Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1906, Síða 145

Andvari - 01.01.1906, Síða 145
Fiskirannsóknir 1905. 139 eg á við það, að mörg þorskveiðaskip hafa haft með sér tvö eða þrjú síldarnet og ýmist lagt þau eins og reknet eða á annan hátt, til þess að afla sér síldar til beitu og oft veitt vel í þau. Ekki veit eg hver á því hefir byrjað. IJó hér geti eðlilega ekki verið um mikinn að afla að ræða, þá heíir hann þó oft orðið að miklu liði og ekki geta þilskip fengið á annan hátt betri né ódýrari beitu, þegar hún annars b}7ðst. b. Snyrpinótar-veiðarnar. Sumarið 1904 gerðu Norðmenn tilraun með nýtt veiðarfæri liér við land og það veiðarfæri var snyrpinótin (á norsku Snurpe- not). Tilraunin var gerð á skipi Falcks konsúls, »Albatros« og öðru skipi til og lánaðist svo vel að »Albatros« veiddi 1000 tnr. síldar á 7 dögum. Þetta vakti mikla athygli, einkum meðal Norðmanna og í sumar er leið voru alls 12—13 gufuskip með snyrpi- nótum liér við land; af þeim voru 2 sem veiddu fyrir hérlenda menn, »Elín«, frá Wathne á Seyðisfirði og »Rjultan« fyrir Otto Tulinius o. 11. á Akureyri. 1 var skozkt og 1 þýzkt og svo danskt seglskip. Sjálfsagt verða enn íleiri skip með snyrpinætur á næsta sumri og eg hefi heyrt að félag eitt í Eyjafirði ætli aðkaupa sér gufuskip, sem eigi að hrúka snyrpinót að sumri og það koma að líkindum fleiri á eftir. Eg skýrði stuttlega frá því í 41. tbl. ísafoldar í haust, livernig snyrpinótinni er liáttað og hvernig hún er brúkuð, því eg var svo heppinn að vera á »Thor«, þegar hann var að hjálpa til við þessa veiði. Eg skal lýsa henni stutllega hér. Hún er upprunnin í Ameríku, nefnd þar purse seine og höfð til að veiða liska, er ganga í torfum á rúmsjó, svo sem menhaden, makríl o. 11. Svíar tóku liana upp fyrir mörgum árum og hafa brúkað hana nolckuð við síldarveiðar við vesturströnd Sví- þjóðar. Svo hal'a nú Norðmenn innleitt hana hér
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.