Morgunblaðið - 11.06.1963, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.06.1963, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 11. júni 1963 MORGUNBLAÐ1Ð 5 Aheit og gjafir Áheit og gjafic til Veika mannsins afhent Mbl.: Frá litlu dengjunum 200; ónefndur 100; IS 500; EJ 500; NN 100; NNN 100; NN 1000; KG 1000; GG 500; H og J 200; Sonny 100; KK 100; Sigurð- ur og Grímur 1000; GT 100.* Áheit og gjafir til Sjóslysasöfnunn- ar afhent Mbl. FH og MRJ 420; ÓM 500 Einar 100; NN 50; NN 500; KS 300. Áheit og gjafir til Hallgrímskirkju í Saurbæ afhent Mbl.: Ása 50; EE 100. Áheit til Sólheimadrengsins afhent Mbl.: SS 50; GV 300; ST 200. Áheit og gjafir til Strandakirkju afhent Mbl.: RG 100; g.áh. G. 200; NN 200; NN 100; Trausti 125; ói.efnd- ur 100; HH 100; Sjómaður 300; E 30; BG 100; HE 50; SH 100; GG 50; Hafnarfjörður Afgreiðsla Morgunblaðsins í Hafnarfirði er að Arnar- hrauni 14, sími 50374. Kópavogur Afgreiðsla blaðsins í Kópa- vogi er að Hlíðarvegi 35, sími 14947. | Garðahreppur Afgreiðsla Morgunblaðsins fyrir kaupendur þess í Garða- hreppi, er að Hoftúni við | Vífilsstaðaveg, sími 51247. Keflavik UMBOÐSMAÐUB Morgun- blaðsins í Keflavík er Skafti Friðfinnsson forstjóri Efna- laugar Keflavíkur, Hafnar- götu, sími 1113. Helzti sölu staður blaðsins við Keflavík- urhöfn er í HafnarbúðinnL Arbæjarbl. og N Selási UMBOÐSMAÐUR Morg- unbiaðsms fyrir Árbæjar- ' bletti og Selás býr að Ar- bæjarbletti 36. * + Genaið + 8. júni 1963. Kaup Sala 1 Enskt pund .. 120,28 120,58 1 Bandarikjadollar . 42.95 43,06 1 Kanadadollar .. 39,89 40,00 100 Danskar krónur 622,29 62389 100 Norskar kr. .......... .. 601,35 602,89 100 Sænskar kr ... 827,43 829,58 10" Finnsk mörk 1.335,72 1.339.Í 100 Franskir fr. 878,64 100 Svissn. frk. M 992,65 995,20 100 Vestur-þýzk mörk 1.078,74 1.081,50 100 Gyllinl x 1.195,54 1.198,60 100 Belgískir fr. .... 86,16 86,38 100 Pesetar 71,60 71,80 100 Tékkn. krónur _... 596.40 598.00 1000 Lárur w. 69,08 69,26 JG 2500; NN 100; Inger 100; AA 200; AJ 100; AS og GF 100; EE 100; JRK 100; ónefndur 50; GÉ 100; 7. þ. 750; ónefnd 200; GJ 100; ÁÞ 50; NN 150; KE 25; NN 100; K og M 200; HJ 250; SK 100; í>P 25; TÞ 70; HJ 600; GVÁ 50 TR 100; KS 100; JH 100; S. gamalt áh 100; GL 100; NN 800 SS 100; GG 500; HI 220; AG 50; Guðjón 25; REM 100; Axel 300; Frá Pettý 500. Áheit og gjafir til Strandarkirkju afhent Mbl.: EJJ 75; Frá Rúnu 150; SJ 100; í>EJ 100; AO 55; VJ 100; SÓ 100; Þakklátur 1040; Sigr. og Lilja 200; NN 100; A og I 50; SSS 60; Frá skip- stjóra 1000; GI 300; VJ 100; Árni Sigurðsson 150; E á Eyrarbakka 200; RRg 200; OB 200; G 30; S 30; Steinunn Eiríksdóttir 100; Guðl. Guðmundsd. 50; Frá GÞ 2000; SÞ 25; SV 300; ESK 300; Frá Eals 1000; Frá frökeninni miklu 3; ÍÞ 50; VÞ 100 100 E 1000; Frá gamalli konu 50; Frá BSS 50. Áheit og gjafir til Sólheimadrengs- ins afhent Mbl. BE 100; H.V. 200; NN 50. i Myndin af hryssunni og fol- i aldinu er merkileg að því leyti, að hún var tekin um 20 mínútum eftir að folaldið fæddist og þaö í sjálfri Reykja vík. Atburðurinn gerðist á skeið vellinum nýlega o g tók Sv. Þ. myndina um það hil er Sfolandið skjögraði á fætur í fyrsta skiptið. Eigandinn er Sveinn K. Sveinsson. Áheit og gjafir til Hallgrímskirkju í Saurbæ afhent Mbl.: ÍÞ 50. Áheit og gjafir til Veika mannsins afhent Mbl. Gunnar Árnason 200; SD 1000; JJ 50; FF 200. Áheit og gjafir til Sjóslysasöfnun- arinnar fyrir norðan afhent Mbl.: Grandver h.f. starfsmenn 1000. A laugardaginn var opinberlega haldið hátíðlegt afmæli Elízabetar Bretadrottningar. Hún er reyndar fædd í apríl, en til þess að tryggja það sem bezt, að þjóðin geti hyllt þjóðhöfðingja sinn í góðu veðri er afmælið alltaf haldið hátíðlegt að sumarlagi, 8. júní, og er svo um afmæli allra konunga og drottninga, sem eru við völd hverju sinni. Mynd þessi er tekin við hergöngu riddaraliðsvarðarins. Drottn- ingin situr á hesti fyrir miðju, en hægra megin við hana er Philip hertogi. Á svölunum efst á myndinni sézt brezka konungsfjöl- skyldan. , » Sumarbústaðnr óskast til leigu hið fyrsta. Góð leiga, ef um hentugan bústað er að ræða á góðum stað. Tilb. sendist afgr. Mbl., merkt: „Strax — &643“ Stúlka eða eldri kvenmaður ósk- ast til léttra heimilisstarfa. Góð frí. Uppl. í síma 33381. Fataskápur óskast keyptur. Upplýsingar í síma 33381. Vill einhver barngóð kona taka eins ár gamalt barn í fóstur í 2—3 mán. Tilb. leggist inn á afgr. Mbl, merkt: „Barngóð — 5645“. Útvarpsfónn Til sölu 4ra ára gamall vel með farinn Murphy út- varpsfónn. Verð kr. Ó000. Uppl. í síma 13468 eftir kl. 19 í kvöld. Til leigu lítil íbúð í kjallara. Fyrirfrámgr. Tilboð sendist Mbl., merkt: „202 —5648“. Sumarbústaður óskast til leigu. Sigmundur Magnússon Simi 38031 eða 24160. Þvottahús til sölu Þvottahús í fullum gangi, til sölu. Arðbært fyrir fjölskyldu, sem vildi hefja sjálfstæðan atvinnurekst- ur. Tilboð sendist Mbl., merkt: 20 X — 5647“. Bar&slrendingafélagið Rvk efnir til hópferðar í Bjarkarlund laugardaginn 22. júní kl. 8 árdegis. Ferð þessi er ætluð fyrir félaga og sérstaklega þá er ekki hafa komist í Bjarkar- lund áður. Þeir sem vildu njóta þessa sérstaka tæki- færis vitji farmiða í verzlun Sigurðar Jónassonar Laugavegi 10 sími 10897 fyrir 15. júní einnig eru veittar upplýsingar í síma 35944. Barðstrendingafélagið. Stúlkur vantar annað hvert kvöld í söluturn, Blómavallagötu 10. Yngri en 25 ára kemur ekki til greina. Sími 32948. NÝ SENDING Hollenzkar vor- og sumar* kápur KÁPU- og DÖMUBÚÐIN Laugavegi 46. Aöalskoðun bifreiða i Húnavafnssýslu Hin árlega skoðun bifreiða í Húnavatnssýslu verður, sem hér segir: JjdUgdl UctAAd, o. * • J um — miðvikudaginn 12. júní — 10 — 17 Hvammstanga, fimmtudaginn 13. júní — 10 — 17 Blönduósi, föstudaginn 14. júní — 10 — 17 — þriðjudaginn 18. júní — 10 — 17 — miðvikudaginn 19. júní — 10 — 17 Höfðakaupstað, fimmtudaginn 20. júní 10 17 Eigendum og umráðatnönnum bifreiða ber að færa bifreiðar sínar til skoðunar framangreinda daga, eða til- kynna forföll. Skráðir eigendur bifreiða þeirra, sem ekki hafa verið færðar til skoðunar, geta búist við því að bifreiðir þeirra verði leitaðar uppi á kostnað eigenda og númer- in tekin af þeim, án frekari viðvörunar. Athygli skal vakin á því að einnig ber að færa bif- hjól og smábifhjól (skellinöðrur) til skoðunar. Við skoðun ber bifreiðastjórum að framvísa gildum ökuskírteinum, svo og kvittun fyrir greiðslu iðgjalda, lögboðinna trygginga og áfallinna bifreiðagjalda. Þeir sem hafa útvarp í bifreið sinni, verða að sýna kvittun fyrir greiðslu afnotagjalds. Skrifstofu Húnavatnssýslu, 4/6 1963. Jón ísberg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.