Óðinn - 01.01.1930, Side 3

Óðinn - 01.01.1930, Side 3
ÓÐINN 3 Þessi mynd sýnir mönnum inn í Baðstofu eða fundarskála Iðnaðarmannafjelagsins, sem er á efsta lofti í Iðn- skólahúsinu. Skálinn er undir súð og sniðinn eftir gömlum, íslenskum sveitabaðstofum. Er par mikið af útskurði, eftir Rikharð Jónsson, og smíði á öllu, bæði húsgögnum og öðru, mjög vandað. Sjást fyrir miðju á myndinni sæti formanns, með öndvegissúlum, og annara stjórnarmanna fjelagsins. frá Ráðagerði, ágætri konu. Eignuðust þau tvö börn: Guðrúnu og Guðmund. — Þessar stuttu upplýsingar um æfi og störf Gísla heitins eru að mestu teknar tir Tímariti Iðnaðarmanna. En von er um að nákunnugur maður riti síðar hjer í blaðið ýtarlegri grein um hann. Slitnuðu og bundust bönd. Og dagarnir liðu; liðu og hnigu víð viðu. íJað slitnuðu og bundust bönd. Hjá öðrum jeg sá þig sitja og sitja með hönd í hönd. Sí Kveðja Hallfreðar Um árdegis bil við áttum leið yfir landið við leiftrandi sól og yl. Þú rjettir mjer hönd. Og dagarnir liðu. Sól stje á ný sindrandi björt og hlý. Við Ingibjörg leiddumst í lundinn í ljóma á bak við ský. Og stundirnar liðu, liðu — Nálgaðist dal nóttin og gleðina fal. Jeg leitaði láns míns að nýju; leitaði í konungs sal.

x

Óðinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.