Lesbók Morgunblaðsins - 11.04.1971, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 11.04.1971, Blaðsíða 7
Hópur Júgóslava ásanit Kirsten. Þeir höfðu lifað af fang-abúða- vistina og komu til að heilsa upp á bjargrvætt sinn. Kirsten i bjálkakofanum sínum í Karasjok. Venjulega eru dag- arair án stórviðburða norður þar. á hvers vegna hundurinn var skotinn. Serbarnir höfðu búið sér til frumstæða hnífa úr blikkræm- um, og með þeim fláðu þeir hundskrokkinn á meðan hann var ennþá volgur. Strax á eft- ir festu þeir hann á stengur og héldu honum yfir bálinu, sem alltaf logaði á árbakkanum. En fangamir voru hræddir um að varðmennimir tækju matinn frá sér, svo skrokkur- inn var aðeins sviðinn lítillega áður en þeir hjuggu hann í smástykki og stungu bitunum í munninn. Það var tveim dögum fyrir jól, sem þeir átu þetta hráa hundakjöt, og fyrir suma fang- ana var það jólamáltiðin það árið og fyrir aðra hinzta mál- tiðin. Af fjögur hundruð og fimm- t5u Júgóslövum, sem komu til Karasjok í júlimánuði, voru aðeins rúmlega eitt hundrað og fimmtíu menn lifandi að fimm mánuðum liðnum. Á Þorláksmessukvöld birtist „eftiriitsnefnd" í snæbörðum fangabúðunum. Hún gerði a-thuigun á heilsu- fari fanganna, og þetta reynd- ist vera mjög afkastamikil „eft- irlitsnefnd", því á einni síðdeg isstund hafði þriðji hver fangi af hinum eitt hundrað og fimm- tíu eftirlifandi verið flokkaður sem úrkast... Þessum fimmtíu var strax skipað til vinnu í skóginum, og þeir reyndu að beita síðustu kröftum sinum til að hlýðnast öskri og þrasi varðmannana um beina gönguröð. Var þetta ef til vill nýtt bragð frá hendi yfirforingj- ans? En inni i skóginum og úr aiugsýn íbúanna, reiikuðu fang- eurnir imn í lcúlnahríð £rá þýzk- um vélbyssum ... Þannig endaði sagan um Serbafangana í Karsjok, og um nýársleytiB voru hinir hundr- að eftirlifandi komnir til Nar- vik á leið til nýrra fanga- búða... Kirsten hafði farið viða um til að safna jólamat handa föng unum. En nú varð hún að fara heim aftur með pakkana og skipta þeim milli annarra, sem höfðu minni þörf fyrir mat- inn . . . Þann fjórtánda nóvember 1944 komu fimm þýzkir her- menn til að leggja allt í eyði á skemmri tima en það tók Kirsten að sauma nokkrar húf ur. Hún hafði búizt við þeim. Kommóðan var borin út og fal- in í skóginum. Kista, full af mat og fatnaði, stóð í birki- kjarrinu þakin kvistum, mosa og nýsnævi, og ferðataskan lá einnig full af teppum og taui spö'llkorn frá húsimiu. Því iitia sem hún átti af silfurmunum, fleygði hún uwdir tré og rótaði laufi og snjó yfir. Unglingsistúíka frá bœ nálægt Kirikested var send til Svimeng með viðvörun um menmima fimm, seim gemgu vopmaðir og einkennisiklæddir með vaid til að hremma og drepa. Hún var óttaslegin og stóð á öndinni af mæði meðan hún skýrði frá þvi að brenna ætti bæina eftir tvo tima. Kirsten hljóp strax af stað <til Grönmmo til iað vara Johannes yngri og konu hans við. Þau áttu tvö smáböm og hún ge'kk með það þriðja. Síðan hljóp Kirsten yfir ár- ísin til bæjar systkinabarn- anna, og þar varð ein konan að flýta sér út í skóg til að sækja elzt.a soninn heim. Til Síðustu stundar höfðu þau al- ið með sér örvæntingarfulla von um að bænum yrði hlíft, og nú þurfti allar tiltæk- ar hendur til að bjarga meðan timi vannst., Það leið varla nema einn og hálfur timi þar til Þjóðverjarn ir komu til að kveikja í. Á Nordslett-bænum hafði fólkið þegar fengið fréttina, þegar Kirsten kom þangað, svo hún flýtti sér til baka heim til sín. Hún tók nú sængurfötin og hengdi þau á girðingu við skóg arjaðarmm. Þjóðverjarnir voru komn- ir til Klement Berglund — skammt heiman frá Kirsten, og Klement gaf þeim allan laxinn, sem hann átti og bað um dálítinn frest. Þeir stungu bita upp í sig og smökkuðu á laxinum og sögðu svo að bærinn hans skyldi fá að standa klukkutíma í viðbót. Síðast lét Kirsten ofan í hvíta pokann sinn. Hún lét í hann biblíuna, stóru sömsku sálmabókina, hálm, sparipen- ingana, þurrkað hreindýrakjöt og bréfin, sem júgóslavnesku flóttamennirnir höfðu trúað henni fyrir tveim árum áður. Þau höfðu legið falin undir pdönikum í gömium fjóskofau Ef Þjóðverjarnir hefðu rekizt á þau þar, hefði þó ætíð verið dá lítil von um að hún yrði ekki gerð ábyrg. Þama sem hún stóð í eldhús- inu í síðasta sinn og fyllti pok- ann, vissi húm að hemmi bor að losa sig við bréfin. Ef leit- að yrði á henni, gátu þessir pappírssneplar, skrifaðir með blýanti, kostað hana lífið. Kirsten varð litið á ofninn, en gat ekki fengið sig til að brenna þeim. Mennirnir, sem höfðu þakkað henni svo inni- lega áður en þeir hurfu í morg- unskímunni, höfðu einnig borið mikið traust til hennar. Kirsten horfði ennþá einu sinni á ofninn, og svo batt hún fyrir pokann. Hún hlaut að bera bréfin með sér allt til eig- in endaloka eða striðsins. Himininn var blýgrár þenn- an dag. Það var snjódrifa og kuldagjóstur, og Johannes, bróðir Kirsten, flýtti sér að biðja til guðs, að snjórinn félli þéttara og feldi sporin til Bakkelskaidi. Brátt var hann kominn upp á fjallið með bú- penimg simn, en von vair á Þjóð- verjunum þá og þegar í túnið, og þeir höfðu skarpa sjónauka. Með bjarkarkvisti rak hann á eftir kindum, grisum og kúm, sem smástukku ófús upp ásinn. Með hestinn voru engin vandræði. Johannes var vel- þekktur sem hestamaður, og á sínum löngu ferðum eftir mosa, heyá og viði hafði hann talað við klárinn eins og við mann- lega veru. Hann var stór og dökkur og hélt sig eins og hlýðinn hund- ur við hliðina á Johannesi á leiðinni upp Bakkelskaidi. Hesturinn hlustaði meðan hann gerði allt í senn, að tala og reka á eftir skepnunum og lita um öxl til Svineng. Enginn elti hann, en þeir höfðu sjónauka, og hann sló í kindumar og kýrnar og talaði án afláts við hesíinn, sem sperrti eyrun og horfði á hann brúnum augunum. „Við verðum að koma búpeningnum yfir fjallið og í skjól hinumegin. Við svelitum í hel ef ég bjarga ekki kindunum og kún- um og grísunum. Heldurðu að okkur takist það? Nú verð- urðu að hjálpa mér,“ sagði hann við hestinn. Þegar þeir komust upp á fjallsbrúnina, rak hann fénað- inn niður i hlíðina hinum meg- in og hljóp í flýti til baka til að sjá til bæjarins. Ennþá sá- ust engir logar, né heldur grænklæddir menn með vopn í slóðinni, sem hann og hestur- inn og búsmalinn höfðu skilið eftir sig. Jóhannes lagðist á magann í votann mosann og blés mæð- inni. Hann lá og beið eftir log- unum ... Johannes og Berit höfðu orð ið sammála um að hann skyldi halda sig frá húsinu þegar Þjóðverjamir kæmu, og þann- ig var ákveðið á flestum bæj- unum. Kirsten var hjá Berit þegar henmennirnir fimrn komiu til Svineng. Konurnar sátu í eld- húsinu, og þar sem þær gáitu ekki gert neitt meira hvort eð var, drukku þær hvem boll- ian-n á fsetiur öðrum af gervi- kaffi. Það var hálfdimmit i herberg- inu. Berit hafði alltaf orðið að fara sparlega með srteimoláuna, og hún gerði það líka eftirmið- daginn fjórtánda nóvember 1944, þótt hún myndi brátt ekki hafa neitt þak til að hengja lampann upp í. Það var barið harkalega að dyrum, og Berit og Kirsten stóðu upp og opnuðu. Konum- ar störðu beint upp í hlaupið á vélbyssu, sem Þjóðverjamir höfðu sett upp á túninu, ef svo skyldi fara að einhver brjálað- ist og reyndi að veita mót- spyrnu þegar íkveikjumar byrjuðu. Einn hermaðurinn dró fram blað með texta á sömsku og norsku. Þar stóð, að brenna ætti ailt eftir tvo klukkutíma og að konur, karlar og böm ættu strax að saCnast samian á Kirke- sted og flytjast suður á bóg- inn. Einn hermannanna spurði byrstur eftir húsbóndanum. Berit sagði eins og Johannes hafði sagt henni að giera, að húsbóndinn væri uppi í fjalli að sækja hreindýr, og að allir myndu leggja af stað til Alta strax og hann kæmi til balka með dýr, sem gæti dregið þau yfir hjarnbreiðuna. Þjóðverjamir trúðu henni. Þeir gátu ekki ímyndað sér, að nokkur manneskja vildi reyna að lifa af heimskautavet urinn án majtar og þaiks yfir höfuðið, í sólarlausu frostlandi án brúa, vega og síma, án sjúkrahúss og kirkju. Þjóðverj arnir þekktu ekki fólkið, sem þeir höfðu auðmýkt og drottn- að yfir árum saman . . . Berit og Kirsten var skipað út á túnið. Þær stóðu í bitr- um kuldagjóstinum frá Kara- sjokánni, og af því að nú voru minna en tveir klukkutim- ar þar til brenna skyidi bæ- inn, byrjuðu tárin að renna nið ur andlit Berit. Mennirnir fimm horfðu S konuna, klædda svartri peysu með sjal yfir öxlunum og slæðu á höfði, og þrír hermannanna störðu niður á jörðina þegar hún rétti fram hendurnar og grátbað þá um að hlífa húsinu og sýna bömum hennar og manni miskunn. Þeir skildu ekki hvað hún sagði, en þennan sama dag höfðu þeir séð konur standa grátandi og biðja í öðrum túnum. Kirsten strauk hendinni um vota og kalda kinn Berit og sagði blíðlega: „Gráttu ekki. Guð er með okkur. Hann mun hjálpa og bjarga okkur öllum í dag . . Kirsten sýndist þessir þrir þöglu hermenn verða svo litlir og samfallnir í einkennisbún- ingunum. Hún kannaðist aftur við einn þeirra. Hann hafði oft komið heim til hennar og setið þar, til þess að hafa eldhús- vegginn milli sín og striðsins. Einn af Þjóðverjunum þrem sagði á bjagaðri norsku: „Við skulum ekki kveikja hér í næstiu tivo ktukku tíma“. Hann leit á úrið sitt og hélt áfram: „Við skulum biða dálít- ið. Biða dálítið, endurtók hann“. En ekki fóru þeir allir fimm úr túninu. Tveir ungir her- menn urðu eftir ásamt vélbyss- unni og bensinbrúsa. Ennþá grét Berit, og yngsti drengurinn hennar grét af þvi Framh. á bls. 16 11. aprU 1971 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 7

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.