Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1906, Síða 139

Andvari - 01.01.1906, Síða 139
Fiskirannsóknir 1905. 133 staklega hefir það sýnl sig þar sem nótveiðin er stunduð, og menn leggja mikið i kostnaðinn og verða því að alla mikið, til þess að hafa sæmilegan ágóða. Þar hafa menn alt of oft fengið að kenna á hvikul- leik síldarinnar, fengið að kenna á því, hve göngur hennar langt inn í firði eru stopular. Þar sem nú íiskimenn oft og liðum liafa orðið varir við síld úti á liafi, úti fyrir fjörðum, þegar enga síld hefir verið að íá inni í þeim, þá er eðlilegt að menn hafi farið að finna til þess, hve öfugt það væri að biða eftir síldinni, jafnvel árum saman, inni við fjarðarbotn, með dýr og arðlaus veiðiáhöld, í stað þess að leita liana uppi, eins og annan fisk, þar sem hana væri að fá að staðaldri. Það er eðlilegt að þetta hafi vakið löngunina hjá þeim til að veiða síldina þar sem hana er tíðast að hitta, áti á rúmsjó. Síldarveiðarnar liafa byrjað, eins og allar aðrar fiskiveiðar, sem næst ströndunum, inni í vogum, víkum og fjörðum, en eftir því sem allur útbúnaður, sér- staklega fiskiskipin, hefir fullkomnast, samfara með- vitundinni um það, að allar innfjarðaveiðar eru stopulli en veiðar úti á rúmsjó, liafa veiðarnar færsL lengra og lengra út á haíið, lengra og lengra frá heimili fiskimannanna. Þær Norðurálfuþjóðir, sem fyrst hafa farið að veiða sild úti á rúmsjó eru Hollendingar og Bretar (einkum Skotar); síðar hafa aðrar þjóðir tekið það upp, svo sem Svíar og Danir og síðast Þjóðverjar og Norðmenn og veiðarfærin, sem brúkuð eru til þessara veiða, eru reknetin. En vestanvert við Atlanzhafið liafa Bandarikjamenn lengi veitt síldlcynjaða fiska (menhaden og shad) og makríl með s. n. snyrpinót (purse seine). Þetta veiðarfæri er nú einnig farið að brúka við Evrópu- strendur, jafnvel hér við land. Af áðurnefndum ástæðum og með dæmi útlend-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.