Morgunblaðið - 11.06.1963, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 11.06.1963, Blaðsíða 2
2 MORGUl\BLAÐ1Ð Þriðjudagur 11. júní 1963 REYKJAVÍK A — Alþýðuílokkur ........... B — Framsóknarflokkur ....... D — Sjálfstæðisflokkur....... G — Alþýðubandal. og Þjóðv. , auðir seðlar 530 + ógildir 102 — 37807 gild atkv. Úrslit 1963 Úrslit 1959 5730 atkv. 2 menn 15,2% 5946 atkv. 2 menn 16,8% 6178 — 2 — 16,4% 4100 — 1 — 11,6% 19221 — 6 — 50,7% 16474 — 7 — 46.7% 6678 — 2 — 17,8% 6543 — 2 _ 18.5% + 2247 — 0 — 6,4% 37807 — 12 — 100.0% 35310 — 12 — 100.0% (40028) 38.439 kusu (35799) eða 90,6% (89,4%). Frá dragast Kjördæmakjörnir þingmenn: 1. Bjarni Benediktsson (D) 2. Auður Auðuns (D) 3. Einar Oigeirsson (G) 4. Jóhann Hafstein (D) 5. Þórarinn Þórarinsson (B) 6. Gylfi Þ. Gíslason (A) 7. Gunnar Thoroddsen (D) 8. Pétur Sigurðsson (D) 9. Aifreð Gislason (G) 10. Ólafur Björnsson (D) 11. Einar Ágústsson (B) 12. Eggert G. Þorsteinsson (A), REYKJAIMESKJÖRDÆIVII Úrslit 1963 Úrslit 1959 A — Alþýðuflokkur 2804 atkv. 1 maður 22,8% 2911 atkv. 1 maður 26,5% B — Framsóknarflokkur 2465 — 1 — 20,1% 1760 — 1 16,0% D — Sjálfstæðisflokkur 5040 — 2 — 41,1% 4338 — 2 — 39,4% G — Alþýðubandal. og Þjóðv. .. 1969 — 1 — 16,0% 1703 — 1 — 15,5% + 295 — 0 — 2.6% 12278 — 5 — 100.0% 11007 — 5 — 100.0% Nú voru á kjörskrá 14079 (12142) 12548 kusu (11172) eða 89,1%- auðir seðlar 230 + ógildir 40 — 12278 gild atkv. (92%). Frá dragast Kjördæmakjörnir þingmenn: 1. Ólafur Thors (D) 2. Emil Jónsson (A) 3. Matthías Á. Mathiesen (D) 4. Jón Skaftason (B) 5. Gils Guðmundsson (G) AUSTURLANDSKJÖRDÆMI g||py4* > < Úrslit 1963 Úrslit 1959 A — Alþýðuflokkur 250 atkv. 0 mann 4.8% 215 atkv. 0 mann 4,1% ' lliil 11111 B — Framsóknarflokkur 2804 — 3 — 53,9% 2920 — 3 — 55.6% , miÆÆ | M í s' '*'L' • w&m fflmz D — Sjálfstæðisflokkur 1104 — 1 — 21,2% 1129 — 1 _ 21,5% r ■ \ G — Alþýðubandalag 905 — 1 — 17,4% 989 1 _ 18.8% H — Óháðir utan fL 143 — 0 — 2,7% 0 — 0 — 0 • 5206 — 5 — 100,0% 5253 — 5 — 100.0% FYRIR helgina fór fram í Sundlaug Vesturbæjar sundmót í til- efni af 40 ára afmæli sunddeildar KR. Milli þátta i keppninni sýndu fegurðardrottningar íslands og Reykjavíkur, þær Thelma Ingvarsdóttir og Theodóra Þórðardóttir, sundföt. Er óhætt að segja, að þær hafi vakið mikia athygli og að áhugi áhorfenda hafi ekki verið síðri fyrir sundfötunum og drottningunum heldur en fyrir keppninni. ((Ljósm. Sv. Þ.). Umferðarslys Nú voru á kjörskrá um 6030 (5808) 5296 kusu (5339) eða 87,8% auðir seðlar 72 + ógildir 18 — 5206 gild atkvæði. 2. Halldór Ásgrímsson (B) 3. Jónas Pétursson (D) (91,9%). Frá dragast Kjördæmakjörnir þingmenn: 1. Eysteinn Jónsson (B) 4. Páll Þorsteinsson (B) 5. Lúðvík Jósepsson (G). VESTURLANDSKJÖRDÆMI Úrslit 1963 Úrslit 1959 Á SUNNUDAG varð ungur pilt- ur á skellinöðru fyrir Volkswag- enbifreið á móts við Nesti í Foss- vogi. Við áreksturinn slöngvað- ist pilturinn upp á þak bifreið- arinnar og síðan i götuna. Hlaut hann mikið höfuðhögg og brojn- aði á handlegg. Volkswagenbifreiðin var á leið suður Reykjanesbraut en piltur- inn ók norður eftir. Hugðist öku maður Volkswagenbifreiðarinn- ar beygja inn að Nesti er hann ók á piltinn. Kveðst hann ekki hafa orðið var ferða skellinöðr- unnar. Pilturinn, Guðmundur Einarsson, Hofsvallagötu 17 var fluttur í Landakotsspítala. Annað umferðarslys varð við Skíðaskálann í Hveradölum fyrir hádegi á sunnudag. Maður var á leið austur í VW-bifreið ásamt konu sinni og dóttur en er hann var staddur rétt vestan Skíða- skálans missti hann stjórn á bifreiðinni einhverra orsaka vegna með þeim afleiðingum að bifreiðin steyptist út af vegin- um og lagðist á hliðina. Fékk konan taugáfall og heilahristing en stúlkan skarst á höfði. Voru þær báðar fluttar í sjúkrabifreið í bæinn. Þessir hljóto oppbótarsætin SAMKVÆMT úrslitum þingkosninganna skiptast uppbóta- sætin þannig, að Sjálfstæðismenn og Alþýðuflokksmenn fá fjögur sæti hvor flokkur, en kommúnistar þrjú sæti. Upp- bótarþingmenn að líkindum: (Endanlegar tölur voru ekki fyrir hendi, þegar blaðið fór í prentun). 1) Sigurður Ingimundarson A 2) Birgir Finnsson A 3) Eðvarð Sigurðsson K 4) Guðmundur t Guðmundsson A 5) Ragnar Arnalds K 6) Davíð Ólafsson S 7) Sverrir Júlíusson S 8) Bjartmar Guðmundsson S 9) Geir Gunnarsson ÍC 10) Jón Þorsteinsson A 11. uppbótarsætið feliur í hlut Sjálfstæðisflokksins, en óvíst er, hvort Matthías Bjarnason hlýtur það eða Her- mann Þórarinsson, þar eð óvissa er um hvor hefur hærri hlutfallstölu. A — Alþýðuflokkur 912 atkv. 1 mann 15,1% 926 atkv. 1 mann 15,6% B — Framsóknarflokkur 2363 — 2 — 39,2% 2236 — 2 — 37,4% D Sjálfstæðisflokkur 2019 — 2 — 33,5% 2123 — 2 — 35,6% G — Alþýðubandal. og Þjóðv. .. 739 — 0 — 12,2% 686 — 0 — 11,4% 6033 — 5 — 100,0% 5971 — 5 — 100.0% Nú voru á kjörskrá 6717 (6509) 6148 kusu (6068) eða 91,53% (93,2%), Frá dragast auðir seðlar 96 + ógildir 19 — 6033 gild atkvæði. Kjördæmakjörnir þingmenn: 2. Sigurður Ágústsson (D) 1. Ásgeir Bjarnason (B) 3. Halldór E. Sigurðsson (B) 4. Jón Ámason (D) 5. Benedikt Gröndal (A) SUÐURLANDSKJÖRDÆMI Úrslit 1963 Úrslit 1959 A — Alþýðuflokkur 0 mann 9,4% 691 atkv. 0 mann 8,9% B Framsóknarflokkur .... 2999 — 3 — 37.0% 2810 — 2 — 36,1% D — Sjálfstæðisflokkur .... 3402 — 3 — 41,8% 3234 — 3 — 41,5% G — Alþýðubandalag 0 — 11.8% 1053 — 1 — 13,5% 8116 — 6 — 100,0% 7788 — 6 — 100,0% Nú voru á kjörskrá 8850 (8708) 8249 kusu (7948) eða 93,2% auðir seðlar 112 + ógildir 21 — 8116 gild atkvæði. (91,3%). Frá dragast Kjördæmakjörnir þingmenn: 1. Ingólfur Jónsson (D) 2. Ágúst Þorvaldsson (B) __ 3. Guðlaugur Gislason (D) 4. Björn Fr. Björnsson (B) 5. Sigurður ÓIi Ólafsson (D) 6. Helgi Bergps (B) NORÐURLANDSKJÖRDÆMI VESTRA Úrslit 1963 Úrslit 1959 A — Alþýðuflokkur .... atkv. 0 mann 10,5% 495 atkv. 0 mann 9,6% B — Framsóknarflokkur 2135 — 3 — 41,9% 2146 — 3 — 41,6% D — Sjálfstæðisflokkur 1765 — 2 — 34,6% 1900 — 2 — 36.8% G — Alþýðubandalag .... 663 — 0 — 13.0% 616 — 0 — 12,0% 5100 — 5 — 100,0% 5157 — 5 — 100,0% Nú voru á kjörskrá 5856 (5796) 5189 kusu (5266) eða 88,6% (90,9%). Frá dragast auðir seðlar og ógildir 89 — 5100 gild atkvæði. Kjörnir þingmenn: 1. Skúli Guðmundsson (B) 2. Gunnar Gíslason (D) 3. Ólafur Jvhannesson (B) 4. Einar Ingimundarson (D) 5. Bjöm Pálsson (B) Framhald á bls. 23.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.