Vísir - 18.12.1975, Blaðsíða 15

Vísir - 18.12.1975, Blaðsíða 15
VISIR Fimmtudagur 18. desember 1975. 15 ...einn þeirra sprakk ó limm- inu og þá voru eftír fimm... Flakkarar skjóta ekki rótum, eins og allir vita, og þó eru til undantekningar, eins og negra- strákarnir tiu, sem borist hafa hingað einhverstaðar frá úr Ameriku. Þessi jólin kemur út á vegum „Bókaútgáfunnar Þjóðsögu” fimmta útgáfa „Negrastrák- anna”, skreytt hinum bráð- skemmtilegu myndum lista- mannsins Muggs. Það varsvosem auðvitað, að til þyrfti kraftaátak — og það frekar tveggja en eins — til þess að tylla niður flökkukindum eins og negrastrákunum. A kápusiðum fimmtu útgáfu þessarar barna- bókar gerir útgefandinn grein fyrir aðdraganda þess, að negra- strákamir urðu til á islensku, og segir hinum ungu lesendum deili á listmálaranum, Guðmundi Thorsteinson. Það var vel þess vert að kynna þau fyrir barnavininum „Mugg”, sem sitt stutta æviskeið hafði allt- af mjög gott lag á börnum. Þegar þeir tveir tóku höndum saman, Muggur og mágur hans Gunnar Egilsson, sem þýddi visnatextann, hlaut það að hitta beint í barnshjartað. — Annar sá, sem skóp Dimmalimm prinsessu, og hinn, sem orti visuna „Dansi dansi dúkkan min.” Laugavegi 27 - Sími 12303 Fataúrvalið er í HERRATÍSKUNNI Smurbrauðstofan W'lblsgStu 49 -.Simi 15105 Föt í nýju sportlegu sniði. 55% terylene og 45% ull, margir litir og stœrðir . Verð kr. 18,990.- Nýjar viddir i mannlegri skynjun eftir hinn tyrkneska sérfræðing i tauga- og geðsjúkdómum dr. Shafica Karagulla. Rannsóknir þessa heimskunna sérfræðings og læknis svara hinum áleitnu spurningum allra hugsandi manna. Hvað er að baki allra þeirra mörgu óræðu fyrirbrigða er birtast á hinn margvisleg- asta hátt. Æðri skynjun er að hennar áliti miklu útbreiddari en menn hingað til hafa látið sig renna grun i. Að þessum hæfileikum ber mönnum þvi að leita i fari sinu svo skynjanlegt verði hversu undravert tæki og dásamlegt mað- urinn er, og þessir eiginleikar eru okkur öllum gefnir i rikara mæli en mann órar fyrir. MaiityáfanJJJÓESM Þingholtsstræti 27. Simar 13510 — 17059. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 1-1200 GÓÐA SALIN í SESÚAN Frumsýning annan jóladag kl. 20. 2. sýning laugardag 27. des. kl. 20 CARMEN sunnudaginn 28. des. kl. 20. Miðasala 13,15—20. Simi 1-1200. LAUOARAS B I O Simi 32075 Frumsýning i Evrópu. Jólamynd 1975. ókindin See JAW$ Mynd þessi hefur slegið öll að- sóknarmet i Bandarikjunum til þessa. Myndin er eftir sam- nefndri sögu eftir Peter Bench- ley.sem komin er út á islensku. Leikstjóri: Steven Spielbcrg. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Ro- bert Shaw, Richard Dreyfuss. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Ath. Ekki svarað i sima fyrst um sinn. THE FRENCH CONNECTION Hin æsispennandi Oscarsverð- launamynd, sem alls staðar hefur verið sýnd við met aðsókn. Aðal- hlutverk Gene Hackmanog Fern- ando Rey. tslenskur texti. Endursýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. tSLENSKUR TEXTI Desmond Bagley Sagan Gildran The Mackintosh Man Sérstaklega spennandi og vel leikin, bandarisk kvikmynd i lit- um byggð á samnefndri metsölu- bókeftir Pesmond Bagley.en hún hefur komið út i isl. þýðingu. Aðalhlutverk: Paul Newman, Pominque Sanda, James Mason. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. óvinafagnaður Hostile Guns Amerisk lögreglumynd I litum. Aðalhlutverk: George Montgo- mcry, Yvonne Pe Carlo. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Hve lengi viltu biöa eftir Kréttunum? Mltu fá Jmheim til þin samdauurs? KtVa' iltu hióa til na-sta morguns? \ ÍSIR fl'lur frettir da^sins ida}»! ^fVettimar vlsm GHRRies BR0RS0R STone KILLBR ISLENSKUR TEXTI Æsispennandi og viðburðarik ný amerisk sakamálamynd i litum. Leikstjóri: Michael Vinner. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Martin Balsam. Mynd þessi hefur allsstaðar sleg- ið öll aðsóknarmet. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Ilækkað verð. TÓNABÍÓ Sími31182 Ný, itölsk gamanmynd gerð af hinum fræga leikstjóra P. Paso- lini. Efnið er sótt i djarfar smásögur frá 14. öld. Decameron hlaut silf- urbjörninn á kvikmyndahátiðinni i Berlin. Aðalhlutverk: Franco Citti, Min- etto Pavoli. Myndin er með ensku tali og ÍSLENSKUM TEXTA. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9,15. Allra siðasta sinn. sæjOTP 1 Sími 50184 Árásarmaðurinn LET THE REVENGE FIT THE CRIME! There's a dirty word for what happened to these girls! 4 'i m .... HOWTHEY’RE OUT TOGET EVEN! AtrroF THE STORY OF THE RAPE SOUAD! Seriega spennandi og viðburðarik ný amerisk kvikmynd i iituir,. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 8 og 10. * Léttlyndi bankastjórinn Bráðskemmtileg og fjörug gamanmynd i litum um ævintýri bankastjóra sem gerist nokkuð léttlyndur. ÍSLXNSKUR TEXTl. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.