Morgunblaðið - 11.06.1963, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 11.06.1963, Blaðsíða 16
16 MORCUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 11. júní 1963 Útboð Tilboð óskast í að byggja Rannsóknarstofnun land- búnaðarins á Keldnaholti. Útboðslýsinga og teikn- inga má vitja á skrifstofu Rannsóknarráðs ríkisins Atvinnudeild háskólans, háskólalóðinni, gegn kr. 2000,00 skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 25. júní n.k. kl. 11:00 f.h. Rannsóknaráð ríkisins. Samkomur Fíladelfía Safnaðarsamkoma í kvöld kl. 8.30. (mánaðamótasam- koma). Fórn tekin vegna Stykkishólms. Félagrslíf Knattspyrnufélagið Valur 3. fl. æfing í kvöld kl. 8. 2.,fl. æfing kl. 9 í kvöld. . Þjálfari. L O. G. T. Farið verður að Jaðri í kvöld ásamt Hafnfirðing- um kl. 8.30 frá Góðtemplara- húsinu. — Æt. Málflutningsstofa Guðlaugur Þorláksson, Einar B. Guðmundsson, Guðmundur Pétursson. Aðalstræti 6, 3. hæð. £íhCC -umboðið á íslandi býður framleiðendur húsgagna velkomna til sýningardeildar okkar á Alþjóðavöru- sýningu húsgagnaiðnaðarins INTERZUM, sem fram fer í Köln dagana 26.—30. júní n.k. íslands deild ^ChCC ®r „Hall 5“, pallur nr. K24-L41. £ehcc Loftheftibyssur eru tvímælalaust hraðvirkustu loftheftibyssurnar. £ehCC hentar yður við framleiðslu, þar sem þér óskið eftir auknum afköstum t.d. í húsgagnaiðnaði, byggingariðnaði, pökkunariðnaði o. m. fl. £ehCC býður yður verkfærin með ábyrgð, viðhaldi o g varahlutaþjónustu ókeypis. — Aldrei vinnutap vegna bilunar hjá Með notkun £ehCC tryggir framleið- andinn sér að afköst framleiðslunnar aukasi og iðnaðarmenn tryggja sig fyrir vinnutapi £ehCC býður yður verkfæri fyrir hvers konar verkefni. £ehCC býður yður ókeypis eftirlit og skoðun tækja á 6 vikna fresti. £ehCC býður yður varahluti og við- gerðir ókeypis. £ehCC útvegar yður fagmenn til pressulofts-lagna og gerir ókeypis kostn- aðaráætlun fyrir yður. £ehCC útvegar yður eða ráðleggur yður kaup á hentugustu stærð og gerð af loftþjöppum. £ehcc býður yður loftfiltera, mæla, „quick eouplings“, slöngur, „Nylflex", eylindra, ventla og allan fittings fyrir tengingu á loftverkfærum. £ehCC útvegar yður ýmsar gerðir af loftverkfærum, tækjum og vélum. Kynnið yður kosti £ehCC annað hvort hjá okkur eða notendum tækja. érpetest L~tadhtfr dcmpanif Grófin 1 — Simi 10090 og 10219 Skólaborgin Reykfavík fagnar nú fullnaðarprófum fjölmargra æskumanna. vinir og vandamenn fagna hinum ungu stúdentum og öðrum er fullnaðarprófi ljúka með heillaóskum og staðfesta þær með fagurri Minjagjöf gnBI og dýíir sleinar er nú sem fyrr óskagjöíin og verzlun okkar er staðurinn, þar sem gjafarinnar er leitað. Gullsmiðir og úrsmiðir 8ipmun5sson Skaripripovarzlun 7 „-jracfur cjnpur tií yndló er ce Hfón með barn sem eru að hefja byggingu í Kópavogi, vantar litla íbúð þar í bæ 12—18 mánuði. Væntanleg tilboð sendist afgreiðslu blaðsins merkt: „Kópavogur — 5644“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.