Lesbók Morgunblaðsins - 11.04.1971, Blaðsíða 21

Lesbók Morgunblaðsins - 11.04.1971, Blaðsíða 21
TRIMM Aðferð ti l að mæla þrek Cooper læknir skokkar ásamt konu sinni. Á þessum útmánuðum hafa marg-ir skokkað sér tii ánægju og lieilsubótar. Árangurinn fer þó eftir þii, hvort lialdið er áfiram, eða hvort úthaldið brest ur. íslendingar hafa á síðari tímum þótt lieJdur úthaldslitlir við flest, sem þeir hafa tekið sér fyrir liendur og mun nú koma í ljós á næstu mánuðum, livort trimmið verður annað og meira en loftbóla, sem sprett- ur upp og iijaðnar jafnharðan. I>að er nokkurn veginn víst, að engin æfing jafnast á við skokk og hlaup, þegar mark- miðið er að auka þreliið og komast hjá að eyða í það alltof löngum tima. Tiu eða fimmtán min. nægja, enda er hægt að fara T>/2—3 km á þeim tima eft- ir æfingu og útlialdi livers og eins. Miðað við þann tima, sem fer í sjónvarpsgláp og ýmsa vita þýðingarlausa hluti, getur það naumast talizt mikið. í>rek dvínar fljótt, en kemur ört upp aftur, sé rétt að unnið. Margfr spyrja: Hvers vegna skokk eða lilaup? Er ekki nóg að ganga og gera morgunlcikfimi. I>ví er til að svara, að þrek þjálfast þvi aðeins og vex að maður mæðist. Benedikt Jakobsson íþróttaþjáifari, sem mikið vann að þessum málum, kallaði það að setja vélina í gang. Ef mað ur fær sig elcki móðan á æf- ingu, fer vélin ekki í gang og hæfileiki lungnanna til súrefn istöku vex ekki. Trimmæfingin liefur farið eins og eldur í sinu meðal lióg lífisfólks á Vesturlöndum, sem lirokkið hefur upp úr liæginda stólunum við sífellt auknar andlátsfréttir af völdum krans æðastíflu. Einn þeirra, sem ekki láta duga að lialda sjálfum sér í formi er bandarískur læknir að nafni Hardy Cooper. Á háskóla árum sinum var Cooper með liinum liairðskeyttari millivega- iengdalilaupurum heimsins; liann átti 4 min og 30 sek í míl- unni, en það er betri tími en hlaupastjarnan Gunther Hágg náði nokkru sinni. Að loknu pröfi lagði Cooper niður æfing ar og þyngdist mjög fljótt til muna. Jafnframt dvínaði þrek hans svo, að eftir 3 minútur á sjósldðum, var hann að þrotum kominn og kastaði upp. Sýnir þetta, að takmarkaðan tima býr að gamalli æfingu. Cooper sá, að ekki mátti við svo búið standa. Hann tók sig á, hóf að létta sig aftur með trimini og gerðist frömuður þar vestra í því, sem hann nefnir „Aerobics“, og merkir að lifa undir beru iofti, eða eittlivað á þá leið. Síðan liefur orðið einnig fengið þá merkingu að tákna „hæfileika likamans til aukinnar súrefnisupptöku og súrefnisnotkunar.“ I>að tákn- ar með öðrum orðum hressilega æfingn eða trimm, sem setur vélina í gang eins og ÍBenedikt Jakobsson orðaði það; fær hjartað til að taka sprett og hmgun til að mæðast. Súref n isupptaka limgnanna ræður úrslitmn imi afkastagetu vöðvanna. Aðeins regluleg æf- ing, minnst þrisvar í viku, get- ur aukið þennan hæfileika, en með hóglifi og aðgerðaleysi di'ínar hann mjög l'ljótt. En hver-er mælikvai'ðinn? Hvenær telst þrelcið nægiiegt, gott eða ágætt? Cooper læknir hefur með at hugunum síniun komizt að nið urstöðu um það. Upphaflega gerði liami tilraunir á lierraönn um í skóla flughersins í San Antonio. Þar notaði hann 12 mínútna lvlaup sem grimdvallar próf, en slíku prófi mælir hann nú aðeins með fyTÍr menn undir þritugsaldi'i. Ef maður keinst ekki mílu (1,6 km) á þessum tíma, telst þrekástand- ið „mjög lólegt“. Vegi maður 70 kg, er súrefnisbruninn hm- an við 2 lítra á mínútu og það hefur einfaldlega í för með sér, að allt lithald skortir. Setjum svo í annam stað, að maður komist slétta 2 km á 12 mínútum, er þrekið samkvæmt mælikvarða Coopers talið „lé- Iégt“. Til að fá einltunnina „sæmilegt“ vorður maður að komast hálfa aðra mílu, 2,4 lun, eða fast að því á 12 mlnútum. Einkunnin „gott“ gildir fyrir vegalengd, sem nemur 2,4 —2,8 km á 12 mín. En hvaða vegalengd sem er yfir 2,8 km, fær einkuninna „ágætt“. Atliug um ögn betur þeinnan hraða. Be/.tu millivegalengdalilaup- arar okkar lilaupa 3 km vel undir 9 mínútum. Séu þeir lilaupnir á 9 mínútum sléttum, sem er ágætur tími, varður með al hraðinn á hverja 100 metra 18 sek sléttar. Má segja, að það sé nokkuð drjúgur liraði og óralangt ofan við það mark sem liklegt er að venjulegur trinunai-i setji sér. Tökum til samanburðar þann hraða, sem til þess þarf að ná ágætiseink- unn í þoli, þ.e. 2,8 km á 12 mín. Til þess þarf meðal- liraða, sem nemur 25,7 sek á liverja 100 metra. Til að merja í þann flokk, sem Cooper gef- ur „gott“, þarf að komast 2,4 km, en það er meðalliraði upp á 30 sek á 100 metra. Varla get ur það talist mikið. Jíýlega var í bandarisku blaði grein um Cooper og starf semi lians. Þar segir, að Coop- er hafi undrazt mjög, llive marg ir hinna migu og liraustlegu flugmanna hersins komust ekki nieira en 2 km á 12 mímitum og fengu þar af leiðandi eink- unnina „lélegt.“ Til að ráða lvót á því, kom læknirinn sér upp asfingakerfi því, sem áður er nefnt. Tólf mínútna mælikvarð- ann liefur hann þó aðeins not- að .á tiltölulega unga menn og viðurkennir, að það hafi verið mistök í fyrstu að láta eitt yfir alla ganga án tilliís til aldurs. Cooper gaf æfingakeifi sitt út í bók, sem ber sama lieiti, Aerobics. Hann liafði selt 2 milljónir eintaka af henni, þeg- ar liann gaf út aðra, The New Aerobics. Þar beinir liann sann færingarkraíti sínum að eldri konum. Telur liann, að þær geti lialdið lífsmagni og góðu útliti miklu lengur en almennt gerist. Æfingamar flokkar hann eftir því, liversu áhrifa- miklar þær eru til þess að auka 'súrefnisupptöku líkamans Álirifamest eru hlaup og skokk þar na>st sund, lijólreiðar og lilaup á staðnum. Siðan hand- bolti, körfubolti og fleiri þess hátiiar leikir og síðan ganga. Sá sem ætlar að hafa Aero- bics-kerfi Coopers að leiðar- ljósi, verður að fá 30 stig á viku, samkvæmt mælikvarða læknisins. Það er hægt með því að ganga 4,8 km finmi sinnum á viku á 41 mín, eða með því að synda 630 inetra á 15 mínút um fimm sinnum í viku, eða með því að hlaupa mílu (1,6 km) á 8 mínútum tvisvar í viku. Reglan er sú, að engin hlaup eigi sér stað fy'rstu 6 vikur æf- ingatímans, nema maður sé und ir þrítugu. Söniuleiðis hefur Cooper komizt að niðurstöðu um æfingakerfi fyrir eldri ald ursflokka karla og kvenna og þar er notuð önnur viðmiðun. í stað þess að miða við 12 mín- útur, er markmiðið að komast 2,4 km án tillits til liraða. Cooper leggur áherzlu á að fara varlega af stað. Sé mað- ur komimi yfir þrítugt, telur hann óráðlegt að hef ja æfinga- prógram nema fara fyrst í læknisskoðun og fá rafrit af hjarta. Py>rir aldursflokkinn 41 árs til 59 verður að taka raf- rit í hvíld og amiað meðan á æfingunni stendur. Ennþá meiri varfærni ber að sýna, sé mað- ur komimn yfir sextugt. Cooper teliur að einn af hverj um fimm Bandarikjamönnum hafi nægilegt þrek og gæti það virzt furðu góð útkoma í landi þar sem bílar liafa verið sjálf- sagðir hlutir svo lengi. Lík- legt má telja, að mjög lág hundraðstala íslendinga hafi nægilegt þrek, enda kom það í ljós við þrekmælingar um árið, að tvitugir og þrítugir menn höfðu þrek sem eðlilegt þótti að sextugir og sjötugir menn liefðu. „Ég stunda fyrirbyggj- andi aðgerðir“ segir Cooper, enda er mönnum orðið ljóst að eitthvað verður að gera til móts við hóglífið, lireyfingarleysið, of átið, reyiiingarnar og streituna. Saman valda þessi menning- areinkenni siauknum dauðsföll um og vlrðist svo sem menn hrynji síféllt yngri niður af þessum sökum. Cooper liefur sett á stafn lieilsuræktarstöð í útliverfi Ðallas. Þar eru tvær lilaupabrautir og stór sund laug. Sjálfur er Cooper önnam kafinn maður, en lætur enga viku liða svo, að hann hafi ekki hlaupið f jórum eða fimm sinnum í 20 mínútar. Nokkurn hluta Jæss sem Cooper hley'pur fylgir kona hans lionum eftir. Eftir þvi sem bezt er vitað, munu 8 milljónir Bandaríkja manna trimma eftir kerfi Coop- ers, en það svarar til þess, að 8 þúsund íslendingar æfi áð staöaldri. Líkiegt má teija, að talsvert vanti upp á að svo sé, ]>ví miður, þrátt fyrir mikinn áhuga upp á slðkastið. virði. Mér fannst þeir lítilfjör- leg óperettuhljómlist. En þá var ég skyndilega beðinn að ileikia þá inn á iMjómplötiu með Eugene Ormandy í Phila- delphiu. Ég þvertók fyrir þetta lengi, en að lokum fékk konan min mig til að hefjast handa. Ég komisit þá að þvi að verkin höfðu verið gerð ómerfdleg í fluitininigi, en vonu það raunveru lega alls ekki. Þarna var hið hreina, næstum saklausá hjarta Norðmannsins, sem hafði djúpa tilfinningu fyrir hljómfegurð og framsetningu og túlkaði til- finningar sínar af snilld á sinn 11. apritt 1971 feimnislega og hiédræga hátt. Ég varð skyndilega mjög gagn- tekinn af þessari hljómlist og í hvert sinn er ég flyt hana, reyni ég að túlka hana á ein- faldari hátt. Þessi hljómlist hef ur verið misnotuð af ljóðskáld- um og það gerir mér mjög gramt í geði. Það eru atltaf þessir hæfileikasnauðu piltar, sem rangsnúa henni eftir eig- in geðþótta. Á þessu græða þeir á tá og fingri — en hinn upprunalegi höfundur situr slippur og snauður. Þetta krefst engra hæfileika og er þvi andstyggilegt. Þegar ég var sex ára voru íraanlkur minar og frændur vön að segja: „Leiktu nú þetta verk eftir Beefhoven eða Mozart með mairzurka h'ljómifallli." Ég lét ekki á mér standa og fékk súkkulaði að launum. Þá vildu þau heyra verkið sem vals eða pólskan dans og ég fékk meira súkkulaði. Það er ekkert tónverk til, sem ekki má útsetja sem dans- hljómlist, allt frá 9 synföniu Beethovens til Matthíasar- Passíunnar eftir Bach. Ég get leikið ógryinni atf vöfeum, pólsik- um dönsium, möl'sium og pol!k- um. Hvað sem uim er beðið. En að sjáQifsögðiu vil ég fá súklkulaði að launum. Ég býst við, að ég sé eiins og ég er og hugsi eins og ég gieri, vegna þess að ég elska lifið og mannúðina svo imjög. Ég er ef til vil ham- ingjusamasti maður, sem ég hef mokkm si'nini kynnzt. Ekki vegna þess, að ég er heilbrigð- ur, lifi hamingjusömu fjöl- skyldulifi og hef ekki lengur áhyggjur af peningum. Ég var eitt sinn í miklum peningaerfiðleikum. Ég hafði ekki þak yfir höfuðið og var hungraður mánuðum saman. Ég var stórskuldugur og svaf eltká af áhyggjum. Ég var ein.staik- 'liega óheppinn i ástajmáiium og átti við hættulega sjúkdóma að etja. Já, ég hef ýmsa erfið leika að baki, en ég hef aldrei hætt að elska lifið. Lifið kem- ur að innan og er ekki bundið eignum þúnum eða umhverfi. Ég væri fullkomlega ham- ingjusamur innra með mér í fangelsi eða deyjandi á sjúkra- húsi, af þvi að ég er hamingjii- samur að eðhsfarf. Þvi getur enginn rænt mig. Enginn getar svipt þig þvi, sem þinn Innri maður hef ur að geyma. LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 21

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.