Vísir - 18.12.1975, Blaðsíða 13

Vísir - 18.12.1975, Blaðsíða 13
 I „Við erum allir atvinnumenn aðeins jöfnu Aldrei meira úrval Póstsendum SPORTVAL Hlemmtorgi — Simi 14390 OOOOOOOOOOO0OOOOOOOQOOO(S)' )®( Shorter sagði frá reynslu sinni á mótinu i Evrópu. A ttaliu var peningum laumað til félaga hans á meðan þeir stóðu enn á verð- launapallinum. Ferðakostnaður sem nam 66.000 kr. var „aukinn” upp i 115,000 kr. o.s.frv. 1 Bandarikjunum eru iþrótta- mönnum oft fengnir 3 farmiðar á mót á vesturströndinni. Hina tvo geta þeir svo selt aftur. Bandariskar ólympiustjörnur, er kepptu i Evrópu græddu drjúg- an skilding. Þeir sem kepptu á móti i Vestur-Berlin i sumar fengu tii amynda rúmar hundrað þúsund krónur hver sem t.a.m. var svo látið heita flugsuppbæt- ur”, — hvað svo sem það nú er. Samtals eyddu skipuleggjendur mótsins 120.000 mörkum i 140 þátttakendur innan hinna fjöl- mörgu greina. Gúnther Pelshenka, forstjóri iþróttasjóðs Vestur-Þýskalands viðurkennir að opinber framlög til einstakra iþróttamanna geti orðið álitlegar upphæðir. Sjóður hans greiddi t.d. sund- kappanum Hans Fessnach Einfalt Spennandi Ódýrt Fœst í flestum bóka- og leikfanga- verslunum Heildsöludreifing: Frímerkjamiðstöðin h.f. Skotar náðu 84.000 mörk til uppihalds i Banda- rikjunum árin 1967-72. — En það eru til kvittanir fyrir öllum þessum greiðslum, lika tölu flugfarmiða milli Evrópu og Bandarikjanna. Frank Shorter sagði banda- risku nefndinni að hann græddi tiltölulega litið samanborið við stjörnurnar i Evrópu. — Ég hafði að meðaltali 200 dollara (33 00 kr.) á mánuði. Það er svona einn tiundi af þvi, sem þeir hafa. Ef ég hefði verið finni hefði ég fengið gefins hús og Pugeotbil, frá rikinu. — Og sem gullverðlaunahafi i Olympiuleik- unum hefði ég getað fengið 330,000 fyrir hverja keppni eins og þeirra „gullmenn” fá. •oooooooooooooooooooooooo• SKIÐA- SKIÐA- jakkar SKÍÐA- buxur hanzkar SKIÐA- gleraugu SKIÐA SKIÐA- stafir skór Bandariski maraþonhlauparinn Frank Shorter hefur viðurkennt að hafa brotið allar áhugamanna- reglur um greiðslur tii iþrótta- manna. Hann sagðist hafa orðið vitni að greiðslum til sigurvegara i hlaupi á móti sem fram fór á ítaliu i sumar — og hafi pening- unum verið laumað til sigurveg- arans á meðan hann stóð á „verð- launapallinum Skotland og Rúmenia gerðu jafntefli i landsleik i knattspyrnu i gærkvöldi 1:1. Leikið var á Hampden Park i Glasgow viðstöddum rúmum 11 þúsund áhorfendum. Þetta var siðasti leikurinn i fjórða riðli Evrópu- keppni landsliða, en hann skipti engu máli, þvi að Spánn liafði þegar tryggt sér sigur i riðlinum. Skotarnir sóttu meira i leiknum og munaði þar mestu um að þeir félagar úr Derby, Bruce Rioeh og Arci Gemmell, áttu stórleik og réðu miðjunni nær algerlega. Mark Skotlands skoraði Bruce Itioch beint úr aukaspyrnu i fyrri hálfleik, en varamaðurinn Chrisan jafnaði fyrir rúmenska liðið þegar 10 minútur voru til leiksloka. l.okastaðan i riðlinum varð þessi: Spánn 6 3 3 0 10:6 9 Rúmenia 6 1 5 0 11:6 7 Skotland 6 2 3 1 8:6 7 Danmörk 6 0 1 5 3:14 1 — sagði bandaríski maraþonhlauparinn Frank Shorter þegar hann var yfirheyrður af rannsóknarnefnd um greiðslur til íþróttamanna Greiðslur frá yfirvöldum og greiðslur undir borðinu eru mjög algengar innan iþróttaheims Evrópu. Þótt reglur um áhuga- mennsku banni leynigreiðslur, sýnir yfirlit, sem AP fréttastofan hefur gert yfir átta lönd, að margir iþróttamenn geta grætt fjórar millj. á ári eða meir á iþrótt sinni — og verið áfram áhugamenn að nafninu til. 1 öllum löndum Vestur-Evrópu er mjög veðjað á þá iþróttamenn, sem vænlegir eru til árangurs á Ólympiuleikum og i öðrum stór- mótum. Þessar tugþúsundir króna, sem iþróttamönnunum eru greiddar, eru kallaðar ýmsum nöfnum, s.s.bætur fyrir minnkaðar tekjur af starfi, læknismeðferð, ferða- lög, hækkað verðlag i sambandi við þjálfun o.s.frv. Vestur-þýskur sjóður til styrkt- ar iþróttamönnum hefur dreift milljónum marka til um 2.000 „illra staddra” iþróttamanna, auk þriggja milljóna marka til þjálíunar ólympiufara. Fremstu menn itala i sundi og hlaupum fá um 80.000 isl. kr. hver á mánuði til þjálfunar. Þeir bestu geta búist við þrefalt meiru frá félögum sinum. Austurrikismenn, sem munu halda vetrarólympiuleikana á næsta ári, eru ekkert niskir við skíðamenn sina. Þeir fá um 4 milljónir króna á ári úr sjóði, og ef þeir sigra á einhverju alþjóð- legu móti, fá þeir 240-280.000 krónur i kaupbæti. Ólympiufarar norðmanna, ! inna, f rakka ög breta mega bú- ast við hundruðum þúsund króna frá félögum sinum, auk tekna af mótum. Margir eru einnig tengdir framleiðendum iþróttavarnings, sem auglýsing, og græða drjúgan skilding á þvi. Sumir fremstu frjálsiþrótta- menn dana hafa haft svo miklar aukatekjur, að skattyfirvöld eru komin i málið. Þeim hefur ekki reynst auðvelt að útskýra, hvernig þeir geta haft efni á bil, einbýlishúsi, litastjórnvarpi og fullkomnum hljómflutningstækj- um með sin venjulegu laun — á einu ári. (?) — Nei, það eru engir áhuga- menn i æðstu hópum frjálsiþrótt- anna. Allir taka við greiðslum fyrir eitthvað, segir franskur iþróttaleiðtogi. En braskið er ekki eingöngu i Evrópu. Bandariski maraþon- hlauparinn Frank Shorter viður- kenndi það fyrir bandariskri rannsóknarnefnd á dögunum að „þeirværu allir atvinnumenn. Ég hef brotið allar reglur um áhuga- mennsku....” sagði hann við nefndina.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.