Morgunblaðið - 11.06.1963, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 11.06.1963, Blaðsíða 8
MORGUNBL4Ð1Ð T>r!Sjudagur 11. júní 1963 5 Kvikmyndaklúbbur með franskar myndir Fyrsta myndin, Napoleon, sýnd Á LAUGARDAG sýndi Frakk- landsvinafélagið Alliance Fran- caise í Tjarnarbæ frönsku mynd ina Napoleon, sem Abel Cance lét gera árið 1927. Er það hug- myndin að þessi fyrsta sýning verði byrjunin á kvikmynda- klúbb, sem hefjist næsta haust, í sambandi við franska kvik- myndasafnið, sem talið er eitt bezta kvikmyndasafn í heimi. Er ætlunin' að koma á umræðum um myndirnar hverju sinni, eins og mjög er til siðs í frönskum klúbbum. Thor Vilhjálmsson, sem er í stjórn Alliance Francaise, hafði ætlað að taía um hana á íslenzku en var ákveðið að bíða með það þangað til í haust er kvikmynda- klúbburinn hefur tekið til starfa. Humarbátar á Akranesi Akranesi 10. júní HUMARBÁTAR, fimm talsins, komu að í nótt og lönduðu í morgun. Aflinn var frá 1—5 tonn á bát. — 7 trillubátar reru héðan á laugardag, sumir með línu og aðrir með handfæri. Afli var tregur. Á síldina norður fer vélbáturinn Sigrún á fimmtudag. — Oddur. Mynd þessi var tekin í íran sl. fimmtudag. Þá höfðu hermenn umkringt miðhluta borgarinnar og skriðdrekar voru til taks á öllum mikilvægustu stöðum. Ashkenazy til London i næstu viku S/ðon í tónleikaför til íslands Moskvu, 9. júní (AP). Ð LOKNUM tónleikum, sem issneski píanóleikarinn Ashk- íazy hélt s.l. laugardagskvöld í óskvu, ræddi frú Þórunn kona ins við vestræna fréttamenn. eitaði hún að segja nokkuð um ið hvort þau hjónin væru hætt ið fyrri fyrirætlanir um að :tjast að í Bretlandi. Það eina, sem Þórunn vildi :gja í þessu sambandi var: „Við •um ákveðin í að fara til Lond- 1 hinn 20. þ.m. Svo er hugs- ilegt að við förum í _ hálfs lánaðar tónleikaferð til íslands l síðan aftur til London. Við munum gefa nánari skýringu á þessu þegar við komum til Lond- on. Þá verður auðveldara að út- skýra málið.“ Tónleikarnir á laugardaginn voru fyrstu almenningstónleikar Ashkenazys í Moskvu eftir að hann kom þangað frá London í síðasta mánuði. Voru tónleik- arnir haldnir í tónlistarháskólan- um, og salurinn, sem tekur 1700 manns, fullsetinn. Ashkenazy var ákaft fagnað, og varð hann að leika þrjú aukalög. Skömmu eftir komuna til Moskvu hélt Ashken- azy tónleika í litlum tónleika- sal í Vísindahöllinni þar við frá bærar undirtektir. Hann mun halda tvenna tónleika á föstu- dag og laugardag í Moskvu á- samt bandaríska píanóleikaran- um Malcolm Frager, en þeir eru gamlir kunningjar. Á blaðamannafundinum, sem Þórunn Ashkenazy átti á laugar dagmn, var hún að því spurð hvort það væri rétt, sem fram hafði komið í símaviðtali við ís- lenzkt dagblað, að óvíst væri nú hvort úr því ýrði að þau hjónin settust að í Bretlandi. Neitaði Þórunn að ræða þetta mál, en sagði að þau hjónin héldu flug- leiðis til London hinn 20. þ.m. ÁRIÐ 1951 var, að tilhluntan Menningar- og fræðslustofnunar Sameinuðu þjóðanna - UNESCO, efnt til ráðstefnu í Bristol, Eng- landi, með ýmsum fremstu list- kennslufræðingum nútímans. Til- gangur ráðstefnunnar var að kanna, hvað gera mætti til efling ar listfræðslu um allan heim. Var í þessu sambandi stofnað al- þjóðlegt félag, er hafa skyldi því meginhlutverki að gegna, að efna til aukinna kynna meðal listkennara með reglubundnum ráðstefnum, fræðslufundum, út- gáfu tímarits og fræðslurita um hin ýmsu vandamál listfræðsl- unnar. Dr. C. D. Galtskell, list- fræðslustjóri Ontario-fylkis í Kanada, var af stjórn UNESCO skipaður stjórnandi ráðstefnunn- ar, en Dr. Edwin Ziegfeld, list- fræðiprófessor við Columbia-há- skólann, var kosinn fyrsti for- seti hins nýja félags, sem valið var heitið International Society for Education through ART (skts. INSEA) (nafn félagsins vísar til nafns á bók enska list- fræðingsins Sir Herbert Read, „Education through Art“ (Kennsla með list), en í þeirri bók, sem fyrst kom út árið 1943, setti höfundurinn fram nýstár- legar kenningar um eðli og þýð- ingu listrænnar starfsemi barna og unglinga, kenningar, sem náð hafa mikilli hylli listkennara um allan heim). Allt frá stofnun félagsins hef- ur það gengizt fyrir alþjóðlegum ráðstefnum á þriggja ára fresti, fyrst í París, árið 1954, síðan í Haag, Manilla og nú á þessu ári, dagana 18.—24. ágúst n.k., er fyrirhuguð ráðstefna í Mon- treal, Kanada. Ráðstefnur þessar hafa hver um sig verið helgað- ar sérstökum viðfangsefnum, svo sem „List unglinga“, „Maðurinn og listin“, „Austur og Vestur“, „Kennsla með list í skólum og þjóðfélagi", og nú, á ráðstefn- unni í Montreal, er fyrirhugað að taka til meðferðar viðfangs- efnið „Listfræðslan sem leið til gagnkvæms skilnings meðal allra þjóða heims“ („Art Education for International Understand- ing“). Á ráðstefnum þessum koma fram ýmsir helztu list- kennslufræðingar nútímans og flytja erindi um sérgreinar sínar. Einnig starfa á ráðstefnunum námsflokkar og rannsóknarnefnd ir, sem taka til meðferðar sér- stæð viðfangsefni varðandi list- fræðslu. Að rábstefnunum lokn- um eru gefin út ritsöfn er inni- halda allt það. helzta, sem fram hefur komið á ráðstefnunum. INSEA er alþjóðleg stofnun, sem ekki lýtur neinni sérstakri ríkisstjórn, en stendur í róðgef- andi sambandi við UNESCO og nýtur þaðan árlegra fjárstyrkja til sérstakra verkefna. Félagið er opið öllum starfandi miynd- I listarkennurum. Franski sendikennarinn M. Regis Boyer kynnti myndina, sem er mjög þekkt meðal kvik- myndafróðra manna. Höfundur- inn gerði með henni fyrstu til- raun til að taka myndir með þremur vélum, en líkaði ekki ár- angifrinn og lét eyðileggja allar filmurnar, en ein varð þó út- undan og þá aðeins miðfilman. Það er sú sem nú var sýnd og hefur verið tekin í mörgum ein- tökum. Er þetta talmynd, en ekki mjög mikið notað tal og tími til að ræða myndina, en þykir hún að mörgu leyti af- bragðs vel gerð og klipping fín. Boyer er nú á förum frá fs- landi og eftir sýninguna þakkaði Thor Vilhjálmsson honum fram- tak hans og óskaði honum heilla. Vegna tíma skorts vannst ekki tími til að ræða myndina, en Tvær embættis- veitingar í SÍÐASTA tölublaði Lögbirt- ingablaðsins er greint frá því, að dóms- og kirkjumálaráðuneytið hafi hinn 28. maí skipað Magnús Jóhannesson, byggingameistara, í starf forstöðumanns bygginga- eftirlits ríkisins. Hinn sama dag skipaði ráðuneytið Rögnvald Björnsson, byggingameistara, í starf byggingaeftirlitsmanns við byggingaeftirlit ríkisins. Vlþjóðaraðstefna um listir NÆR hundrað manns munu hafa týnt lífi í óeirðunum í íran síðustu viku og um það Hermenn halda gegn uppreisnarmönnum. lögreglan braut uppreisnina á ■ bak aftur og setti strangt út- göngubann í borginni. í Teheran gerðu uppreisnar- menn þrjár tilraunir til þess að ná á sitt vald útvarpsstöð- inni í Teheran. Þá voru gerð- ar skotárásir á iðnaðarmála- ráðuneytið, keisarahöllina og sumarhöll keisarans í norður- hluta höfuðborgarinnar. Öflug ur hervörður var þegar sett- ur við allar þessar byggingar sem og aðrar opinberar bygg- ingar í borginni. Kvaðst utan- rikisráðuneytið hafa í fórum sinum áætlanir um fyrirhug- aðar ráðagerðir uppreisnar- manna, þar á meðal skemmd- arverk í orkuverum og iðn- fyrirtækj um. Ríkisstjórnin hefur hvatt keisarann til þess að flytjast með fjölskyldu sinni úr höfuð borginni, ef til frekari átaka skyldi koma þar, en hann hef- ur, enn sem komið er, vísað slíkum ráðleggingum á bug. Nær 100 manns féllu í öeiröum í íran bil tvö hundruð særzt, margir alvarlega. Stjórn írans lýst því yfir í gær, að erlendir aðilar hafi staðið að baki óeirðunum og muni mjög hart tekið á hvers kyns tilraunum til þess að efna til ófriðar í landinu. Annars hafa hinir opinberu forvígismenn óeirðanna verið íhaldssamir landeigendur, sem viija sporna við ákvörðun ríkisstjórnarinnar og keisar- ans um skiptingu jarðnæðis milli smábænda svo og öfga fullir múhameðstrúarmenn, sem mótmæla því, að konum séu veitt aukin réttindi, þar á meðal kosningaréttur. Óeirðirnar urðu mestar í höfuðborginni, Teheran, — hinum helga bæ, Qum, sem er um það bil 100 km frá Teher- an og í borginni Shiraz, í suð- urhluta landsins. Milli Teher- an og Dum var þegar á mið- vikudag komið upp vegatálm- um og hervörður var við allar helztu byggingar. í Shiraz var lýst yfir hernaðarástandi eftir að mannfjöldinn hafði gert skotárásir á opinberar bygg- ingar, grýtt konur, kveikt í bifreiðum á götum úti og brot- ið kynstur af rúðum. Her-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.