Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1906, Síða 147

Andvari - 01.01.1906, Síða 147
Fiskirannsóknir 1905. 141 Nú kemur skipið að og er sildin svo ausin upp á þilfarið með háfum, er svo haldið sem fljótast til hafnar til að gera að síldinni. Á meðan verið er að kasta, er jafnan lítill bátur með einum manni á, á sveimi hinum megin við nótina, Ekki er hægt að kasta nema sjór sé vel kyrr, og ekki heldur á minna dýpi en nótin er djiip til, nema botn sé vel sléttur. Eiginlega er snyrpinótin ekki annað en kast-nót, sú sem vanalega er brukuð í fjörðum, löguð til að hrúka á rúmsjó, og hefir hún því þá miklu yfirburði yfir hina, að hún er ekki bundin við eitt lílið svæði inni í íirði, sem síldin verður að koma á, til þess að afla von sé. Hún getur gefið mildu meiri aíla í einu en reknetin, en er miklu dýrari en þau (4500—5000 kr.) og háðari góðu veðri en þau, og því nokkuð mis- tælcur aflinn; en hér við land hefir hún lánast mjög vel, það sem komið er, því síldin gengur hér í mjög þéttum torfum. Hér hefir hún að eins verið hrúkuð á gufuskipum, en ef til vill mætti brúka hana á stór- um þilskipum með hjálparvél (mótor). í Bandaríkj- unum er hún brúkuð á hinum vanalegu íiskiskonn- ortum. Það sem skipið gerir, er aðallega að leita uppi síldina, taka á móti aílanum og flytja hann i höfn. Væri nógur mannafli á skipinu má lílta salta síldina á því úti á rúmsjó, ef kyrt er veður1). Ef hefi fjölyrt nokkuð um þetta veiðarfæri, af því að það er nýtt hér og á sér sjálfsagl töluverða framtíð hér, þó líldegt sé að reknetin verði almennari, af því að sú útgerð er miklu ódýrari. Eg hefi reynt eftir mætti, eins og eftirfylgjandi yfirlit sýnir, að fá sem beztar upplýsingar um síldar- 1) 1 Noregi hefir nýlega verið fundið upp kverkunarvél (Ganeina- skine), sem á að geta kverkað 80 síldir á minútunni, eða eittlivað um 140 tunnur á dag. Hún er knúin með vélaaíli, en er litt reynd enn, svo óvíst er livernig liún muni gefast. Vélin er smið- uð i Bryns Jærnstöberi pr. Kristiania.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.