Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1988, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1988, Blaðsíða 43
FIMMTUDAGUR 14. JOLÍ 1988. 43 Skák Jón L. Árnason Á opna skákmótinu í Kaupmannahöfn í lok júní, þar sem Vaganjan sigraði og Karl Þorsteins varð í 2. sæti ásamt Kup- reitsjik og Groszpeter, kom þessi staða upp í skák Norðmannsins Rune Djur- huus, sem haíði hvitt og átti leik, og Dan- ans Klaus Berg: Hvítur hefur augljóslega tögl og hagldir en verkefnið vefst e.t.v, fyrir einhverjum; hann á að máta í 2. leik: 31. Dh5 + ! og nú gaf svartur, þvi aö 31. - Kxh5 32. Hh7 er mát og 31.7 gxh5 32. Hh7 leiðir til sömu niðurstöðu. ÁÁ Bridge Hallur Símonarson í leik Danmerkur og íslands í lokaum- ferðinni á Norðurlandamótinu byrjuðu Danir á því að vinna heppnisgeim í fyrsta spili. 27 spilum síðar vann Jón Baldurs- son þunnt geim í grandi. Norður spilaöi út spaðadrottningu í 3 gröndum Jóns, sem var með spil vesturs. * DG74 V 983 ♦ 109 + D432 ¥ ÁKG72 ♦ 543 + 1087 ♦ Á95 V 64 ♦ ÁG74 + Á965 ♦ 10632 ¥ D105 ♦ KD86 + KG Vestur gaf. N/S á hættu. Sagnir í lokaða salnum: Vestur Norður Austur Suður JónB. Dam Valur Mohr 1G pass 2* pass 2» pass 3G P/h Tveir tíglar Vals Sigurössonar yfirfærsla í hjarta. Norður spilaði út spaðadrottn- ingu. Jón drap á ás og svínaði hjarta- gosa. Það gekk ekki. Mohr átti drottning- una og spilaði spaða. Útlitið ekki gott. Kóngur blinds átti slaginn og Jón tók hjartaslagina fjóra. Suður kastaði tveim- ur tíglum. Jón spilaði þá tigh á , drap drottningu suðurs og spilaði meiri tígli. Spilið í höfn, þegar spaðinn skiptist 4-4. Níu slagir, 400 til íslands. Krossgáta z r~ n (p £ 1 1 }D n a 13 vr I5T i )? )8 j ’T 20 y 1 Lárétt: 1 hönd, 5 tímabil, 8 gat, 9 snemma, 10 kvistir, 12 íþróttafélag, 13 kökur, 15 skjól, 16 veiki, 18 beitu, 19 angan, 21 strit- ar, 22 eins Lóðrétt: 1 höfuðborg, 2 eðli, 3 lík, 4 sáldri, 5 drykkur, 6 rýr, 7 hossast, 11 röskir, 14 frísks, 17 vanvirða, 20 féll Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 þrá, 4 norp, 7 jata, 8 pól, 10 ós, 11 tugga, 13 skutla, 14 kæri, 16 ögn, 18 fang, 20 ný, 21 rit, 22 ægir Lóðrétt: 1 þjó, 2 rask, 3 áttur, 4 nautin, 5 op, 6 plat, 9 ógagni, 12 glögg, 13 skær, 15 æfi, 17 nýr, 19 at Ég er bara eins manns kona, Lúlla, tveir mundu alveg ganga frá mér. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 13333, slökkvilið sími 12221 og sjúkrabifreið sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsiö 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. Ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 8. júlí til 14. júli 1988 er í Borgarapóteki og Reykjavikurapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekarma, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka- daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öörum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfiaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka.daga fyrir fólk sem ekki hefur heimihslækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvákt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsugæslustöövarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma Í966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. . Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 Og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga ki. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum 14. júlí Rússar vilja gera samninga við Breta um gagnkvæma aðstoð í hernaði. Spakmæli Ég hef notið hamingju heimsins, ég hef lifað og elskað Schiller Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, S. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá I. 5.-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn: Lokað um óákveðinn tíma. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi7: Op- ið alla virka daga nema mánudaga kl. II. 30-16.30. Um helgar kl. 11.30-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Kefiavík, sími 2039. < Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-' tjamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17^ síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. TiIkyxLriingar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 15. júlí. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Félagslífið virðist skipta þig meira máh en áöur, að minnsta kosti næstu mánuðina. Þú nýtir þér það í eigin þágu. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Viþir þú ræða málin formlega eða óformlega er dagurinn í dag heppilegur til þess. Þetta á sérstaklega við um samn- inga. Þú ferðast mikið. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú ættir að reyna af fremsta megni að hjálpa fólki því shkt gæti komið sér vel þótt síðar verði. Vinátta og samvinna er í fyrirrúmi. Nautið (20. apríl-20. maí): Nú er tækifæri til aö breyta aðferðum þínum. Þú gætir losn- að við ákveðið vandamál ef þú reyndir að nálgast vandann eftir nýjum leiðum. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Reyndu að breyta þínum málum, sérstaklega hvað varðar flárhaginn. Ef þú kemur skipulagi á fiármálin verður mun auðveldara að taka ákvarðanir. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú hefur hlutina á tilfmningunni og kemur því með hin réttu svör. Rétt er að gefa nýjum hugmyndum gaum þótt augljós- ar ástæður séu ekki fyrir hendi. Ljónið (23. júli-22. ágúst); Það getur veriö freistandi að að flýta ákvörðunum en hk- legra er að ná skynsamlegri niðurstöðu ef þú flýtir þér hægt. Fjármálin reynast þér erfið. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Það má búast við ákveðnum hindrunum svo þú skalt vera viðbúinn að breyta áætlunum þínum. Þér gengur vel í einka- lifinu og ert hamingjusamur. Vogin (23. sept.-23. okt.): Það er ýmislegt breytt í kringum þig og það veldur nokkrum óróa. Reiddu þig ekki um á loforð annarra. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Góður dagur th ýmiss konar samskipta. Þú átt von á hvetj- andi fréttum. Þú gætir þurft að taka að þér hlutverk sátta- semjara. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú nærð betur th fólks en áður og kemur því þínum málum vel á framfæri. Kvöldið lofar góðu en gættu þess að eyða ekki um of. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú sýnir leiðtogahæfheika krabbamerkisins en það virðist ekki hafa sömu áhrif og venjulega. Þú ættir þvi að nálgast viðfangsefnið varlega og reyna að koma í veg fyrir andstöðu manna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.