur við malbikaða götu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.