Morgunblaðið - 24.01.1965, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 24.01.1965, Blaðsíða 11
Sunnudagur 24. Jan. 1965 MORGUNBLAÐIÐ 11 Fjrirliggjandi: G A L A —• (áður B.X.H.) - þvottavélar, bæði minni og stærri gerðin. — Pantanir óskast sóttar. RAFMAGN h.f. Vesturgötu 10. Sími 14005. Önnunvst allar myndatökur, hvar og hvenaer sem óskað > ' Ir, LJÓSMYNDASTOFA PÓRIS □Ro LAUGAVEG 20 B . 5ÍMI 15-6-0-2 A$a(t ^£>í(ta6a(ta«i Mercedes Benz 220-S ’62, ný- innfluttur, mjög glæsilegur. Opel Kapitan, de Luxe ’62, — nýinnfluttur, sem nýr. Volkswagen ’64, ekinn 12 þús. km. Hvítur. Mercedes Benz 190 ’58, góður bíll á tækifærisverði. Taunus Cardinal 12-M ’63, ek- inn 20 þús. km. Opel Rekord ’64, 2ja dyra, tvílitur. Útvarp. Selst ó- dýrt Consul 315 ’62, 4ra dyra. Hag stæð lán. Mercury Comet ’63, hvítur einkabíll. Chevrolet ’58, einkabíll Willys jeep ’64, ekinn 16 þús. Willys jeep, Pie up ’63, með aluiminiumhúsi, ódýr. Land Rover, diesel ’63. Rússajeppi ’56, diesel, með Benz-vél og gírkassa, 7 manna hús. Willys jeppar ’47, nokkur stykkl. Volkswagen „Rúgbrauð" ’54. Ný vél, gírkassi og drif. — Verð kr. 25 þúsund. Vörubílnr Benz — Volvo — Bedford. FÓLKSBtLAR frá Ameríku og Evrópu, allar tegundir og árgerðir. \o^BÍLÁSALAR^o/ Ingólfsstræti 11, Símar 15014 — 11325 — 19181 ATVINNA Saumastúlkur óskast. Fataverksmi5jan Sportver hf. Skúlagötu 51. — Sími 15005. Stor glæsileg lúxus íhú<ð til sölu við miðbæinn íbúðin er rúmir 200 ferm. eða nánar tiltekið 3 svefn herbergi, eldhús. bað, þvottahús, geymslur á hæð- inni og efri hæð, 2 stórar samliggjandi stofur, hús- bóndahérbergi, teppi á öllum gólfum, — allar inn- réttingar nýjar og úr harðvið og harðplasti. — Inn byggð uppþvottavél í eldhúsi. Sér inngangur, glæsi legt útsýni. — Þetta er ein af okkar glæsilegustu eignum, sem við höfum á boðstólum í dag. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4, sími 16767 — Heimasími 35993. Glæsilegt íbúðarhús TIL SÖLU ER PARHÚS 2 km. utan við borgartak- mörkin. Húsið er þrjú svefnherbergi, baðherbergi, stór stofa, eldhús, snyrtiherbergi og leikherbergi. Þvottahús og bílskúr með kjallara. — Stór stand- sett lóð, hitaveita. Mjög fallegt útsýni. — Góðir skilmálar. MÁLFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hrl., Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14. — Simar 22870 og 21750. Utan skrifstofutíma, sími 35455 og 33267. Skrifstofustúlka Stúlka óskast sem fyrst til skrifstofustarfa, aðallega símavarzla og vélritun. — Umsóknir, merktar: — „Skrifstofustúlka — 6635“ sendist á afgr. Mbl. Góð hárgreiðslukona óskast til að reka litla hárgreiðslustofu á Akur- eyri. — Upplýsingar í síma í Reykjavík 15965, en á Akureyri 11820. Skrifstofustúlka óskast hjá einu af fyrirtækjum Reykjavíkurborgar. Umsóknir sendist afgr. Mbl. merktar: „Skrifstofu- starf — 6612“ fyrir 26. þ. m. Kerfisbundið skipulag allrar skrifstofuvinnu er Shannon system. Tími -f- Rými = peningar Fyrir hverja þrjá af „venjulegum" skjala- sk^pum þurfið þér einn Shannon lateral- skáp, miðað við sama geymslurúm. Einn lateral-skápur þarf minna gólfrými en tveir „gamaldags“ skjalaskápar. Ekkert „skúffuskrölt“. Aukin vinnuhagræðing, aukin afköst. Aðgengilegri — fallegri — hagkvæmari og ódýrari geymslu fyrir skjöl og verðmæti stórra og smárra fyrrtækja fr á Heildsölubirgðir: Ólafur Gíslason & Co. hf. Ingóifsstræti la, Sími 18370, Reykjavík. ’’ CQliffimtfsféms} Þróun síðustu ára á sviði vinnuhagræðingar hefur hleypt af stokkum fjölda nýjunga til betri nýtingar rúms og tíma. Aukin afköst — aukinn sparnaður

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.