Lesbók Morgunblaðsins - 11.04.1971, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 11.04.1971, Blaðsíða 1
* Ólafur Sigurðsson ER_________________ STÉTT ASKIPTIN G Á ÍSLANDI? 1 ORÐABÓK Mcnningar- sjóðs frá 1963 er orðið stétt skilgreint þannig: „liópur rnamia, sem fæst við svipuð störf, hefur svipaða Iífs- hætti og f járhagsafkomu: verkalýðsstétt, sjómanna- stétt“. Stéttaskipting er skýrð þannig: „Skipting, að- greining fólks í þjóðfélagi." Ekki virðist þetta vera nægi lega skýrt fyrir alla, því að í útvarpsþætti, sem ég tók þátt í fyrir nokkru, voru ekki allir á eitt sáttir um hvað stéttaskipting er, lié hversu mikil hún væri á ís- Iandi. í erindi um Daginn og veg inn henti Sighvatur Björg- vinsson ritstjóri réttilega á það, að varla gæti stétta- skipting verið mikil í landi, þar sem slíkar samræður gætu átt sér stað. Ég er þeirrar skoðunar, að stéttaskipting sé lítil á ís- landi, sennilega minni en í nokkru öðru landi. Hvort hún fer minnkandi eða vax- andi er erfitt að segja um. Flestir munu telja stétta- skiptingu neikvæða og ó- æskilega og rétt að reyna að halda henni í skefjum. í okkar sögu höfum við Ianga reynslu af stéttaskiptingu, sem ástæða er til að gefa gaum. Jón og séra Jón _ Fyri-r svo sem einni öld var stétitasikipting mjög Skýr hér á landi. öllum var ljóst í hvaða stétlt þeir áttu heima og eikki um það deilt. Flestir tðku þessu fyrixikomulagi eins og það væri ákvarðað af forlögunum. í yfiir stétit voru sýslumenn, prestar, læknar, nokkrir kennarar, stór bændiur og kaupmenn. Einskon ar millistétit voru almennir bændur, sem flestir bjuggu við íremiur kröpp kjör, oftast sem Oeiguliðar. Lægsta stéttin voru Franih. á bls. 18 % Ljösm.: Kristinn Benediktsson

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.