Vísir - 18.12.1975, Blaðsíða 10

Vísir - 18.12.1975, Blaðsíða 10
JOLAMYNDIR KVIKMYNDAHUSANNA Kvikmyndahúsin skipta öll um kvikmyndir núna um jólin eins og venjulega. Hér ó síðunni gefur að líta litla grein um hverja mynd í fjórum húsanna en ó morgun verður fjallað um þau kvikmyndahús sem eftir eru. nordIDende . ' J Tveir háíalarar fylgja ^ cylí/í i tæki í Laugarósbíói um jólin Hryllilegur hókarl ókhfdinásbió 1 dag frumsýnir sina, Ókindina eða Bandarisk, 1975. Laugarásbió jólamynd Jaws, eins og hún heitir Ofsahræösla grfpur um sig meöal manna, þegar þeir vita af há- karlinum viö baöströndina. Hér hlaupa baöstrandargestir skelfingu iostnir á land. á frummálinu. Þennan sama dag verður hún frumsýnd um alla Evrópu. Þessi mynd er gert eftir nýrri formúlu ameriskrar kvikmynda- gerðar, þar sem aðalmarkmiðið er að sýna ofsahræðslu hjá fólki sem lifir í umhverfi sem við þekkjum öll vel. Þessi gerð kvik- myndar hefur hlotið miklar vinsældir vestanhafs, og t.d. tók það ekki nema fáeina mánuði fyrir Universal kvikmynda- gerðarfyrirtækið að fá til baka þær 6 milljónir dollara, sem myndataka ókindarinnar kostaði. fullmikið neðan i þvl og dettur I fjörunni og sofnar þar. Stúlkan syndir svolitið frá landi. Alit i einu finnur hún að það er kippt i annan fót hennar, og hún heldur að það sé unnusti hennar, en áður en hún veit af sér hún risahá- karlinn hjá sér. Hún hrópar á hjálp en enginn heyrir i henni. Skömmu seinna sést sjórinn rauðlitaður i tunglskininu... Hryllingurinn er hafinn og nánast ekkert lát verður á honum út alla myndina. Hákarlinn sem er aðal illvætt- urinn i myndinni er vélknúinn en gerð hans hefur tekist mjög vel og menn sjá vart annað en þarna sé á lifandi dýr á ferð. Ókindin i leikhléi. Hákarlinn er geröur af mannahöndum og hérna er veriö aö undirbúa eitt atriöiö. Ókindin hefst á þvi að nokkur ungmenni eru að skemmta sér á ströndinni og ein stúlkan ákveður að fá sér sundsprett i sjónum i tunglskininu. Vinur hennar, sem ætlar með henni hefur fengið sér Á þessu stigi málsins er ekki vert að fjalla meira um ókindina, en þess má geta i lokin að myndin er ekkifjölskyldumynd, en hún er bönnuð börnum innan 16 ára aldurs. hifi hljómburöur í stereo Skipholti 19 - simar 23800 & 2350C Klapparstig 26. — Sími 19800. Hvort sem þér viljið hlusta a uppahaldsplötuna eða útvarpið, og kannske taka þáttinn upp á segulband um leið.... allt þetta og margt fleira býðst yöur i einni samstæðu. Fallegt útlit og hannað til að taka sem minnst pláss. Verð á allri samstæðunni ca. 132.850,- Þessi framleiðsla NORDMENDE verksmiðjanna gefur yður kost á margri ánægjustund. I einu og sama tækinu er sameinað: magn- ari kasettu-segulband og útvarpsplötuspilari, auk þess fylgja 2 hátalarar og 2 hljóðnemar. Stereo 6005 SCP — 30 watta ¥< e.iy

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.