Morgunblaðið - 11.06.1963, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 11.06.1963, Blaðsíða 21
priojuoagur ii. iuni 1963 MO R G V N B L A Ð I Ð 21 MARKAÐURINN Hafnarstræti 11. Húsgagnaáklæði í metratali. Verð frá kr: 87,50 til kr: 215.— pr. m. Kristján Siggeirsson hf. Laugavegi 13 — Sími 13879. Svefnsófar 2ja manna með mismunandi tegundum af áklæðum fyrirliggjandi. Verð kr: 6980,00. Kristján Siggeirsson hf. Laugavegi 13 — Sími 13879. Byggingarlóð undir tvíbýlishús óskast. til kaups. Uppl. í síma 37880. Kvenhanzkar Gott og fallegt úrval af SUMARHÖNZKUM í « Notið góðor uotið Gevaert filmur filmur • 120 trésx>ólur • 620 járnspólur • 35 mm • Svart-hvítar • Litfilmur Umboðsmenn: Svcinn Björnsson & co Hafnarstræti 22. Sími 24204. VILHJÁLMUB ÁBNASON hrL TÓMAS ÁRNAS0N hdl. LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA iðflaðarhankahtísinu. Símar 24635 og 16307 ODYRT — ODYRT Krepsokkabuxur á 1—9 ára kosfar aðeins kr. 6O.00 I -f ll711/ ™ ^ 1 Smásala — Laugavegi 81. Viljum rá&a tvo menn í fasta vinnu. FÓÐURBLANDAN H.F. Grandavegi 42 — Sími 15212. Stúlka óskast í ýmsan frágang. Uppl. hjá verkstjóranum. Sjóklæðugerð íslonds Skúlagötu 51. Stúlkur óskast til framreiðslustarfa. Hressingarskálinn Tvær stúlkur óskst strax að sjúkrahúsinu Sólheimum. Uppl. hjá yfirhjúkrunarkonunni. Síldarstúlkur — Síldarstúlkur Síldin er komin og síldveiðar hafnar fyrir'Norðausturlandinu. Mig vantar fleiri síldarstúlkur til Raufarhafnar og Seyðisfjarðar. Miklir tekjumöguleikar vegna hagstæðar legu söltunarstöðvanna að síldarmiðunum, og góðra vinnuskilyrða. Náriari upplýsingar veita Hreiðar Valtýsson í síma 2444, Akureyri og undir- ritaður að Hótel Borg herbergi 206. VALTÝR ÞORSTEINSSON. HEIIVIIL TÆKJASÝNING A sýmngunm eru:---------—------------- KELVINATOR kæliskápar, frystiskápar og kistur og þvottavélar. Kenwood hrærivélar, Servis þvottavélar Ruton ryksugur og Janome saumavélar. 0 t> Sýningargestum eldri en 16 ára er gefinn kostur á að taka þátt í ókeypis happdrætti. — Glæsilegir vinningar. SJÓN ER SÖGU RÍKARI - Gjörið svo vel að lila inn Jfekla h.f, HEKLU ab Laugavegi 170 — 172 er opin daglega frá kl. 2 — 9,30 e.h.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.