Morgunblaðið - 11.06.1963, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 11.06.1963, Qupperneq 10
10 MORCVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 11. júní 1963 Mannfjöldinn á torginu við Péturskirkjuna, kvöldið sem Jóhannes páfi lézt. Upplýstu gluggarnir efst til hægri á myndinni eru að íbúð páfa. ,_________ ______ wmm og létu ekki dynjandi rign- Grátandi konur með talnabönd báðu fyrir trúarleiðtoga sínum ingu á sig fá. Síðustu dægrin, sem Jóhannes páfi XXIII lifði, var mikill mannfjöldi saman kominn á torginu fyrir framan Péturskirkj- una. Bað fólkið fyrir pafa og beið fregna af líðan hans, en sem kunnugt er þjáðist hann, mikið síðustu dagana. Fyrsta vís- bendingin um, að páfi væri látinn kvöldið 3 júní, var gefin með því að fella að stöfum hina miklu eirhurð að Páfahöllinni sem annars er jafnan opin um daga. Myndin sýnir varðmann í Páfahöllinni loka dyrunum samkvæmt fornri venju. Mynd þessi var tekin inni í Péturskirkjur-- eftir að lík páfa haf ði verið flutt þangað á börum. Var kirkjan opin almenningi. bar til útíörin íór íram ö. júni og fóru nokkuð á aðra miiljón manna um kirkjuna á þeim tíma. Varaforseti Banda- ríkjanna heimsæk- ir Norðurlönd í haust FRÁ ÞVÍ var skýrt af hálfu Bandaríkjastjórnar í dag, aS í september næstkomandi munl Lyndon B. Johnson, varaforseti Bandaríkjanna heimsækja Norð- urlöndin; Danmörku, Noreg, ís- land, Svíþjóð og Finnland. Samkvæmt fregn frá NTB- fréttastofunni heimsækir hann Finnland fyrst og verður þar dag- ana 7.—8. september, en fyrir- hugað er, að ferðin taki alls tvær vikur. I för mað varafor- setanum verður kona hans. í tilkynningu Bandaríkjastjóm ar segir, að Johnson muni eiga óformlegar viðræður við ríkis- stjórnir landanna sem sérlegur sendimaður Kennedys forseta.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.