Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1988, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1988, Blaðsíða 35
FIMMTUDAGUR 14. JÚLÍ 1988. 35 LífsstOl kennt að því leyti að þaö er straufríttogþaðþomaðimjög - hratt. Það var sterkt og þægilegt til daglegra nota. Helstu ókostir þess voru og em enn að það er kalt í kulda og heitt í hita, auk þess sem það bráðnar mjög snögglega ef sígarettuglóð eða eldurkemstaðþví. Vestan hafs voru fáar vömr auglýstar jafnmikið á stríðsár- unum og nælon. Auglýsinga- herferðin var svo mögnuð að Du Pont fyrirtækið varð aftur aö grípa til þess ráðs að gefa út yfirlýsingu og vara fólk við að taka mark á öllu því sem sagt var um nælonið. Næ'lonhungrið nývakið Nælonhungrið var nývakið þegar árásin á Pearl Harbor var gerö. Hún vakti mörgum ótta í brjósti að stríðinu milli Banda- ríkjamanna og Japana væri ekki nærri lokiö. Mikil bylgja foðurlandsástar reis um gervöll Bandaríkin og ákveðið var að auka framleiðslu á fallhlífum og hernaðarsérfræðingar upp- götvuðu að nælonið var kjörið þótti auk þess ekki fallegt. En fljótlega tókst að kippa þeim annmörkum í lag og brátt var farið aö framleiða nælon sem var teygjanlegt og hentaði vel í skíöa- og íþróttafatnað. Enn ein byltingin Árið 1959 kom á markaðinn alveg ný gerð af nælonefni en þá tókst að blanda efninu viö annað gerviefni sem kailast lycra. Þetta olli enn einni bylt- ingunni. Hið nýja nælon var létt og svífandi og hafði auk þess fallega áferð en hélt hinum gömlu kostum nælonsins að vera auðvelt í þvotti og strau- frítt. Farið var að framleiða sundfatnað, regnfatnað, hanska og alls kyns fylgihluti úr hinu nýjanælonefiú. Nýja efnið var notaö í pils og buxur og í fyrsta skipti reyndist hægt að gera plíseringar í pils og eilííðarbrot í buxur sem ent- ust. Þessi nýi sigur ruddi síð- ustu hindrununum úr vegi og nælonið varð um tíma allsráð- andi í fatnaði. Haldið var áfram að þróa efnið. Það var gert enn Eftir því sem nælonefnin þróuðust því fjölbreyttari varð framleiðslan. Kakibrúnar buxur og hvit, aöskor- in, ermalaus skyrta. Skemmtileg samsetning, hvitar buxur og hvítur bómullarbolur. Utan yfir er svo notaö kakfbrúnt, aðskorið vesti. Hásumartíska: Stuttbuxur og léttir skór efni í þær. Hafist var handa við að safna gömlum nælonsokk- um og endurvinna þá og nota í fallhlífar. Víöa um Bandaríkin spruttu upp kvenfélögsem höfðu það eitt aö markmiði að safna gömlum nælonsokkum til aðgefahernum. Nýtt skeið í sögu nælonsins En stríðinu lauk og þá hófst nýtt skeið í sögu nælonsins. Þaö var farið nota nælon í vinnu- og barnafatnað. Þetta þóttu afar góðar flíkur að því leyti að nær ómögulegt var að slíta þeim, auk þess sem gott var að halda þeim hreinum. Stuttu síðar var farið að blanda nælonið með bómull til að gera efnin mýkri. Á sama tíma var farið að fram- leiða kvennærfot úr efninu. Fyrstu nærfotin voru mis- heppnuð að því leyti að þau voru hörð viðkomu og efnið teygjanlegra og mýkra. Þaö var einnig farið að blanda því sam- an við flest önnur fataefni, til að mynda ull, til að auka slitþol þeirra. Loft, vatn og kolefni í kjölfar ’68 kynslóðarinnar kom upp mikil andstaða viö alls kyns gerviefni. Fólk vildi klæð- ast fatnaði úr náttúrlegum efn- um og nælonið átti um skeið ekki upp á pallborðið. En hvað sem því leið var haldið áfram að nota það í fatnað og í dag má segj a að flestar flíkur séu með einhverjum nælonþráöum til að gera þær sterkari. Þó ekki séþaðalgilt. Það má því segja að nælon sé í dag jafnsjálfsagt í lífi fólks og loft, kolefni og vatn. Og ef við lesum á miðana á fotunum okk- ar sjáum við að þau eru velflest að einhverju leyti úr næloni. -J.Mar Þegar sumartískan var að líta dagsins ljós á sýningum rétt eftir áramótin spáði tiskukóng- urinn Lacroix því aö alls kyns buxur yrðu algengar í sumar og sú hefur oröið raunin. Við stuttbuxumar eru gjam- an notaöar aöskornar skyrtur og bolir og breið belti. Einnig er algengt að nota ýmiss konar jakka við þær. Skómir eru ýmist léttir bandaskór eða fln- legir strigaskór. Áberandi litir em hvítt, enda er það sigildur sumarlitur, kakílitir og dökkblátt í bland við ýmsa skæra liti. En eftir því sera líður á sumarið verða lit- imir skærari og fyllri. Ljósir litir vorsins víKja fyrir sterkari litum sumarsins. Bermúdabuxnatískan hentar islenskri veðráttu vel enda hafa íslenskar konur verið óragar viö að klæðast þeim á góðviðris- dögum sumarsins. -J.Mar Stuttbuxur hafa verið áberandi í sumartísku þessa árs. Snið þeirra em margvísleg en al- gengasta afbrigðið er s vokallað- ar bermúdabuxur. Handpr)onuð, ijósbló bómuiiar- peysa meö fsaumuöu mynatri, notuð viö hvitar stuttbuxur. Dökkbláar stuttbuxur og skyrta úr sama efni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.