Morgunblaðið - 11.06.1963, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 11.06.1963, Blaðsíða 17
Þriðjudagur 11. júní 1963 M O R G V 1S B L A fí 1 » 17 Að gefnu tilefni vill Rambler umboðið auglýsa að varahlutabirgðir þess hverju sinni hafa verið mið- aðar við innflutning þess á Rambler bifreiðum þ. e. export modelin. Þar sem hinsvegar á síðari árum fjöldi Rambler bif- reiða af ýmsum árgerðum hafa verið fluttar til landsins án milligöngu umboðsins, þ.e. notaðar bif- reiðir og ekki export model, hefur verið ákveðið að athuga varahlutaþörf þessara bifreiða með það fyrir augum að hafa seljanlega varhluti fyrirliggjndi fyrir slíkar bifreiðir eins og- sölumöguleikar segja til um hverju sinni. Eigendur slíkra Rambler bifreiða ei’u þessvegna vin- samlegast beðnir að fylla út eyðublöð er fást afhent í umboðinu í dag og næstu daga og skila sem fyrst útfylltum. Eyðublöðin verða send þeim er þess óska í pósti. Varahlutir, sem ekki verður legið mcð á lager í þessar bifreiðir verða eftir sem áður útvegaðir með stuttum fyrirvara frá varahlutaafgreiðslu verk- smiðjanna í London. Gert verður við þessar Rambler bifreiðar á verk- stæði umboðsins samkvæmt pöntunum en tekið skal fram að Rambler bifreiðir fluttar inn af umboðinu sitja fyrir með viðgerðarþjónustu. JÓN LOFTSSON — HRINGBRAUT 121 _ SÍMI 10600 STORAUKIN SALA SANNAR VINSÆLDIR VÖRUNNAR T annlœkningastofa mín verður lokuð næstu viku. KJARTAN GUÐMUNDSSON, tonnlæknir. Eftirlitsmaður Félagssamtök óska að ráða mann til ýmissa starfa sem fyrst. Þarf að hafa bíl til umráða. Umsóknir um starf þetta sem greini fyrri störf og menntun sendist afgr. Mbl. fyrir 15. júní n.k. merkt: „6162“. S;úkraþ}álfari (fysiðterapeut) óskast að Borgarspítalanum í Heilsuverndarstöðinni frá 1. ágúst n.k. Umsóknir sendist yfirlækninum fyrir 1. júlí n.k. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Tvær stúlkur í fastri atvinnu óska eftir 2ja—4ra herb. íbúð sem fyrst. — Uppl. í síma 16801 til kl. 5 á daginn. Bifreiðasmiðir bálamálarar Vantar bifreiðasmiði og menn vana bifreiðarétting- um, bílamálara og menn við undirvinnu á bíla- málun. Bifreiðaverkstæði ÁRNA GÍSLASONAR Dugguvogi 23 — Sími 32229. Staðafellsskóla sa«t upp SUNNUDAGINN 26. maí var Húsmæðraskólanum að Staðar- felli slitið að aflokinni guðsþjón- ustu. Séra Ásgeir Ingibergsson prédikaði. í skólaslitaræðunni gaf forstöðukonan, frú Ingigerð- ur Guðjónsdóttir, yfirlit yfir starf ið á liðnum vetri. Kennsla í skólanum hófst 24. okt. og stóð til 26. maí. Kennar- ar við skólann auk forstöðukonu voru frú Bryndís Steingrímsdótt ir, handavinnukennari og ungfrú Sigurveig Ebbadóttir, sem kenndi vefnað. — Auk þess kenndi séra Ásgeir Ingibergsson íslenzku og uppeldisfræði. Ráðs- maður skólans var Ingólfur Eyj- ólfsson. Heilsufar nemenda var mjög gott og námsárangur góður. Má geta þess t. d. að sumar námsmeyjar höfðu afkastað allt að 60 munum í handavinnu og vefnaði en að jafnaði munu þeir hafa verið um 40. — Hæstu eink- unn hlaut Sigvarðína Guðmunds- dóttir frá Hólshjáleigu í Hjalta- staðaþinghá. Önnur hæsta varð Guðrún Gunnarsdóttir frár Ytri- Ásum í Skaptártungu. Hlutu þær báðar verðlaun í peningum frá Breiðfirðingafélaginu í Rvík. Þriðja varð Dagný Stefánsdótt- ir, Krossi, Skarðsströnd, Dala- sýslu. Hlaut hún að verðlaunum bók frá orlofsnefnd kvenna í Dalasýslu. Nýbreytni í skólastarfinu í vet ur var það, að þar dvöldust 17 orlofskonur í allt að viku hver — til mikillar ánægju sjálfum sér og nemendum. Farið var í árlegt skólaferða- lag um Breiðafjarðareyjar í hinu fegursta veðri. Fyrirhugaðar eru allmiklar framkvæmdir við viðgerð og end urbætur á skólahúsinu á sumri komandi. Deildarlœknistaða Staða deildarlæknis við lungnaskurðdeild Landsspít- alans, er laus til umsóknar. Sérþekking í brjóst holsaðgerðum nauðsynleg. Laun samkvæmt vrentan- legum kjarasamningum opinberra starfsmanna. Um- sóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf sendist til stjórnarnefndar ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, fyrir 4. júlí n.k. Reykjavík, 4. júní 1963. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. Terylene buxur Nýkomnar mjög ódýrar drengjabuxur úr 55% terylene og 65% ull. Á 6—10 ára kr. 398. II—14 ára kr. 435. Hagkaup Miklatorgi. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðir er verða sýndar í Rauðarár- porti fimmtud. 13. þ.m. kl. 1—3. Tilboð verða opnuð í skrifstofu vorri kl. & sama dag. Sölunefnd varnarliðseigna. Glæsileg íbúð til leigu 6 herbergja nýtízku íbúð, alveg sér er til Ieigu. Þeir er óska eftir upplýsingum leggi nöfn og síma- númer merkt: „H.B. inn á afgreiðslu blaðsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.