Morgunblaðið - 24.01.1965, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 24.01.1965, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ Suíinudagur 24. jan. 1965 Karftöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó — Ommilettur. Þórður Þórðarson, Hafnarfirði Sendisveinn Piltur 13—15 ára óskast til sendiferða frá 1. febrúar, hálfan eða allan daginn. Hf. Hampiðjan. Stakkholti 4. — Sími 11600. Útsala — Útsala Útsalan á PRJÓNAGARNINU hefst á morgun. £ckka(fúfatt Laugavegi 42 — Sími 13662. Skrifstofuhúsnœði 6 herb. til leigu við miðbæinn — leigist saman eða í tvennu lagi. Nánari upplýsingar í síma 24030. Fokhelt iðnaðar og verzlunarhúsnæði á góðum stað í Kópavogi til söíu. Húsið er tvær hæðir 510 ferm. hvor. Á fyrstu hæð er gert ráð fyr ir margskonar verzlunum, en skrifstofum á efri hæð. Hæðirnar geta selst í sitt hvoru lagi. — Teikningar á skrifstofunni. IMýja fasteignasalan Laugavegi 12 — Sími 24-300. kL 7,30—8,30 e.h. — Sími 18546. SKÖÚTSALA FJÖLBREYTT ÚRVAL AF KVENSKÓM SELST Á MJÖG LÆKKUÐU VERÐI. LAUGAVEGI 116. SKRIFSTOFUSTARF Skrifstofustiilkur óskast I 5ÍMJ: 3V333 4 VALLT TILICIGU K'RANA'BÍLWP VÉLSKÓTLUT2 li'RATTAPBÍLAn FLUTNIN6AVA6NAR. pVNGAVimiUVÉLAW | SÍM,3V333 LJÓSMYNDASTOFAN LOFTUR hf. Ingólísstræti 6. Pantið tíma i sima 1-47-72 Schannongs minnisvarðar Biojio um ókeypis veröskrá Kóbenhavn 0. 0. Farrmagsgaae 42 Eignist nýja vini Pennavinir frá 100 löndum hafa hug á bréfaskriftum við yður. Uppl. og 500 myndir frítt, með flugpósti. Correspondence Club Hermes Berlín 11, Box 17, Germany. ÚTSALAN Enn í nokkra daga. Mikill afsláttur. LWEISRK Hafnarstræti 7. Útsulo Enn er hægt að gera góð kaup á útsölunní í Asborg: Skjört Buxnaskjörtin vinsælu. | Skjört með buxum. Brjóstahöld. Mjaðmabelti. Dömunærföt. Dömu- og barnablússur. Sokkar, dömu og herra. Hanskar, dömu og herra. Ungbarnafatnaður. Drengjaskyrtur úr nælon. Herraskyrtur. Herranáttföt. Kjótar pils, buxur og fóðurefni. Snyrtivörur og margt fl. Verzlunin Ásborg Baldursgötu 39. ÓLAFUR STEPHENSEN LÖGGILTUR SKJALAÞÝÐANDI ENSK BRÉFAVIÐSKIFTI HAFNARSTRATI 22 SÍMI "C«5 Viljum ráða nokkrar skrifstofustúlkur strax. Nokkur vélritunarkunnátta er nauðsynleg. Nánari upplýsingar gefur Starfsmannahald S.Í.S. Sambandshúsinu. STARFSMANNAHALD England MÍMIK leiðbeinir foreldrum við val skóla i Englandi, dag- lega kl. 1—«. Beztu skólamir eru oft full skipaðir ári fyrirfram svo að foreldrum er ráðlagt að leita upplýsinga snemma. Verið er nú að ganga frá skóiavist unglinga, sem fara til Englands í vor. MÍ M I R Hafnarstræti 15 — Sími 2-16-55 Loxveiðimenn Miðá í Dalasýslu er til leigu. Tilboð óskast send Guðmundi Kristjánssyni Hörðubóli, Miðdalahrepp, fyrir 20. febrúar n.k. sem gefur allar nánari upp- lýsingar gegnum símastöð Sauðafells. STJÓRNIN. íbúð — Fyrírframgreiðsla Lítil íbúð, 1—2 herbergi og eldhús óskast strax. Tilboð merkt: „Fimmtíu þúsund — 6643“ sendist blaðinu fyrir 26. þ.m. * Asbrú — Rammagerð er flutt að NJÁLSGÖTU 62. — Hef ávallt fyrir- liggjandi málverk — ljósmyndir: togara, kauptún — eftirprentanir — biblíumyndir. Frn hnppdrætti templnrn Dregið var 24. desember 1964. Vinningurinn SAAB bifreið kom upp á númer 1974. Happdrætti templara. Lagermaður óskast Óskum að ráða ungan og reglusaman mann til lagerstarfa.. Þarf að hafa bíl- próf. — Uppl. á skrifstofunni (ekki í síma) mánudag og þriðjudag. C^ARNI GEfiTSgQN ((&)_ Vatnsstíg 3. IHatráðskona ósbst að Reykjalundi. — Upplýsingar í síma 2-21-5Ö. Iðnfyrirtæki — Verzlun HÖFUM KAUPANDA að litlu iðnfyrirtæki innan Reykjavíkur eða 1 nágrenni borgarinnar. HÖFUM KAUPANDA að verzlun, má vera lítil, á svæðinu Laugavegur —' Aðalstræti. Fasteignasalan HÚS & EIGIMIR Bankastræti 6 — S ímar 16637 og 40863, Vz húseignin Lnugavegur 160 (áður Verzlunin Ás) með tilheyrandi eignarlóð er til sölu. Nánari upplýsingar eru veittar í skrif- stofu vorri, Skúlagötu 20, en ekki í síma. Tilboð óskast send fyrir 1. febrúar 1965. Sláturfélag Suðurlands

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.