Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1906, Page 45

Andvari - 01.01.1906, Page 45
Um þjóðfundinn 1851. 39 Margir af fundarmönnum sýndu við það tæki- l'æri algjörlega ólöglegt atferli; þegar jeg í ræðu minni var kominn að því að jeg í nafni Hans Hátignar ltonungsins ætlaði að slíta fundinum, þá reyndi Jón Sigurðsson á mjög ósæmilegan hátt að grípa fram í fyrir mjer, en það heppnaðist honum þó eigi, og þegar jeg því næst liafði lokið orðunum, stukku þeir upp, nefndur Jón Sigurðsson, Jón sýslumaður Guð- mundsson, Skaptason læknir og fl. af áliangendum þeirra; með villtu látæði (under de vildeste Gebærder) steyttu þeir hnefana framan í konungsfulltrúann, og hrópuðu eitthvað, sem mjer í hávaðanum virtist vera eitthvað á þá leið, að þeir mótmæltu í nafni konungs og laganna. Forseti gat þess þá, að þar sem búið væri að slíta fundi, gæti hann ekki tekið við neinum mót- mælum eða neinu öðru frá fundarmönnum, og þeg- ar hávaðinn við þessi orð hans jókst enn meir, gekk hann af fundi og jeg sömuleiðis. Þegar við vorum komnir út fyrir húsið, heyrð- uni við rjett á eptir lirópað húrra fyrir Hans Hátign konunginum. Það er yfir liöíuð eptirtektarvert, að menn lijer, eins og annarsstaðar heíir áll sjer stað, lialda að þeir geti hreitt yfir hatur lil liinnar dönsku stjórnar og til Danmerkur á þennan hátt. Flestir af fundarmönnum fóru því næst niður í klúbb hæjarins, lijeldu þar fund, og eru fyrstu merki þess i'undar hrjef lil forsetans, amtmanns Melsteds. Brjef þetla ásamt með nýrri skýrslu skal jeg við fyrslu hentugleika senda stjórnarráðinu; enn þá heíi jeg ekki sjeð brjeíið, en amtmaður Melsteð, sem heflr komið fram sem hinn tryggasti og hollasli áhangandi konungs og stjórnarinnar, lieíir sagt mjer, að það sje nijög svo meiðandi fyrir liann, jafnvel svo, að liann geti ekki haldið áfram að gegna embælti sínu, nema stjórnin
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.