Morgunblaðið - 24.01.1965, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 24.01.1965, Blaðsíða 29
Sunnudagur 24. jan. 19611 MORGU N BLAÐIÐ 29 afllltvarpiö f Sunnudagur 24. janúar. 8:30 Létt morgunlög. 8:55 Fréttir. Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9:10 Veðurfregnir. 9:20 T6n.lei)kar í útvarpssal: Selló- i övíturnar eftir Bach. Erli-ng »■ Blöndal Bengtsson leikur svítu " nr. 2 í g-rnoll. 9:40 Morguntónleikar. 11:00 Messa í Foösvogskirkju. Prestur: Séra Felix Ólafoson. Organleikari: Grústaf Jóhannes- son. 12:15 Hádegisútvaro. ld;15 Útvarpið og hlustendurnir: Vilhjáimur Þ. Gíslason útvarps- •tjóri flytur hádegioerindi. 14:00 Miðdegistóniei'kar. 15:30 Kaffitíminn: (10:00 Veðurfregnir). a) Magnús Pé/rsson og Gunn- ar Axelsson leika fj ó ihent á . píanó. b) „Suður um höfin“: Fi-rrwntíu gítara hljómsveit Tommys Garr- etts leikur. 10:25 Endurtekið efni: a) Leikritið „GuHbrúðkaup** éftir Jökul Jakobsson. (Áður útv. 4; apríl í fyrra). Leikstjóri: Gisli Halldórsson b) Rögnvaildufr Sigurjónsson píanóleikari leikur tilbrigðí eft- ír Pál Ísólísson um stef eftir Ésólf Pálsson (Áður útv. 8. ,rr Þm.). 17:30 Bamatími: Skeggi Ásbjarnarson stjórnar. a> Hugrún skáldkona les frum- samda sögu: „Byssan í gdugg- anum“. t>) Úr póstkassanum. c) Veðurfregnir. 18:20 Veðurfregnir. 10:30 Frægur söngvari syngur: Robert Merridl. 19:05 Tiltkynningar. 19:30 Fréttir. 20:00 Píanótónleikar í Austurbæjarbíói 11. þm. Nadia Stankovitch frá Mexbkó leikur „Fantasiestiioke** op. 12 eftir Robert Schumann. 20:25 Matráðskona á mótorbát hjá föður mínum. frásögn Arnfríðar Karlsdóttur á Húsavtk. Anna María Þórisd. flytur. 20:45 „Eg elska aHar konur'*: Heinz Hoppe. Anneliese Rothen- berger, Sinfónríuhljómsveit Ber- Hnar o.ffl. flytja dillandi músik undir stjórn Roberts Stolz. 21K)0 „Hvað er svo gtatt?“: Kvöldstimd með Tage Ammendrup. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 íþróttaspjaty. Sigurður Sigurðsson talar. 22:25 Danslög (valin af Heiðari Ást- valdssyni danskennara). 23:30 Dagskrárlok. Mánudafiur 25. janúar. 13:15 Búnaðarþáttur: Kristján Karisson erindreki talar um skattframtöl bænda. 13:30 vinnuna": Tónleikar. 14:40 „Við, sem heima sitjum.* Steihdór Hjörleifsson Ies „Land- ið helga“, ferðaþætti frá 1951 eftir Jóhann Briiem listmálara (2). 15:00 Miðdegisútvarp. Fréttir — Tilkynningar — ís- lenzk lög og klassísk tónlicst. 16:00 Síðdegisútvarp. Veðurfregnir — Létot nvúsik. 17:00 Fréttir. 17:06 Tóniist á atómöld Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 18.00 Saga ungra hlustenda: „Systkin uppgötva ævintýra- heima“ eftir C. S. Lewe; (4) Þórir Guðbergsson kennari þýðir og les. 18:20 Veðurfregmir. 18:30 Lög leikin á ýmis hijóðfærL 19:00 Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 20:00 Um daginn or veginn Séra Sveinn Víkingur tatar. 20:20 „Máninn líður“: Gömiu lógm sungin og leikm. 20:40 Á blaðmannafundi: Ingóófur Jónsson landbúnaðar- ráðherra svarar spumingum. Spyrjendur: Eiður Guðnason ritstjórnarfuH- trúi og Jón Bjamason ritstjóri. Dr. Gunnar G. Sohram riststjóri stýrir umræðum. 21:30 Útvarpssagan: „Hrafnhetta“ * eftir Guðmund Daníelssón: IV. Höfundur flytur. 22:00 Fréttir og veðurfregnir 22:10 Hljómplötusafnið. Gunnar Guðmúndsson kynnir klassíska tónlist. 23:10 Dagskrárlok. Bingó í Góðtemplarahúsinu í kvöld kl. 9. — Aðalvinningur eftir vali: Skuggamyndasýningavél AGFA — Bónvél — Itafmagns- panna. — Meðal annara vinninga Spegill í Teakramma o. fl. Borðapantanir í síma 13355 frá k. 8. Góðtemplarahúsið. DEILDARSTJÓRASTAÐA Óskum að ráða deildarstjóra fyrir skýrsluvinnslu- deild vora. — Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi reynslu í stjórnunarstörfum. Umsóknareyðublöð fást í skrifstofunni. SÖLUMÁNNSSTAÐA Vér viljum ráða mann til sölustarfa. Viðkomandi þarf EKKI að hafa reynslu sem sölumaður. — Snyrtimennska, heiðarleiki, reglusemi og prúð- mannleg framkoma áskilin. Staðgóð enskukunnátta er nauðsynleg, og að við- komandi sé handlaginn og hafi áhuga fyrir vélum. Upplýsingar eru ekki gefnar í síma, en umsóknar- eyðublöð liggja frammi í skrifstofu vorri. SENDISVEINSSTAÐA Sendisveinn óskast á aldrinum 12—16 ára, hálfan eða allan daginn. — Upplýsingar ekki gefnar í síma, en umsækjendur hafi samband við skrif- ^ f stofustjóra. I B M - umboðíð á íslandi OTTO A. MICHELSEN Klapparstíg 25—27. breiðfirðinga B GÖMLU DANSARNIR. niðri IMeistarnir leika Dansstjóri: Helgi Eysteins. Aðgöngumiðasala hefst kl. S. Símar 17985 og 16540. SÓLARKAFFI Arnfirðingafélagsins verður í SIGTÚNI sunnudag- inn 31. janúar kl. 8 e.h. — Nánar auglýst síðar. NEFNDIN. l' S. H. F. S. H. Árshátíð og 25 ára afmælisfagnaður félags Snaefellinga og Hnappdæla, Reykjavík, verður haldin að Hótel Borg laugardaginn 30. janúar kl. 7 síðdegis. Fjölbreytt skemmtiatriði. — Afhending aðgöngu- miða fyrir félaga og gesti hefst að Hótel Borg (suð- urdyr) þriðjudaginn 26. þ.m. kl. 5—7 e.h. Stjórn og skemmtinefnd. (Ath.: Dökk föt). Hljómsveit Guðjóns Pálssonar ♦ HádegFsverðarmúsIk H. 12.30. Eftirmiðdagsmúsik kl. 15.30. Kvöldverðarmúsik og Dansmúsik kl. 20.00. Söngvari Haukur Morthens Kvöldverður frá kl. 6. Fjölbreyttur matseðill. Mikið úrval sérrétta. Sigrún Jónsdóttir og NÓVA tríó skemmta. — Sími 19636. — isillíÐll EIÐH IEHHEHHÍB Rgmmgii- TRYB GING Þrgar lOgfðldln eru allsslaðar þau sttmu, þá er þaS þlónu.Un sem sklptir mestu máll. ALMENNAR TRYGGINGAR b|Söa yOup gSSa þ|Snuslu. XOIRID EOA HRINGtO SÍMI 17700 ALMENNAR TRYGGINGAR PÚSTHÚSSTRÆTI 9 H F

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.