Lesbók Morgunblaðsins - 11.04.1971, Blaðsíða 11

Lesbók Morgunblaðsins - 11.04.1971, Blaðsíða 11
HENKY FOKD II Hftnrv Forrl annar, Hanri hefnr revnrf nýtur forustuinaíínr í eiim stærsta Iðnfyr- irtæki heimslns. Henry Forii er tví- kvæntur og gríski skipakóngnrinn Niarchos var a.ni.k. inn tíma tengdason- ur hans, |>» líkiega sé tengdasoniirinn eldri. Hér sést Ford hins vegar með seinni konu sinni, Christ- inu. Pau stunda sam- kvæmislífið kapp- samlcga o? cru hér á kjötkveðjuhátíð í Ríó. ur tiX vinnu og liann er liarður drykkjumaður í veizlum. Hann er nógru tilgerðarlaus til þess að bera sinn eigin farangur a jafnvel stöku sinmim annarra, á ferðum sínuni. Samt sem áð- ur bregður við og við fyrir uppgerð í fari hans, eins og þegar hann bregður yfir sig sveitarnaiuisgervi, sem er hon- um ails ekld eiginlegt. Enn- frenmr það, að enda þótt liann sé yfirleitt hreinskilinn og lilátt áfram, vakna.r á stiuid- um með fólki grunur um það, að liann eigi óhrcinskilni til. Aðspiirður um eftirlætisverk- in í Hstaverkasafni hans, svar- aði hann þessu til: „Ég á einn Toulouse-Eautrec, sem lítur ekki út eins og Toulouse-Lau- trec svo á ég Degas og Manet og Gaugin“ öll þessi frægu nöfn framborin í tóni leiðs bíla sala, sem er að telja upp bíl- ana, sem lionum hefur ekki tek izt að selja. Ford getur þjónað ósam- kvæmní sinni vegna þess, að hann er Hkast til sálfræðilega öruggasti yfirmaður í g.jörvöll- um Bandarikjiinum. Hann er gífurlega auðugur maður („Ég hef ekki hugmynd um hversu mikið ég á.“) og óumdeíldur stjómandi til æviloka. Henry, kona hans og böm eiga yfir að ráða sjö hundraðshlutuin at- kvæða í fyrirtækinu. Hlutur þeírra var níutíu og tveggja og hálfrar milljóna dollara virði er gert var upp um mitt sumar í fyrra. Arlð nítján hundruð sextíu og níu námu árslaun hans sem formanns fimmhundr uð og fimmtán þúsund dollur- um, Iauii og þókniin saniaiilögð og hann og l'jölskylda hans fengu auk þess í simi hlut finun niilljón dollara arð af hlutabréfum sínum í íyrirtæk- ínu. Hann er maður, sem ekki þarf að skríða fyrir neinum. Hann ]>arf ekki einu sinni að vera mjiikiir 1 máíi \ið nokk- urn mann. Hann er húsbónd- inn. Sjálfs sín húsbóndi og fyr- irtækisins Ford. í>að, sem hann hefur áhuga á, á þvf hef- ur hann áhuga — um afgang- inn er lionum skítsama, eins og hann hefnr oftar en elnu sinni tekið skýrt fra-m. Ford er fjáraflamaðurinn uppmálaður í stjórnstarfi sínu. Náin ábyrgðaftilfinnlng hans svo og fjölskyldunafnið leyfa honum ekki annað. Hann lióf fcril sinn á tindinnni og varð þar kjTT, en það kostaði liann járnviljá og geypilega \innu að lialda stöðu sinni á vígvell- inum. Edsel faðir hans iézt þeg ar hann var tuttugii og finnn ára að aldri. Tveimur árum síð ar stóð Ford fyrir fjölskyldu- byltingii, sem neyddi aldraðan afa hans til að láta af stjórn fyrirtækisins, sem þá var sann ast sagna orðið mjög illa á vegi statt, vegna slæmrar stjórnar. I»á sneri Ford sér að því að lirifsa hin raunverulegu völd úr höndum Harry Bennetts framk\*æmdastjóra og glæpa- liundum þeim, er Iiann hafði safnað í kringum sig sér til lialds og trausts. I>að kostaði Ford margar og liarðvítugar orrustur áður en stríðinu lank. Svo Iiörð var \iðureign þessi, að meðan á henni stóð var Ford alls ekki óliultur um Iíf sitt og limi, þvi Bennett var maður sem lárra hluta sveifst. Um tíma bar Ford ævinlega á sér hlaðna skammbyssu, hvert sem hann fór. Henry afi hans hafði helzt ekki viijað við þeirri stétt manna lita, er bökhaldarar nefndust. Hann var einnig gall liarður andstieðingur verka- lýðsfélaga og yfirleitt allra samtalca verkamanna. Son- arsonur Iians endiu:reisti fyrir tækið að nokkru nieð því að koma á harðskeyttu bókhalds- og eftirUtskerfi og einnig með því að bindast gagnkvæmum vináttu- og virðingarböndum verkalýðsleiðtoganum Walter lieitnum Reuther. I»egar Ford tók við nam mánaðarlegt tap fyrirtækisins tíu milljónuni dollara; í hitteð fyrra nam sala þess 14,8 hilljóniun dollara og gróðinn fimmhundruð fjörutíu og sex og hálfri milljón. Velgengni Fords var eitt sinn almennt álitin að þakka afar hæfnm næstráðendum hans, en sú tilgáta hefur smám saman afsannað sjálfa sig jafnframt því, sem hinir afar hæfu næst- ráðendur hafa komið og farið (Ernest Breecli, Robert McNamara, Arjay Miller, Bunkie Ivnudson). Slúðursög- urnar í Detroit segja svo, að þeir hafi látið af stöðuin sínnm vegna þess, að Ford sé svo far- ið, að hann þreytist smám sam- an á fólki, einkiim og sér í lagí nái það meiri tökum og völdiim í fyrirtækinu en góðu hófi gegni. Detroitbúar likja andrúms- loftinu í stjómstöðvum Ford- verksmiðjanna stnnduni við býsanzka hirð. Félagið hefur nú ekki aðeins einn for- seta, heldur þrjá, þá Lee Iacocca, Robert Stevenson og Roliert Hampson. Helzta drif- fjöður slúðursagnanna er sú, liver þessara manna þriggja njóti nú mestrar hylli for- inannsins þá og þá stimdina. En hver svo sem það er þá er eitt víst — hann ávarpar húsbónda sinn ekki nieð nafn- inu „Henry“, það vogar sér eng inn starfsmannanna. Iacoeca, ákaflega áreitinn og orðhvass maður, vtrðist njóta mestrar náðar þessa stundina, ef nokk- uð er. Hann er einn örfárra starfsmanna fyrirtækisins, sem segir til, þegar honum þykir formaðurinn liafa rangt fyrir sér í einhverju málL Þrátt fyr- ir það hafa gestir í skrifstofu Iaeoccas séð hann stirðna upp, þá er Ford hringdi og enda samtalið á þessa leið: „Já, herra já, herra já, hr. Ford.“ Ford vinnur á skyrtunni og hefur röð og reglu mikla á skrífborði sínu. Hann vinnur sjaldan minna en tíu klukku- stundir á dag. Þegar hlaðast upp verkefni sefur hann stund uin í syefnherbergi því, sem er hluti samblands þess af skrif- stofu og „svítu“, er liann hef- ur á þrettándu liæð skrifstofu- byggingarinnar. AHir meiri- liáttar vandar, uppástungur og mál eru færð honum til sam- þykkis hans og blessunar þótt hann hafi yfirleitt rétt fyrir sér í ákvörðunum sínum, þá hefur hann einnig lagt blessun sína yfir mistök á borð við Edseiinn. Hins vegar er al- gengara, að honum takizt upp og vitna um það síðast t.d. Mustang og Maverickgerðim- ar, þær bHgerðir, sem hvað bezt hafa selzt á Bandaríkja- markaðnum nndangengin ár. Þessir bílar liafa komið því orði á Fordfyrirtækið, að það sé brautryðjandinn og npp- finnandinn í bílaiðnaðinum. Formaðurinn hefur vakamH auga með hverjum hhit. Eitt sinn stakk starfsmaðnr upp á því að félagið verði tuttugu niilljónuni dollara tii vikniegra sjónvarpsþátta og byggði uppá stungu sína á skoðanakönnim meðal áhorfenda þáttanna. Ford svaraði þá þessu til: „Þetta er ekki nema ellefu hundruð nianna úrtak. Það kemur eklá tii mála að félag okkar taki stórfelldar fjárhags ákvarðanir byggðar á skoðun- nm ellefn hundruð manna úr- taks.“ Hann hefur að geyma skrár um meira en eítt þúsund starfs- menn Fordverksmiðjanna og spanna þær sjö stig stjórnenda. Hver skrá hefur að geyma sögu viðkomandí manns, mat yfirmanns lians á honum og lik indi til stöðuhækkana hans. Þá hefur hann hjá sér skrá, sem segir til um það, hvar hver hinna þrjátíu og sex æðstu stjórnenda vprði staddnr hvern hálfan dag allrar næstu viku. Minui hans á smáatriði og samtöl er annálað. Yfirmenn Fordverksmiðjanna segja, að forniaðurinn sé sífellt að minna þá á það, ef eitthvað sem þeír segja kemur ekki heim og sam- an við það sem þeir létn út úr sér máski þremnr árum áð- ur. Sjálfur segir Ford: „Mér er sagt, að meinið við mig sé það, að ég flæki mig urn of { smáatriði og sé þess vegna sí- fellt að mgla aðra í ríminu." Þegar \Innu er loldð á Ford Framh. á bis. 17 11. april 1971 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 11

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.