Lesbók Morgunblaðsins - 11.04.1971, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 11.04.1971, Blaðsíða 10
Brauðmót frá 1881 með áletruninni: „Guð blessi brauðið vort að eilífu“ og- „Gef oss í dag vort daglegt brauð“. Var þrýsfc á iwttbrauðsdeig tii liátiðabrigða. Hangir á vegg í búrinu i Arbæ, Árbæjarsafni. l»orbjörg Bergniann a ein árum. Andi sá, sem ríkir á skrif- stofum Fordverksmiðjaima, er ednstæður innan bílaiðnaðar- ins. Starfsmönnum þykir það sldpa fyrirtældnu skör ofar keppinautunum, sem aiiir liafa yfir sér aðráðna og fastlaim- aða stjómendur, að „ósvUdnn og sprelllifandi“ maður að nafni Henry Ford, skuli vera þar tU staðar. Undirmenn Fords hafa það g-jaman á orði, að „vélin okkar getur runnið upp að flugstöðvarbygging- unni og út stigið hr. Henry Ford. f*að getur hr. General Motors liins vegar ekki.“ En fyrirtækið á Henry Ford öðrirni, meira að þakka, en nafnið eitt. I>að er haim, seni stjórnar þessu risafyrirtæki. Og stjórnar þvl að eigin geð- þótta. Ford er maður skjótráður, tilfiimingaríkur og vingjam legur. En haim á það einnig til að vera á verði, kuldaleg- ur í viðmóti og jafnvel allt að því ruddalegur. Hann er að jafnaði tiilitssamur áheyiandi og góður hlustandi, en á það einnig til að húðskamma ein- hvem helztu ráðgjafa siima og samstarfsmaima á miðjum fundi franuni fyrir öll- um, remia síðan augum um sal inn og skipa liinuni að segja til um J»að, livort J>eir séu sér sammála eða ekki. Henry Ford, J>essi erfingi að dæmigerðum amerískuna iðnaði, er að niörgu leyti ólik- ur maður afa sinimi og alnafno, er stofnaði og kom fótmium undir J»etta tröllvaxna fyrir- tæki. Sagt var um Heniry gamla, að hann liefði alla tið verið bezti bifvélavirkiim I fyrirtækinu. Sonarsonur hana þekkir hins vegar tæpast skrúflykil frá rörtöng. Hann liefur að vísu glöggt og öruggt auga fyrir útliti bifreiða, enda maðurinn ekki rikur að ástæðu lausu, en suma fyrrmn sara starfsmemi hans rennir í grun, að hann kæri sig ekld jafnmik ið mn bila og J>að, er Jæini við- kemur og virðast kann, og liefði líkast til komizt fullt ems vel af, J>ótt liann hefðl starfað við það að gera hnappagöt. I>ó bendir John Davis, fyrrum sölustjóri Fords og gamall vinur beggja, afana og sonarsonarins, á eitt sláaiidi einkenni, er sé J>eiin báðura sameiginlegt. „Uykilliim að þeim báðum tveimur, Henry og gamla manninum," segir Davis, „er ósamkvæmni J>eirTa. I>eir oru lireinrælctuð kamelljón." Henry annar er vínjækkjarl mikill og ekki getur betri mat í bílaiðnaðinum, en borinn er á borð fyrir samstarfsmeim lians. Sjálfur nærist liann iiiiui vegar oftlega við nokkra ein- falda liamborgai-a, löðrandi I tómatsósu. Hann er álíka harð- innar hafði fyrirtækið um- fangsmikla verzlun og fisk- verkun undir Hamrinum á sjávarkambinátm. Var báta- bryggja þar útaf. Eftir að Pétur J. Thorsteins- son lagði eignir sínar í félag með öðrum, árið 1908, réðst Sigfús í að kaupa sér myndar- legt hús að Strandgötu 26, þar sem nú er Hafnarfjarðarbíó, og setti hann þar upp verzl- un með matvöru og álnavöru. Sigfúsi Bergmann er svo lýst, að hann hafi verið fyrirmann- legur maður og skörulegur, við ræðugóður, ábyggilegur og hjálpsamur. ITann lét kirkju- og bindindismál mjög til sín taka og valdist til margra trún aðarstarfa í Hafnarfirði. Bæj- arfulltrúi var hann 1908—16. Þorbjörg og Sigfús höfðu eignast þrjár dætur barna, Hrefnu, f. 1901, Huldu, f. 1903 og Auði, f. 1907. Bjó fjölskyld- an á tveimur efri hæðum húss- ins að Strandgötu 26. Var heim Uið fallegt og ríkmannlegt á þeirra tima mælikvarða og eft- irminnilegt þeim, er þangað komu, ekki sízt vegna augljósr ar ræktarsemi Þorbjargar við fornan menningararf þjóðar- innar, því að munum, sem hún safnaði, raðaði hún á hiliur í dyngju sinni, en fraimMiðar hillnanna voru haglega út- skornar rúmfjalir. Á veggjun- um héngu veggábreiður, sem hún hafði saumað. Lagði hún mikla vinnu í að sauma eftir mynztrum, sem hún tók upp í Þjóðminjasafninu. Um minjasafn Þorbjargar kemst vinkona hennar, Viktoría Bjai-nadóttir, stóriega vel að orði í minningargrein um hana í Hlín, 1954, en þar segir m.a.: „Listin lifir með manninum á hverjum tíma og nýtur sín bezt, þegar hún er ósnortin og persóniuleiki ein- staklingsins fær að koma frarrt. Einmitt það ein'kenndi ýmsa gamla, islenzka muni og Þor- björg hafði glöggt auga fyrir slíku.“ Árið 1918 syrti snögglega I álinn fyrir Þorbjörgu, því að það ár lézt maður hennar úr spönsku veikinni. Varð nú skammt stórra högga í milii, því að 1920 dó elzta dóttirin, Hrefna, og tveimur árum sið- ar sú yngsta, Auður. Eftir dauða manns síns flutt- ist Þorbjörg úr ibúð siruni í aðra minni á neðri hæð húss síns, en leigði húsið út að öðru leyti, einnig verzlunarhúsnséð- ið. Setti hún upp verzlun í við- byggingu við húsið, útibú frá Haraldarbúð i Reykjavík og verZlaði þar, unz hún fluttist til Reykjavikur 1930 til Huldu, dóttur sinnar og manns hennar, Einars Sveins- sonar, múrarameistara. Bjö hún i sambýli við þau og böm þeirra fjögur, unz hún lézt 14. mai 1952. Viktoría Bjarnadóttir seg- ir svo í fyrrnefndri grein: „Nærri má geta, hve þungur harmur hennar hefur verið við missi manns síns og dætra, en hún hafði orð á þvi við mig, að sér fyndist hún hafa eins vel og hugsanlegt væri fengið bætt ar upp þær raunir, sem á und- an voru gengnar. Slík ummæli tala sínu máli um hvernig ást- vinirnir reyndust henni.“ Fyrir dauða sinn bað Þorbjörg um að safn sitt dreifð ist ekki, en fyrst og fremst að ekkert af því færi úr iandi. Dóttir hennar og tengdasonur færðu Reykvíkingafélaginu safnið að gjöf nokkrum mán- uðum eftir dauða Þorbjargar. Síðan gaf félagið það minja- safninu hálfu sjötta ári síðar, og er það ekki í eina skiptið, sem Reykvíkingafélagið hefur reynzt minjasafninu lyftistöng. Gamli Ford í gömlum Ford. Henry Ford hinn fyrsti ásamt konu sinni og sonarsyni, Henry Ford, núverandi forstjóra Fordverk- smiðjanna. Myndin er tekin 1946. Farartækið er eiim fyrsti Ford- inn og sýnist lítið meira en smávegis viðbót við reiöhjól. 10 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 11. aprúl 1971

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.