Vísir - 18.12.1975, Blaðsíða 6

Vísir - 18.12.1975, Blaðsíða 6
6 Fimmtudagur 18. desember 1975. VISIR ALLT TIL SKÍDAIDKANNA SKATA ® *.»/« •/ IljáhtariDtil ikála Rryhjatik BUtíUX SNORRABRAUT 58. - SIMI 12045. Sjónaukar í ÚRVALI POSTSENDUM SP0RT&4L ^heemmtorgi Verð frá 6.550 krónum Sendisveinn óskast hálfan daginn, frá kl. 1 og eftir samkomu- lagi. Þarf ekki að vera alla daga. vism Hverfisgötu 44 - Sími 86611 Levi's SKYRTUR STUTTIR JAKKAR GALLABUXUR Mjög hagstœtt verð POSTSENDUM fÍ SPORT&4L § cHLEMMTORG] J Bað skœruliðana að skjóta sig... Fangar írsku skœruliðanna lýsa reynslu sinni úr sex daga umsótrinu í London írsku hryöjuverkamennirnir sem i nær heila viku höföu miöaldra hjdn á valdi sinu i ibdö þcirra I London voru komnir á fremsta hlunn meö aö reyna aö brjötastút úr hring lögreglunnar nokkrum klukkustundum áöur en þeir svo gáfust upp fyrir yfirvöld- unum. Daily Expressbirtir i dag viðtal við hjónin, John og Sheila Matthews.ogsegja þauaðskæru- liöarnir hafi hætt við að reyna aö flýja i bifreið þeirra, þegar þeir heyrðu i útvarpinu að sérstök úr- valssveit hersins væri komin á staðinn lögreglunni til aðstoðar i umsátrinu. John Matthews lýsir þvi svo að trarnirhafi að visu ekki mælt orð af vörum þegar þeir heyrðu frétt- ina, en þeim hafi greinilega verið mikið brugðið. Þarna er um að ræða öryggis- sveit þá sem kölluð er „special air service"og er sérstaklega þjálfuð til að kljást við borgar- skæruliða eftir margra ára baráttu breska hersins við hryðjuverkamenn á Irlandi. Blaðiö hefur ennfremur haft eftir frúnni að hún hafi eitthvert sinn bugast af biðinni, stillt sér upp við vegg og beðið skæru- liðana að skjöta sig. „Láttu ekki eins og kjáni,” báðu maður hennar og einn skæruliðanna hana. Þau hjönin lýsa þvi i viðtalinu hvernig þau hafi reynt að koma af stað samræðum við skæruliðana siðdegis þriðja dag umsátursins. En það hafi ekki verið til neins að reyna að höfða til skynsemi þeirra. 30. allsherjarþmgi Sam- einuðu þjóðanna er lokið Þritugasta allsherj- arþingi Sameinuðu þjóðanna lauk i gær með sömu illyrðunum og sundurþykkjunni og einkennt hefur allt þingtimabilið. Sendifulltrúar frá Sovétrlkj- unum og Ungverjalandi gengu úr þingsalnum undir haröorðri skammaræðu Daniels Moyni- hans, sendiherra Bandarlkj- anna. Hann veittist að meirihluta rikisstjörna sem fulltrúa eiga á allsherjarþinginu og sagði aö ógnarstjórnir þeirra kúguðu Ibúa landanna og reyndu sömu aðferðir hjá Sameinuðu þjóðun- um. — Kvað hann þetta þriggja mánaða þingtimabil hafa verið hryggileg vonbrigöi. Moynihan tók sér I munn orö dr. ^ndrei Sakharovs andófs- mannsins I Sovétrikjunum, og þá var fulltrúum Sovétrikjanna nóg boöið svo að þeir gengu út. Forseti allsherjarþingsins, Gaston Thorn, forsætisráöherra Luxemburg, fóreinnig nokkrum gagnrýnisoröum um störf þingsins og ýmsar samþykktir þess áöur en hann sagöi þinginu slitið. Þó lét hann I ljós vonir um að Sameinuðu þjóðirnar gætu oröið til einhvers gagns, og kvaöst ekki vera meöal þeirra sem teldi þær orðnar skaðlegar eftiraö gamli meirihlutinn hefði vikið fyrir meirihluta þróunar- landanna. SKOÐUN LURIES „Þérgetégþakkaðþað, aðnú sjá mig allir!”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.