Morgunblaðið - 24.01.1965, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.01.1965, Blaðsíða 9
Sumvudagur 24. jan. 1965 MORGUNBLAÐIÐ 9 Látið ekki dragast að athuga bremsurnar, séu þíer ekki í lagi. Fullkomin bremsuþjónusta. FISKUR Vil selja íis'k aí bát, sem fer á net um miðjan marz. Tilboð ieggist inn á afgr. Mbl. merkt: „Fiskur—6641“. Góðor vörur Gofi verð Nýkomið: Lakaléreft, breidd 225 cm. , 200 cm, 140 cm. Verð frá kr. 40,50 Hvítt damask, röndótt og köflótt, breidd 140 cm., kr. 05,00. Hvítt tvíbreitt léreft. Mjög góð tegund. Kr. 38,00. Dúnléreft, blátt. Breidd 140 om. Kr. 93,00 m. Fiðurhelt léreft, blátt. Breidd 140 cm. Kr. 65,00 m. Prjónasilki — Náttkjólar, — <með löngum ermum. Til- valdir á eldri konur. Kr. 228,00 Handklæði, mikið úrval. Verð frá kr. 32,50 stk. Dönsku korsilettin komin aft- ur í stórum stærðum. Dömunærbolir með mjóum hlírum. Sérlega góðir. — Kr. 42,00. Hvitt nælonblúnduefni, breidd 180 cim., óheyrilega ódýrt, aðeins 153,00 m. Hvitt flúnel. Breidd 70 cm. Kr. 23,50 m. Hvítur handklæðadregill. — Breidd 90 cm, kr. 71,- m. Hvítur svampur. Breidd 100 cm. Kr. 41,00 m. Hvítt bleyjugas, 80 cm. Kr. 19,75 m. Fngbarnableyjur, tvíofnar, — kr. 19,00 stk. Hernanáttföt, sérlega vönduð, blá og grænröndótt, úr poplin. Kr. 256,00 settið. Eldhúsgiardínuefni úr tery- lene, með rauðum, gulum og grænum bekkjum. — Breidd 35 cm. og 45 cm. Verð frá kr. 37,50 m. Sérstök athygli skal vakin á, að nú eru loksins komin hin margeftirspurðu bílateppi. — Aðeins kr. 153,00. — Póstsendum. — Verzlun Sigurbjörns Kárasonar, Njálsgöta 1. Simi 167««. T.,£sing,fél.g öskar ri láða Vélritunorstúlku Talboð er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir miðvikudag 27. þ.m. merkt: „Vélritunarstúlka — 6638“. Beglusomur muður óskast, þarf að hafa bílpróf. Trésmtbia Gissurar Simonarsonar við MikJatorg. Atviisna Okkur vantar mann nú þegar til aðstoðar við útsendingu á vörum. Þarf ekki að hafa bílpróf. — Upplýsingar hjá verk- stjóranum. (Gengið inn frá Tryggvagötu). Naihan & Oísen hf. Vesturgötu 2. Nýkomiu þýzk drulon gluggutiuldueini Fjölbreytt litaúrval. — Hagstætt verð. Gardínubúðin IngólfsstrætL Flugfélag íslands og SAS færa heimsbyggðina alla nær íslandi. Með samvinnu þessara tveggja flugfélaga — SAS, sem er meðal stærstu flugfélaga heims og Flugfélags íslands, sem þekkir óskir yðar og þarfir — getið þér valið um flugleiðir, er ná til allra heimshluta. Tilgangurinn er ekki einungis sá, að tryggja flutning á farþegum og varningi um heim allan, heldur engu síður að vera tengiliður Norðurlanda og annarra hluta heimsbyggðar- innar á sviði viðskipta og menningarmála. Hvert, sem för yðar ér heitið, eru SAS og Flugfélag íslands ávallt í námunda við yður — ávallt reiðubúin að greiða götu yðar í hvívetna. SAS ..... Flug við fullkomnustu skilyrði. Ferðaskrifstofurnar og Flugfélag íslands, sem eru aðalumboðsmenn okkar hér á landi, veita yður allar nánari upplýsingar. SC4IM0IMVI/I/V AIÆII/V£S SVSrF/H

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.