Morgunblaðið - 11.06.1963, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 11.06.1963, Blaðsíða 22
22 M O R C, U W n T. 4 Ð 1 Ð I>riðjudagur 11. júní 1963 Lélegasti leikur heimsóknarinnar Þjóðverjarnir sigruðu illa stjórnuðu landsliði Í*ÝZKA knattspyrnuliðið Holste- in Kiel, sem hér hefur verið boði Fram lékk sinn síðasta leik í gærkvöldi og- mætti þá lands- liðinu íslenzka. Þjóðverjarnir unnu auðveldan sigur 4 mörk gegn 2. íslenzka liðið átti aldrei sigurmöguleika í leiknum enda var liðinu fyrirskipað af ráða- mönnum að leika varnarleik. Sennilega finnst þeim sömu ráða m/öunura aJð lEMð Jiafi unnið mikinn sigur með því að skora 2 mörk, en áhorfendur voru næst- um á einu máli um að þetta væri af Islendinga hálfu lélegasti leik ur heimsóknarinnar. Eftir fyrri leikjum, þar sem t.d. Fram og KR áttu sigurmöiguleika, töidu menn víst að landslið myndi sýna þýzka liðinu 1 tvo heimana. En það var nú eitthvað annað. 1 stað sóknar var liðinu stillt upp í vörn. Óreyndir menn eins og útherjarnir sem báðir voru vald ir í tilraunaskyni áttu að fram kvæma flókna leikaðferð sem hér sézt sjaldan rg árangurinn varð þeim til falls en fallið verð ur þó að skrifast á ráðamennina því án ráðlegginga hefðu báðir ÁN EFA leikið miklu betur, „Beittustu" menn íslands, Rík- harður, Gunnar Felixson og Guð jón Jónsson (mennirnir sem Þjóð verjar hrósa mest og muna fyrir hættulegan leik) voru eins aj dúkkur í þessu setta kerfi ráða mannanna. Áframhaldandi tap ísland hefur leikið liðlega 30 landsleiki og tapað þeim flest Molar I NORÐMENN hafa þegar valið Olympíukeppendur sína í skíðastökki fyrir Innsbruck- leikana 29. jan. 1964. Þeir eru níu sem ganga undir sérstakar æfingar sem hefjast 27. júní. NOSKI þrístökkvarinn Odd Begrh stökk 15.21 á móti í Þrándheimi á sunnudag. Lisle rud kastaði kringlunni á sama móti 47.48. BRASILISKA knattspyrnulið ið Portuguesa er á keppnisferð í Evrópu. Liðið mætti meist- araliði Milan á heimavelli þess í fyrradag. Braslíumennirnir unnu leikinn 3—2. í hálfleik stóð 1—1. ÁKVEÐIÐ hefur verið að næsta heimsmeistarakeppni í alpagreinum skíðaíþrótta verði í Chile 1966. Keppnin fer fram í ágúst—september. Ráðstöfunin hefur valdið mik- illi óánægju víða í Evrópu. um. Og meðan sú leikaðferð ræð ur sem fyrirskipuð var í gær munum við enn ævinlfega tapa — því leikaðferðin miðar ekki að öðru. ★ Forysta Þjóðverja Þjóðverjarnir náðu forystu á 23. mín er Koll h. úth. skoraði upp úr hornspyrnu. Á 32. mín. tókst íslendingum að jafna. Axel útherji Axelsson gaf vel fyrir og Gunnar Felixson afgreiddi laglega í mark Þjóð- verjanna. Sex mín síðar ná Þjóðverjar aftur forystu er Martinson mið- herji skorar eftir laglegt upp- 'hlaup og samleik við Koll út- herja. Vörn ísl. liðsins var þarna allstöð, svo ekki sé meira sagt. Þannig stóð í hálfleik 2—1. Geir markvörður Fram bjargar naumlega. ★ Jafnað. Á 4, mín. síð. hálfleiks jafnar ísl. liðið. Bergsveinn Alfonsson sem kom _ inn í stað Ellerts Schram sem valinn var meiddur í úrvalsliðið átti skot að marki og markvörður hálfvarði, knött- urinn barst til Gunnars Felix- sonar og hann fékk jafríað 2—2 með laglagu skoti. Þremur mín. síðar ná Þjóð- verjar enn forystu. Koll útherji skoraði af stuttu færi eftir lag- legt spil og samleik allt inn í vítateig ísl. liðsins. Á 41. mín. síð hálfleiks kórón- uðu Þjóðverjar sigur sinn yfir íslenzka landsliðinu er Podlieh varamaður skoraði auðveldlega eftir laglegt spil af stuttu færi. Þjóðverjar voru alltaf með undirtök í þessum leik þrátt fyr ir að þarna væru beztu menn ísl. knattspyrnu. Þýzki mark- vörðurinn hafði sinn rólegasta leik í heimsókninni og gefur það nokkra hugmynd um gang leiks ins, því þó t.d. KR léki algera varnartaktik gegn Þjóðverjunum þú komu þó sóknarlotur sem' komu markverðinum í vanda. Nú skeði slíkt ekki. Við mörkin tvö réði hann engan veginn, — og hafði varnarleikaðferðinni verið hafnað og sótt að marki Þjóð- verja með 5 manna framlínu, hefði mátt vænta sigurs og slíkt hefði verið kærkomið ísl. knatt- spyrnu nú. • Á Liðin Þjóðverjarnir áttu sinn bezta Frá Siglufjarðarskarði. Þarna er hægt að vera á skíðum allan ársins hring. — Ljósm. S. K. Guðjón, Gusmar Felix- son og Ríkharður heztir — ENGINN íslenzkur knatt- spyrnumaður er afgerandi beztur í mínum augum, en þrjá íslenzka knattspyrnu- menn mun ég lengi muna, þá Gunnar Felixsson KR, Guðjón Jónsson Fram og Ríkharð Jónsson ÍA. Að mínurev' dómi skera þeir sig úr þeim fjölda knattspyrnumanna, sem ég hefi séð, en hins er og að gæta að ég hefi lítil kynni haft af knattspyrnumönnum ykkar og er því illa dómbær um hæfi- leika þeirra svo að túlka megi skoðun mína sem endanlegan dóm. Þannig komsf fararstjóri þýzka liðsins Gorgas að orði er fréttamaður Mbl. hitti hann á heimili þýzka sendiherrans Hirsfield s.l. laugardag. „En það er okkur sérstök ánægja að hafa komið hingað, bætti hann við. Okkur hefur verið tekið sérlega vel og það er okkur ánægja að taka á mótí Framliðsmönnum næsta ár á Kilarvikunni. Heimsóknin er sem sagt gagnkvæm. Fyrir þessa heim- sókn fara Framarar utan og njóta áreiðanlega ekki síður en Þjóðverjar hér. Hann kvaðst hlakka til þess ar Framarar kæmu út næsta sumar og þar myndu þeir leika 4 leiki í 4 borgum. Þýzki fararstjórinn lét mjög vel yfir móttökum hér. Hann kvaðst lítil sem engin kynni hafa haft af ísl. knatt- spyrnu áður en hann kom hing að og sá grunur sinn hefði stað fest að knattspyrna hér væri á þroskastigi, leikmennina skorti tækni. Samt væru hér mörg efni í góða knattspyrnu- menn sem án efa gætu náð langt með réttri tilsögn. Gorgas sagði að enginn þýzku leikmannanna væri 160% atvinnumaður. Slíkt væri ekki leyfilegt í Kiel. Knattspyrnumenn mættu fá 400 mörk á mánuði fyrir þátt- töku í knattspyrnuleikjum. Sumir þeirra sem hér eru fá þau hámarkslaun aðrir minna, en allir vinna fasta vinnu. Fararstjórinn afhenti Hirs- field sendiherra að gjöf fagran blómavasa í þakklætisskyni fyrir móttökur þýzka liðsins og sendiherrann þakkaði með fallegum orðum þar sem hann minntist skólavistar í Kiel og ánægjulegra daga í þeirri borg. leik í heimsókninni nú enda mót staðan reikulaus og slökust nú, Af ísl. liðinu náði enginn leik- manna því sem hann hefur bezt gert áður enda sennilega marg- ir önnum kafnir við að reyna a3 framkvæma fyrirskipanir ráða- manna í stað þess að leika eðli- lega eins og þeim er lagið. — A.St. Enska knattspyrnan Lokastaðan í ensku deildarkeppn inni varð þessi 1. deild. Everton 42 25-11-6 84:42 61 stig Tottenham 42 23-10-9 109:62 55 — Burnley 42 22-10-10 78:57 54 Leicester 42 20-12-10 79:53 "52 — Wolverh. 42 20-10-12 93:65 50 Sheffield W. 42 19-10-13 77:63 48 — Arsenal 42 18-10-14 86:77 46 — Liverpool 42 17-10-15 71:57 44 -e N.Forest 42 17-10-15 68::69 44 — Sheffield U. 42 16-12-14 57:59 44 -» Blackburn 42 15-12-15 77:71 42 — West Ham 42 14-12-16 73:69 40 Blackpool 42 13-14-15 58:64 40 — Aston Villa 42 15-18-19 62:68 38 —. W. B. A 42 15- 8-19 70:79 38 Fulham 42 14-10-18 50:71 38 — Ipswich 42 12-11-19 59:78.35 — Bolton 42 15- 5-22-55:75 35 Manchester 42 12-10-20 67:81 34 —* Birmingham 42 10-13-19 63:83 33 -* Manch.City 42 10-11-21 58:102 31 — Leyton O. 42 6- 9-27 37:81 21 —. Manchester City og Leytan Ori. ent féllu niður í II. deild. II. deild. Stoke 42 20-13- 9 73:51 53 stig Chelsea 42 24- 4-14 81:42 52 — Sunderland 42 20-12-10 84:55 52 -. Middlesbr. 42 20- 9-13 86:83 49 -» Leeds 42 19-10-13 79:55 48 -. Huddersf. 42 17-14-11 62:49 48 Derby 42 12-12-18 61:72 36 -* Grimsby 42 11-13-18 57:64 35 -. Charlton 42 13- 5-24 64:94 31 -. Walsall 42 11- 9-22 54:89 31 —• Luton 42 11- 7-24 61:84 29 — Stoke og Chelsen flytjast upp I 1. deild, en Walsall og Luton falla niður í III. deild. Upp úr III. deild flytjast Nort. hampton og ' Swindon, en niður í IV. deild féllu Bradford, Brighton, Charlisle og Halifax. Upp úr IV. deild flytjast Brentford, Oldham, Mansfield og Crewe. Markhæstu leikmennirnir í Eng- landi urðu þessir: 1. DEILD. Greaves (Tottenham) 37 mörk Harley (Manchester City) 32 ____ Baker (Arsenal) 31 __ Layne (Sheffield W.) 30 — Law (Manchester U.) 29 Leek (Örimingham) 28 — Pickering (Blackburn) 28 —. 2. DEILD. Alcock (Norwich) 37 —. Tambling (Chelsea) 34 — Davies (Luton) 31 -• Peacock (Middlesbrough) 31 — O’Brien (Southampton) 31 Saunders (Portsmouth) 29 •

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.