Morgunblaðið - 11.06.1963, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 11.06.1963, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 11. júní 1963 MORGVTSBLAÐIÐ 11 Garðsundlaugar Kynnist þessum skemmtilegu tækjum, sem setja má upp í görðum eða öðrum hentugum stöðum úti sem inni. Fást í ýmsum stærðum. Sundlaug sem tekur 12500 lítra er nú til sýnis hjá N E S T I við Elliðaár. Allar upplýsingar og pöntunum veitt móttaka í: Bílanaust hf. Höfðatúni 2, Reykjavík, Sími: 20185. Stapafell hf. Keflavík, Sími: 1730. Kjólar - Kápur - Dragtir Höfum fengið nýja sendingu af tízkukjólum og kápum. dömubCðin laufið Austurstræti 1 (Aður Hafnarstræti 8). Nokkrar stúlkur óskast á gott síldarplan á Siglufirði. Kauptrygging. Fríar ferðir og frítt húsnæði. Uppl. í síma 24754. Stúlka óskast við framreiðslustörf að Hótel Valhöll, Þingvollum í sumar. Uppl. á skrifstofu Sæla Café í dag og á morgun frá kl. 4—6 e.h. Kuup — Sulu UmboðsmaSur óskast til að selja, fyrir prósentur, nokkra góða fram- leiðsluhluti fyrir tré- og byggingariðnað. Nordisk Tratling Hellerupvej 18, Hellerup, Köbenhavn. Farangursgrindur mjög vandaðar, festast í rennuna, engir púðar sem skemma toppinn. Passa á alla bíla. Sendum í póstkröfu. — Verð aðeins kr. 600.00. 21 SALAN Skipholti 21 — Sími 12915. Hún sagði: ,,-Þií veiit það er FQRMICA, forstjénnn veit það er FORMICl Fn ef ekkert merki er á því hvernig á ég aé vita aö það er F8RM!CA?-“ IFORMICA Munið að biðja um að fá að sjá FORMICA vöru- merkið heimsfræga áður en þér kaupið. Það er yröar trygging fyrir heimsins beztu plastplötum. Faanlegt á veggi, hurðir og borð, til notkunar innan heimilisins, eða á skrifstofunni, allsstaðar þar sem útlit þarf sérstaklega að vanda. Ef þér viljið fá stérka, fallega og endingargóða áferð, biðjið um það bezta sem völ er á, FORMICA. G. ÞORSTEIIMSSOIM & JOHIMSOIM H. F. ■ ■ GARÐHUSGOGN Nýkomin í fjölbreytfu & fallegu úrvali Nr. 562 Verð kr: 1.277.— Nr. 614 Verð kr: 662. Nr. 613 Verð kr: 495.— Nr. 591 Verð kr: 539.— Nr. 561 Verð kr: 730.— Þessi garðhúsgögn eru mjög sterk, en þó lauflétt. — „ALMI-LET“ garð- húsgögnin eru þekkt um öll Norðurlönd fyrir endingu og gæði. — Fyrir- ferðalítil samanlögð og því mjög hentug í garðinn og sumarferðalögin. — PÓSTSENDUM — ATH.: Nauðsynlegt er að gefa upp númer á þeirri gerð er þér óskið að kaupa. ,»SIGGEIRSSON UF. Lugvegi 13 sími 13879 og 17172.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.