Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1906, Page 159

Andvari - 01.01.1906, Page 159
Loftslagsbreytingar á íslandi. 153 og þarf naumast að taka fram að hjer er um eitt aðalatriði í jarðsögu Islands að ræða. Hvort skeljalögin í Tjörnestánni, við Breiðuvík, eru jafnaldra lögunum vestan á nesinu veit jeg ekki með nógum líkum og verð að sleppa því um sinn að taka þau til greina. Næsta lag með lífrænum leifum, sem kunnugt er orðið urn, er skeljalagið í Búlandshöfða (norðan- til á Snæfellsnesi) sem jeg fann 1902. Er því mikill munur á hvað þetta lag kemur seinna til rannsókn- arsögunnar en Hallbjarnarstaðakambur, sem Eggert Ólafsson ritar um 1749. Hef jeg og greindarpiltur- inn Helgi Salómonsson, sem var í Mávahlíð, safnað 22 skeljategundum í Búlandshöfða, en ágætur skelja- fræðingur danskur, Adolf Jensen, hefur síðan rann- sakað skeljarnar. Aldur skeljalagsins í Búlandshöfða skiftir ekki miljónum ára, en sennilega hundruðum þúsunda. En hvað tírninn er langur fáum vjer dálitla hugmynd um er vjer sjáum að SnæfelIsjökuII og fjallgarðurinn austur af, sem svo mjög prýðir útsýnið frá Reykjavík, var ekki Lil þegar skeljalagið myndaðist. Er íjall- garður þessi að mestu leyti eldfjallarústir frá pleistó- cenu öld. Skeljarnar í Búlandshöfða hafa undarlega sögu að segja, og eru það samskonar skeljar og þær sem nú finnast við strendurnar á Spitzbergen, meir en liálfa leið hjeðan norður að heimskauti. í góðu samræmi við þetta er það, að vjer sjáum þess greini- leg merlci hversu ísjakar liafa verið á sveimi í sjón- um'þar sem Búlandshöfðaskeljarnar lifðu, og nokkru síðar skreið jökull út yfir alt saman og huldi hotn- inn leir og urðum. Hafa nú orðið býsna miklar breytingar á loftslagi frá því er skeljarnar í Hall- bjarnarstaðakambi höfðu lifandi dýr að geyma. Mun-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.