Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1906, Síða 152

Andvari - 01.01.1906, Síða 152
146 Fiskirannsóknir 1905. voru á »Thor« á Skagafirði. Fitan var 25°/o, mælt á fituvog Bulls1. Menn eru nú farnir að sjá það, að minsta kosti á Norðurlandi, að reknetaveiðarnar geta orðið arð- vænn atvinnuvegur og ekki stopulli en aðrar iiski- veiðar. Jón kaupm. á Raufarhöfn segir svo í bréfi til mín: »Eins og nú er orðið ástatt hér fyrir Norð- urlandi með þorskveiðar, þá álit eg reknetaveiðina langtryggasta og bezta; auðvitað geta ináske komið síldarleysis ár, en í 9 ár, sem við erum búnir að vera hér, hefir það aldrei brugðizt að síld hafi kom- ið og maður getur nærri því sagt, bæði jafnmikið á hverju ári og á sama líma, seinast í júlí og hverfur svo aftur um miðjan september«. Reknetaveiðarnar hafa einnig ýmsa mikilsverða kosti, að minsta kosti fyrir Norðlendinga þá, sem nú stunda hana helzt: þær eru reknar þann tíma ársins (frá miðjum júlí þangað til eftir miðjan september), sem veður eru kyrrust að jafnaði, svo skipin þurfa ekki að vera sérlega stór eða sterk; það má brúka sömu skipin og þau er ganga á hákarlaveiðar og jafnvel þorsk- veiðar, af því að síldarveiðin byrjar svo seint, og svo þarf ekki nema fáa menn (8—10) á livert. og það er mikils virði á þessum fólkseklutímum. Kaup- ið er í Eyjafirði þannig, að liáselar fá 60—100 kr. á mánuði og 3—10 aura fyrir tunnuna eða aðeins 50 aura fyrir tunnuna. Við Faxafióa l'á þeir 45 kr. um mánuðinn og 15—20 a. verðlaun á tunnuna (strokkinn). Það sem dýrast er við þessa útgerð, eru veiðar- færin. Netin, á eitt skip, með öllum útbúnaði kosta 1500—2000 kr. og snyrpinótin er enn þá dýrari. Það væri því full þörf á að menn gætu fengið lán 1) Pessi vog er sögð áreiðanlcg, fæst hjá Instrumentmager Martin Olsen í Bergen og kostar 13 krónur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.