Morgunblaðið - 24.01.1965, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 24.01.1965, Blaðsíða 13
Sunnudagur 24. jan. 1965 MORGU NBLAÐIÐ 13 BARNASKOR með innleggi SOLl, d O Ð : AKKANES: Skóverzlunin Staðarfell. AKEREYRI: Lefturvörur h.f. BLÖNDUÓS: Kaupfélag Húnvetninga. BORGARNES: Kaupfélag Borgfirðinga. DALVÍK: Útibú K.E.A. ESKIFJÖRÐUR: Kaupfélag EskFirftinga. GRAFARNES: Verzlunarfélagift Grund. HAFNARFJÖRÐUR: Kaupfélag Hafnfirðinga. HORNAFJÖRÐUR: Kaupfélag A.-Skaftfellinga. HVAMMSTANGI: Kaupfélag V-Húnvetninga. ÍSAFJÖRÐUR: Skóverzlun Leós. KEFLAVÍK: Skóverzlun Guðrúnar Einarsdóttur. PATREKSFJÖRÐUR: Magnús Guðmundsson. REYÐARFJÖRÐUR: Verzl. Kristins Magnússonar. SAUÐÁRKRÓKUR: Kaupfélag Skagfirðinga. SELFOSS: Skóbúð Selfoss h.f. SEYÐISFJÖRÐUR: Verzlun J. E. Waage. SIGLUFJÖRÐUR: Verzl. ÓI. Thorarensen. STYKKISHÓLMUR: Verzl. Sigurðar Ágústssonar. ÞÓRSHÖFN: Sigmar og Helgi. VESTMANNAEYJAR: Axel Ó. Lárusson. VÍK: Kaupfélag Skaftfellinga. ROS barnaskórnir eru byggðir upp með það fyrir augum að barnsfóturinn sé frjáls og óþvingaður. ROS barnaskórnir eru byggðir breiðir og með háum hliðum við tærnar sem gerir það að verkum að þær eru leikandi f rjálsar þó skórnir að öðru leyti haldi vel að. ROS barnaskórnir eru með góðu innleggi og hælarnir undir skónum teygja sig inn- anfótar fram undir ilina og gefa því enn betri stuðning. ROS barnaskórnir eru skinnfóðraðir. ROS barnaskórnir eru venjulega fyrirliggjandi í öllum litum og stærðum frá 18-27. ROS barnaskóverksmiðjurnar hafa margsinnis verið verðlaunaðar fyrir að sameina í byggingu góða barnaskó og sérlega fallegt útlit. ★ Munið að vel með farnir barnsfætur eru ómetanlegur fjársjóður til fullorðinsáranna. Góðir skór gleðja giið hiirn SKÚHÚSIÐ Einkauinboð: H. J. Sveinsson h.f., Hverfisgötu 82 — Sími 11-7-88. Pósthólf 374, Reykjavík. INIýfuifg í íslenzkum byggíngariðnaði GÓLFLISTAOFN Hinn glæsilegi og fyrirferðarlitli gólflistaofn, úr eir og alúminíum, er nú loks kominn á markaðinn á íslandi, framleiddur af íslenzkum aðilum. Þykkt ofnsins er aðeins 65 mm. og hæð 21 cm. Enginn ofn er fyrirferðarminni miðað við hitaafköst. Málm- iðjan h.f. á Akranesi veitir nauðsynlega verkfræði- þjónustu. Hringið eða skrifið eftir upplýsingum um verð og afgreiðslufrest. MÁLMIDJAN HF. AKRAIVIESI Sími 1831 Akranesi Vallholti 1 HOS I SMIDUM BYGGINGAR ERU DÝRAR- TRYGGINGAR ÓDÝRAR. Hverjum húsbyggjanda er brýn nauðsyn að Iryggja þau verðmæli er hann skapar; ennfremur ábyrgðina, sem hann stofnar tíl, meðan huslð er f byggingu. SÍMI 17700 ALMEN“N AR TRYGGINGAR" PÓSTHÚSSTRÆTI 9

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.