Lesbók Morgunblaðsins - 11.04.1971, Blaðsíða 17

Lesbók Morgunblaðsins - 11.04.1971, Blaðsíða 17
og neimm ninna, tok non I hönd bróður síns og sagði: „Það er orðið langt síðan þú sóttir mig til Lakselv á rauða klárnum." Johannes kinkaðí kolli, en leit ekki augnablik af brenn- andi bænum. Kirsten sá hús sitt hrynja saman og hún hugsaði um alla þá fallegu hluti, sem hún hafði fengið þessi ár sem hún hafði stundað þjónustustörf. Svo hugsaði hún um það hversu lítils virði það væri, allt þetta jarðneska góss, sem eld- urimin nú eyddi. Á augnabliki var það horfið, og um leið hafði það ekkert gildi fyr- ir hana. En þegar hún sá var- ir bróður síns skjálfa, náði gráturinn tökum á henni. Það var svo djúp sorg og vonleysi í andliti Johannesar, að hún spennti greipar og bað til guðs, að hún myndi aldrei hata Þjóð verjana. Kirsten beindi augunum til Kirkested og sá reykskýin stíga upp fi'á dalbotninum. Nú hafði hún séð nóg og grát ið nóg og langaði til hópsins hinum megin fjallsins. Þegar Johantnes löks sneri bakinu við brennandi rústum ættarsetursins, fylgdi hún i spor hans róleg í sinni. Svipmynd Framh. af bls. 11 tvö gervi að bregða sér í; þá gerist liann ýmist úthverfur ellegar hlédrægur. Hann er annálaður gleðimaður, enda þótt liann sjálfur vilji draga úr þeini orðrómi og telji hann ýktan. I vitali við vikublaðið Time, komst liann svo að orði, að orð hans sem gleðimanns og veizluljóns, væri „dálítið á sandi byggt. Mér þykir gott að skemmta mér og fyrir kennu' stundum, að ég rekst á það fólk, sem nefnt er glaumfólk, og sjáist ég í fylgd með því er eítir niér tekið. Þannig stendur á þessu. Svo kemst þetta í eitthvert Iielvítis blaðið eða tímaritið eins og til dæm- is þitt.“ Saint sem áður verður lieirri staðreynd ekki liaggað, að liann óð eitt sinn í fararbroddi hljómsveitar, sem lék aí full- uin krafti „When the Saints Go Marching In,“ seint um kvöld yfir sundlaug á liátíðaliöldum í Southampton. Nú stiindar liann veizlur með fólki á borð við Zsa Zsa Gabor, Stavros Niarc- hos (fyrrum eiginmann Char- lotte, dóttur Fords) og Carlos- Hugo de Bourbon, Spánar- prinsi, sem Ford kallar íuT sögn .lack Ilaniels. „Frank Sinatra söng í veizlunni á tutt- ugasía og fyrsta afmælisdaginn minn,“ segir Ford, „svo ég er lniinn að þekkja liann lengi. En liann var ekld svona þekkt- ur þá, hann var bara söngvari í hljómsveit.“ Ford gætir einkalifs síns og fjölskyidu sinnar afar vel. Hann umgengst ekki samstarfs menn sina utan vinnu, né lield- ur aðra höfðingja í bílaiðnað- inum. Fordmenn eru þó fylli- lega sáttir við það fyrirkomu- lag. I>eir eru sízt áfjáðir í það a8 drekka með luisbóndanum, vegna hinna óútreiknanlegu skapsmuna lians. Ford liefur af því gaman að ferðast um Evrópu og gerir það að minnsta kosti f jórum sinnum á ári — cinkiim vegna þess, að þar þekkist liann eltki á göt- um úti og þjónar flykkjast ekki eins um liann og stjana við liann og heima í Bandaríkj- iiniim. Einn fyrrum undirmað- ur lians segir, að í honum sé dálitið varnareðli, liann sé allt- af á verði, vegna þess, að ár- um sarnan hafi hann verið ein- göngu umkringdur fólki, „sem var að reyna að selja lionum hluti.“ Hvað snertir hlédrægni og varúð Fords, liá fær jafnvel fjölskylda lians (dætur lians Cliarlotte og Anne Uzielli og tuttugu og eins árs gamall son- ur hans, Edsel, sem nemur við- skiptafræði við Massachusetts‘ Babson Institute) að kenna á henni. Hann sagði dætrum sín- um ekki af fyrirluigaðri gift- ingu sinni og annarrar konu sinnar, Christinu, fyrr en sólar liring áður en liún átti sér stað. Hann liitti Christinu, fráskilda ítalska ljósku, sem lítur út eins og Miðjarðarhafsútgáfa af Ingrid Bergman, árið 1960 í i veizlu á Maxim‘s i París. Ár- ið 1964, þegar hann skildi við Anne konu sína, eftir tiittugu og þriggja ára lijónaband, sætti hann inikilli gagnrýni, sem hann virti hvorki svars né viðlits, eins og við var að búast af lioniim. Ford virðist ákaflega ánægður í sambúðinni við Cliristinu og hefur svo vit- að sé aðeins valdið henni von- brigðum í einu at-riði: hún er mikil áliugamanneskja um lík- amsrækt og Ford þverneitar að snerta á æfingatækjunum á hinu þrjátíu og finun herbergja lieimili þeirra í Grosse Point Farms. Þrátt fyrir öll þau skap- brigði, sem Foril á til, má ævin- lega ganga að einu vísu. Það er ótvírætt orðalag lians. Ágætt dæmi er yfirlýsing sú, sem Iiann gaf Booton Herndon, höf- undi að ævisögu hans, óhóf- legri lofgerðarrullu. I miðdeg- isverðarviðtali komst Ford svo að orði, að liann hefði skrifað „hvaðámaraðkallaðað- formála" og aflient hann Hern- don, sem birti hann í bólt sinni. Hann liljóðaði svo: „Ég lief ekki nokkurn áliuga á þessum bókarfjanda. Ég sýndi bara af mér samvinnu vegna þess, að ég var beðinn um það. Mér er fjandans sama, livort nokkur maður les liana eða ekki. (Undirritað) llenry Ford II.“ ★ ★ ★ Heimspekingar kapitalism- ans liafa ævinlega gert því skóna, að hann ieiddi af sér þjóðl'élagslegar framfarir og endurbætur, en yfirleitt sain- fara fjárhagslegri veigengni. Árið 1776 gerði Adam Smith ráð fyrir þvl, að viðskipta- höldur, sem leitaði þess að bæta eigin hag, yrði „leiddur ósýnilcgri liendi“ t-il þess að gera samfélaginu umhverfis sig meira gott, en ef Iiann gerði sér það að meðvituðu og ákveðnu marki. f liartnær tvær aldir störfuðii viðsklptahöldar í þeirri þægilegu og að því er virðist góðu trú, að nieð því að leit-a sjálfir auðs mimdii þeir skapa atvlnnu, vörur — og auð — öðrum til lianda. Nú liafa skipazt veður í lofti: „Fyrsta og fremsta hlutverk viðskipta er, að stuðla að vel ferð samfélagsins.“ B.R. Dorsey, forseti Gulf Oil-félagshis. Um þessar nnmdir er lagt fast og almennt að bandarísk- um viðskiptajöfrum að hafa áhrif til batnaðar samfélaginu í liag innan sinna eigin fyrir- tækja og samtaka: ráða fleiri fátæka og bágstadda, stöðva niengunina, sem fyrirtæki Jjeirra og framleiðsla leiða af sér, framleiða öruggari og áreiðanlegri vörur o.s.frv., o.s. frv. Auk þess er þá farið á leit við þá, að þeir komi til aðstoð- ar samfélaginu á breiðari grundvelli — nýti hæfileika innan fyrirtækja sinna, fjár magn sitt og skipulags- liæfileika, til þess að lierða lausu skrúfurnar í samfélags- vélinni. Hið nýja viðhorf speglar að sönnu talsverðan, ósvikinn mannkærleika, en er einnig að allnokkrum liluta viðbragð við vaxandi, almennum árásum á viðskipti, Business. Hafa mjög fengið á viðskiptajöfra mót- mæli neyzlukrossfara, þel- dökkra manna og æskufólks. Hæfileikamenn úr röðum liá- skólastúdenta, sem eru einmitt það fólk, er viðskiptaliöldam- ir eru á höttunum eftir fyrirtækjum sínum til handa, krefjast þess að fá að vita í ' smáatriðum bvað það sé, sem stórfyrirtæki geri fyrir samfé- lagið og þjóðina í heild. Mörg- um forstöðumönnum stórfyrir- tækja liefur jafnvel verið þröngvað af sínum eigin börn- um til útskýringa um þetta efni. Viðskiptahöldunimi kennir nú orðið saman um það, að öllum frekari útskýringum slepptum, að þeirra bíði geypi- legt starf í samféiagslijálp. Og engiim liefur gert sér ljósara umfang verkefnisins og nauð- syn lausnar þess en sá niaður, sem oft er nefndur í sama orð- inu og bandarískur kapítal- ismi: Henry Ford II. Nokkuð er um liðið frá því Ford komst að þeirri niðurstöðu, að Banda- ríkin ættu nú í „verstu kreppu iieima fyrir frá því í þræia- stríðinu.“ Og til þess að vinna á henni bug „dugar ekkert minna en friðsöni, jijóðfélags- leg bylting,“ eins og hann orð- ar það. „Við verðum að gera grundvallarbreythigar í skól- um okkar, liúsnæðismálum, vel- ferðarkerfi okkar. Við verðum einnig að gera grundvallar breytingar á sviði ráðninga — gefa því betri gaum hverja við ráöum, hvernig við ráðum og bvað við gerum við fólk og l'yrir l’ólk, eftir að búið er að ráða það.“ Þegar á ofanverðum fimmta tugi aldarinnar var Ford far- inn að ániinna imdirmenn sína í tíma og ötíma um það, að fyr- irtækinu bæri skylda til þess að ráða fleiri þeldökka menn til vinnu svo og fleira fólk úr öörum minnililutahópum. Stiittu eftir óeirðirnar í Detroit 1967 opnaði Ford tvær ráðningarmiðstöðvar í fátækra hverfum Detroit til þess að ráða til starfa illa stadda at- vinmiieysingja — einkum þel- ilökkt fólk, sem aldrei hefur haft starf með höndum, aldrei liefur komizt á manntalsskrá og aldrei hefur gengið að ltjör- horði, er oft og tíðum ólæst og óskrifandi og á oft langa sakaskrá að baki sér. Ford gaf fólkinu fargjald til vinnu þar til það tók við fyrstu launa- ávísuninni og jafnvel ókeypis máltíðir. Nú er liér um bil helmingur starfsmanna við risa verksmiðjur Fords í River Rouge þeldökkur. Hins vegar voru til skamms tíma ekki nema sjö þeldökkir sölumenn á móti sex þúsund og níu hundruðum livítra og er Ford nú sífellt á liöttum eftir fleiri þcldökkum sölumönnum og sölumannsefn- um, svo og úr öðrmn minnihlutahópum. Hvað snertir mengun; þá setti Ford í liitteðfyrra fyrirtæki sínu að markmiði að „minnka mengun af völd- um verksmiðja þess og fram- leiðslu eins og liægt væri á jafn skömmum tima og unnt væri.“ Krefst hann regluiega skýrslna um framgang þessa máls og rekur mjög á eftir lausn þess. Hafa skýrslurnar talsverð áhrif á stöðuveitingar og — hækkanir. Henry Ford er fyrstur manna til þess að viðurkenna það, að þrátt fyrir aðgerðir og athuganir séu hal'nar miði liægt í áttina á öllum þeim sviðum, sem til tekur. „Ég lield, að framfarirnar séu livergi nærri eins niildar og þær ættu að vera,“ segir hann, „og ég er þeirra skoðiuiar að reka verði betur á eftir.“ Þegar komið er út fyrir svið áætlanagerðar um ráðningar, fara viðskiptahöldarnir að kannast illa við sig. Þegar þessu atriði sleppir eru þeir oft óvissir um, livérsu fram sktili halda, eða livað skuli tekið næst fyrir. Sá sam- félagsvandi, sem veldur Ford mestum áhyggjum er ménntun- arvandinn, þótt honum sé hins vegar ekki ljóst hvernig við- skiptalieimurinn geti bætt úr honum. Um þjóðfélagsvanda mál almennt kemst hann svo að orði: „Ég held við verðum að semja skrá yfir þau vandamál, sem helzt þarfnast lausnár; liins vegar er mér ekki full- Ijóst, hver þau vandamál eru, sem helzt þarfnast lausnar." Minnsta barn sem fæðzt hefur á Islandi og lifað Framh. af bls. 4 um i á Vesturgötunni á þess- um tíma, var eins heitt á sumr- in og það var kalt á vetrum. Allt sumarið var góður hiti i húsinu og það hafði sina þýð- ingu fyrir barnið." Ég spurði Sigurð næst að þvi, hvenær hann myndi fyrst eftir sér. „Það er einn atburður, sem ég man sérlega vel eftir, og hann gerðist á jólunum 1948, þegar ég var þriggja og hálfs árs gamall. Frœndi minn var þá á togara og hann var nýkom- inn úr siglingu og gaf mér því í jólagjöf forláta brunabíl sem keyptur hafði verið í útlöndum. Á þessum tíma voru útlenzk leikföng fáséðir hlutir hér, og þar sem ég hafði fengið fleiri gjafir en brunabílinn, var hann tekinn af mér eftir jólin og ég fékk hann aftur i jólagjöf á næstu jólum.“ Og hvernig finnst þér nú að hafa verið minnsta barn, sem fæðst hefur á Islandi? „Mér finnst það bara allt í lagi. Mér lá víst eitthvað á þá og ég hef alltaf verið á ferð- inni síðan. Lífið hefur alltaf leikið við mig og nú finnst mér þetta bara skemmtilegt tilhugs unar.“ Þau Guðjón og Sigríður eign uðust átta börn og var Sigurð ur síðastur í röðinni. Þrjú barn anna dóu ung, en fimm eru á lífi. Sigriður hefur því mikla og merkilega reynslu af barna' uppeldi og hún hefur þetta að segja að síðustu: „Ég get óhikað sagt það, að það sem gerði gæfumuninn •þetta fyrsta ár, sem Sigurður lifði, var þolinmæðin. Ég er viss um, að það er einn mikil- vægasti kositurinn í fari hverr- ar móður að vera nógu þolin- móð, ekki sizt þegar svona stendur á.“ Smásagan Framh. af bls. 5 Hann byrjaði að tala, en ein- kennisklæddi niaðurinn varð fyrri til: „Það var leitt, að þú skyldir falla, vinurinn. Þú ert sjúkur. Það þarf að lækna þig.“ Menniinir drögu Roliert Proctor á fætur og liann sagði: „Hvað á þetta að þýða? Slepp- ið niér! Hvað gengur á?“ „Það ætti enginn að vilja aka bíl eftir að liafa þolað það, sem koni fyrir jiig áðan,“ sagði ein- kennisklæddi niaðiirinn. „Það ættu að líða niargir mánuðir áð ur en þú gætir hugsað þér að setjast undir stýri, en þú vilt strax taka til við aksturinn. Það fær ekkert á þig, þó að þú drepir mann. Við látum ekki menn eins og þig ganga lausa lengur, en liafðu engar áliyggj- ur, vinurinn. Þeir hugsa vel inn þig. Þeir lækna þig.“ Hann kinkaði kolli til livítklæddu mannanna tveggja og benti þeim að fara út með Robert Proctor. Robert Proctor fékk málið aftur, þegar hann kom að gætt inni og honum var greinilega svo mikið niðri fyrir, að menn- irnir tveir nánm staðar um stund. „Þér getur ekki verið al- vara,“ sagði Robert Proetor. „Er mig ekki enn að dreyma? Er þetta ekki aðeins lilnti af prófinu?“ „Hvernig gæti nokkur okkar vitað það með vissu?“ sagðl einkennisbúni maðurinii og mennirnir tveir lirintu Robert Proctor út um dyrnar. Hné 'lians voru stirðnuð og þeir drógu fætur hans eftir gólfinu, þegar þeir fóru út með hann. Gúmmihælarnir á skónum dróg ust eftir föriimim tveim, sem voru í gólfinu. 11. apríl 1971 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 17

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.