Morgunblaðið - 11.06.1963, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.06.1963, Blaðsíða 4
MORCVNBLAÐIÐ Þriðjudágur 11. juni 1963 SÆNGUR I Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Seljum æðardúns- og gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðum. Uún- og fiðurhreinsunm Kirkjuteigí 29. Sími 33301. SÖLUTJALD Óska eftir að fá leigt sölu- tjald fyrir 17. júní. — Sími 24759. íbúð óskast íbúð óskast sem fyrst í ca. ár. Tvennt fullorðið og eitt barn. Vinna bæði úti. Uppl. í síma 15815 frá kl. 9—5 alla daga. Hús Til sölu er lítið hús án lóðar Hentugt fyrir sumarbústað. Uppl. á Kleppsmýrarvegi 1 (við Keili) og í síma 10848. Stúlka óskast á sveitaheimili í Borgarfirði. Má hafa með sér barn. Uppl. í síma 24904. Steypuhrærivél Óska eftir að kaupa not- aða, vel með farna steypu- hrærivél (1 sementspoki í skúffu) Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrii 13. þ. m, merkt: ,,5636‘'. Er kaupandi að notuðu bárujárni. Tilb. rnerkt: „Bárujárn „5638“ leggist á afgr. Mbl. ■fyrir laugardag. 11 ára drengur óskar eftir að komast á ■gott sveitaheimili. Uppf. í síma 12, Vogum, Vatns- leysusfrönd. Til sölu Plymoth, árg. ’42. Þarfnast smá viðgerðar. — Zim árg. ’55. Uppl. í síma 12600. Keflavík Stúlka óskast til afgreiðslu starfa strax. Gott kaup. — Uppl. ekki í sirr.a. FONS, Keflavík. Keflavík ' Dralon barnapeysur, glæsi- legt úrval. FONS, Keflavík. Keflavík Ljósar sumarkápur. Töskur, hanzikar, slæður. FONS, Keflavík. Keflavík Terylene herraföt i úrvali. Herrafrakkar, ný sending. FONS, Keflavík. Ódýrar drengjapeysur Verzlunin Varðan Laugavegi 60. Sími 19031. Kafvirki óskar eftir vinnu Alls konar vinna kemur til greina í Reykjavík eða úti á landi. Tilboð sendist á afgr. Mbl. merkt: — „5639“. dag er þriðjudagur 11. júní 162. dagur ársins Árdegisflæði er kl. 08:52 Siðdegisflæði er kl. 21:12. Næturvörður í Reykjavík vik- una 8.—15. jiiní er í Laugavegs Apóteki. Næturlarknir í Hafnarfirði vikuna 8.—15. júní er Eirikur Björnsson, síma 50235. Næturlæknir í Keflavík er í nótt er Guðjón Klemenzson og aðra nótt Jón K. Jóhannsson. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8. laugardaga frá kl. 9,15-4., helgldaga frá kl. 1-4 e.h. Simi 23100. Holtsapotek, Garðsapótek og Apotek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 .augardaga frá ki. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. OrS dagsins svarar í sima 10000. FRETTASIMAK MBL. — eftir ickun — Erlendar fréttirr 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 [muie Kvenfélagið HRÖNN. Skemmtiferð- inni er frestað til 20 júní. Tilkyjinið þátttöku sem fyrst, í seinasta lagi fyrir hádegi á þriðjudag 18 júní. Barðstrendingafélagið minnir þá fé- laga sína, sem ætla að vera með í hóp ferð félagsins, 22. júní, að ná i farmiða fyrir 15. júní í Verzlun Sigurðar Jón- assonar, Laugaveg 10, sími 10897. Gagnfræðaskólanum við Vonarstræti verður sagt upp miðvikudaginn 12. júní kl. 6 e.h. HRANNARKONUR. Munið skemmti ferðina miðvikudaginn 12. júní. Fjöl- mennið. Frá Styrktarfélagi vangefinna: Fé- lagskonur, sem óska eftir að dvelja með börn sín á vegum Mæðrastyrks- nefndar að Hlaðgerðarkoti í Mos- fellssveit, i viku til 10 daga frá miðj- um júlí, eru beðnar að hafa samband við skrifstofu félagsins eða Mæöra- styrksnefnd, eigi síðar en 15. júní n.k. Á TÍMABILINU frá 1. mai til 1. október er börnum yngri en 12 ára heimilt að vera úti til kl. 20:00, börnum, sem eru 12 ára, til kl. 22 og á aldrinum 12—14 ára til kl. 23. Minningarspjöid Styrktarfélags van- gefinna fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Æskunnar, Kirkjuhvoli; arstræti og á skrifstofu styrktarféiags ins, Skólavörðustíg 18. SKipaaeiid sis: iivassatei er 1 Kvik. Arnarfell losar á Austfjarðahöfnum. Jökulfell lestar á Norðurlandshöfnum. Dísarfell losar á Norðurlandshöfnum. Litlafell fór i nótt til Norðurlands- hafna. Helgafell kemur til Hull á morg un. Hamrafell fer frá Batumi í dag til Rvíkur. Stapafell er í Rendsburg. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla er í Napoli. Askja er á leið til íslands frá Cagliari. JÖKLAR: Drangajökull er á leið til Rvíkur frá London. Langjökull fer í dag frá Hamborg til Rvíkur. Vatna- jökull lestar á Faxaflóahöfnum. HAFSKIP: Laxá íosar á Norðurlands höfnum. Rangá fór frá I>orlákshöfn 8. til Immingham. Erik Sif er í Keflavík. Lauta er 1 Borgarnesi. Eimskipafélag íslands: Bakkafoss fer frá Rvík í kvöld til ísafjarðar og Ak- ureyrar. Brúarfoss fór frá Dublin 6. til NY. Dettifoss fór frá Vestmanna- eyjum í gærkvöldi til Rvíkur. Goða- foss fór 1 dag frá Kotka til Rvíkur. Gullfoss fór í gær frá Leith til Rvíkur. Lagarfoss fer frá Hull í dag til Rvíkur. Mánafoss fer í dag frá Amsterdam til Austur- og Norðurlandshafna. Reykja- foss er í Avonmouth. Selfoss fór frá NY 7. til Rvíkur. Tröllafoss fer frá Rvík í kvöld til Gautaborgar. Tungu- foss fór frá Leningrad 6. til Rvikur. Forra er í Rvik. Anni Nubel lestar 1 Hull. Rask lestar í Hamborg. Flnsfélaff islanðs — Millilandaflns: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:10 í dag. Væntan- legur aftur til Rvikur kl. 22:40 í kvöld. Innanlandsflug: í dag er áætlað að Íljúga til Akureyrar (3 ferðir), ísa- fjarðar, Egilsstaða, Sauðárkróks, Vest- mannaeyja (2 ferðir) og Húsavíkur. Á morgun er áætiað að fljúga tii Ak- ureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Vest- mannaeyja (2 ferðir), Hellu, Fagurhóls mýrar og Homafjarðar, Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Bergen kl. 17:00 í dag áleiðis til Kaup- mannahafnar. Esja er í Reykjavík. Herjólíur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21:00 til Rvikur. Þyrill fór frá Fredrikstad 7/6 áleiðis tii Norðfjarðar. Skjaldbreið er í Reykjavík. Herðu- breið er í Reykjavík. Læknar fjarverandi Árni Guðmundsson verður fjarver- andi frá 5. júní til 8. júlí. Staðgengill Björgvin Finnsson. Hal Linker, sem tekið hefur nærri 20 landkynningarmyndir á íslandi og fellt þær inn í sjónvarpsþátt sinn frá ýmsum löndum auk langra mynda héðan, var nýlega veitt orða finnska ljónsins fyrir landkynningarstörf í þágu Finnlands, og við það tækifæri var þessi mynd tekin. Áður hafa Belgar veitt honum orðu Leopoids annars. Arlnbjörn Kolbeinsson verður fjar- verandi frá 3. maí um óákveðinn tíma. Staðgengill: Bergþór Sfhári. Friðrik Einarsson verður fjarver- andi til 12. júnf. Gunnlaugur Snædal, verður fjar- verandi þar til um miðjan júlí. Jón Hannesson verður fjarverandi frá 4.—15. júní. Staðgengill Ragnar Arinbjarnar. Jón Nikulásson fjarverandi júnímán- uð. Staðgengill er Ólafur Jóhannsson. Kristinn Björnsson verður fjarver- andi þessa viku til 1. júní. Staðgeng- ill: Andrés Ásmundsson. Kristín E. Jónsdóttir verður fjar- verandi frá 31. maí um áókveðinn tíma. Staðgengill Ragnar Arinbjarn- ar. Kristjana Helgadóttir verður fjar- verandi til 3. ágúst. Staðgengill er Einar Helgason, Lækjargötu 2, kl. 10—11 nema fimmtudaga kl. 6—7. Símaviðtalstími kl. 11—12 (í sima 20442), og vitjanabeiðnir í síma 19369. Skúli Thoroddsen verður fjarver- andi 24. þm. til 30 júní. Staðgenglar: Ragnar Arinbjarnar, heimalæknir og Pétur Traustason, augnlæknir. Stefán Ólafsson verður fjarverandi til 1. júlí. Staðgengill: Ólafur JÞor- steinsson. Þórarinn Guðnason verður fjarver- andi til 18. júní. Staðgengill Magnús Bl. Bjarnason, Hverfisgötu 50; kL 1.30—3. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína Anna Árnadóttir, skrifstofu- stúlka, og Kristján Grant, bif- reiðastjóri, Akureyri. Tekið á mófi tilkynningum trá kl. 10-12 t.h. — Kannske þetta geti dregið til sín athygli hans. (Tarantal press). JÚMBÓ og SPORI Teiknari J. MORA — Fyrirgefðu, en ég gleymdi víst að segja þér hvernig á að veiða lama- dýr, segði prófessorinn við vin sinn, en þú varst svó fljótur á þér. Við þurfum að nota boga og ör, og það er allt hérna. Galdramaðurinn sýndi mér hvar hann geymdi vopnin sín. — Þetta er ágætt, var Spori fljót- ur að segja. Ég þarf að hefna mín, og í þetta sinn fær dýrið ekki tæki- færi til að spýta á mig fyrst. — Vertu nú samt varkár, sagði Júmbó. Já, við skulum vera varkárir og fara ekki of langt hvor frá öðrum, sagði Mökkur. Eldfjallið er virkt og getur gosið hvenær sem er. Mér er ekki sama um þennan reyk, sem leggur upp úr gígunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.