Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1906, Page 65

Andvari - 01.01.1906, Page 65
59 Um pjóöfundinn 1851. haíi farið heldur langl í ákafa sínum til að hindra umræður í vissa ált. Að svo niiklu leyti sem stipt- amtmaður getur þess, að Christiansson hafi eigi skýrt honum frá fundum þeim, sem haldnir voru eptir fundarlokin, þá virðist mjer eigi, að stiptamtmaður lialdi því fram, eða að það sje að öðru leyti sannað, að Christiansson hafi í því efni brotið skyldur sínar scm lögreglusjjóri. Fyrir framkomu sína í skólamálinu, sem annars var aðallega fólgin í því, að hann hal'ði ekki varn- að skólapiltum þess, að iðka komur sínar á veitinga- húsið, fjekk hann stranga áminningu frá stjórninni, og jeg verð að telja það vera að beita of mikl- um strangleika, ef það ætti að láta þetta eldra mál hafa svo veruleg áhrif á úrslit þessa máls, að hann yrði settur frá embætti án dóms«. Af þessu sjest, að dómsmálaráðgjafinn var held- ur á móti því að svipta Christiansson emhætti, en samt sem áður var honum með konungsúrskurði 28. sept. s. á. vikið frá emiiætti, og það án þess honum væri sýnd kæra Trampes og honum gefinn kostur á að færa fram vörn fyrir sig. Það var líka bráðlega viðurkennt, að hann hefði verið ol' hart leikinn, og var honum innan skamms (1857) aptur veitt em- bælli. Kirkju- og kennslumálaráðgjafinn svaraði engu, lagði málið á hilluna. Þann 27. sept. 1851 svaraði stjórnin Trampe upp á þessa skýrslu hans og segir svo: »Jafnvel þótt stjórnin vilji ekki eptir atvikum yíir höfuð láta óánægju sína í ljósi út at' aðíerð lierra stiptamtmannsins í máli þessu, og þó að hún verði að viðurkenna það nauðsynlegt, að þjer fyrir liönd stjórnarinnar sýnduð alvöru og lestu, eins og nú stendur á, þá verður stjórnin þó hins vegar að álíta það lieppilegt, að þetta sje gjörl með hinni mestu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.