Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1906, Page 91

Andvari - 01.01.1906, Page 91
85 Vegir og flutningar. sem takmarkar á nokkurn liátt sjálfræði sveitartje- laganna. En jeg lít svo á, sem ekki sje mikið unnið við að láta sveitarfjelög sjálfráð eða einráð um þær framkvæmdir, sem engihn maður í sveitarfjelaginu ber fullt skynbragð á. Um sijsluvegina er llest liið sama að segja sem um hreppavegina. Sýsluvegir, sem liggja í byggð, eru venjulega af ámóta vanefnum gjörðir og breppa- vegirnir, eiga að fullnægja alveg sömu skilyrðum og leggjasl eptir sömu reglum, nema hvað þeir verða að vera riokkuð vandaðri þar sem umferð er meiri en á venjulegum lireppavegum. Þar sem sýsluvegir liggja yfir hálsa eða óbyggðir milli sveita, fer það eptir staðbáttum, hvort þeir eiga að vera akfærir eða ekki. Vegum þeim, sem lagðir eru á landssjóðs kostnað, er sem kunnugt er skipt í þrjá flokka: fjallvegi, flutn- ingabrautir og þjóðvegi. Um fjallvegina þarf ekki að tala, því að þar er um svo miklar vegalengdir og torfærur að ræða, að ekki getur komið til mála að hugsa um annað en að gjöra þá greiðfæra fyrir ríðandi menn að sumarlagi og varða þá. Um flutn- ingabrautir þarf ekki beldur að fjölyrða, því að þær eru einu vegirnir, sem öllum kemur saman um að eigi að vera aklærir. Hjer skal jeg að eins taka það fram, að ekki tjáir að marka aðalflutningabrautum hjeraðanna stað án tillils til annara vega innan bjer- aðs; allir vegirnir eiga að standa svo í sambandi bver við annan, að þar sem einum sleppir, tekur annar við. Um þjóðvegina virðast skoðanirnar hafa verið nijög á reyki bingað til. Aðalreglan hefur víst verið sú, að bugsa ekki um að gjöra þá akfæra, en slíkt er alveg fjarstæða um þá þjóðvegakalla, sem liggja í byggð. Þeir eiga að vera akfærir, og geta þá venju- lega skoðast annaðhvort sem flutningabrautir (þar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.