Óðinn - 01.01.1930, Blaðsíða 16

Óðinn - 01.01.1930, Blaðsíða 16
16 ÓÐINN Jón Kristjánsson prófessor. Meðal hinna mörgu, sem dóu hjer úr inílúensupest- inni haustið 1918, voru pau Jón Kristjánsson prófessor og kona hans Pórdís Benediktsdóttir Pór- arinssonar kaupm. Var Jón prófessor aðeins 33 ára gamall, fæddur 22. apríl 1885, sonur Kristjáns Jóns- sonar dómstjóra og Önnu Pórarinsdóttur Böðvarssonar pró- fasts i Görðum á Álftanesi. Hann út- skrifaðist úr skóla 1904 og tók lagapróf við háskólann i Khöfn vorið 1909 og varð pá um haustið auka- kennari við Laga- skólann hjer, en síð- an prófessor við Há- skólann. Auk pess sem hann stundaði vel fræðigrein sína og embætti, hafði hann vakandi áhuga á ýmsum verklegum framkvæmdum og vann að peim með miklum dugnaði. Hann byrjaði á jarðræktarfyrir- tæki hjer sunnan við bæinn og reisti par býli, sem Guðjón alpm. Guðlaugsson síðar keypti og kallaði Hlíð- arenda, og býr hann par enn. Hann var og forgangs- maður pess, ásamt Gísla Guðmundssyni gerlafræðingi, að smjörlíkisgerð hófst hjer í bænum, eins og á er minst fyr hjer í blaðinu, og fleiri voru pau nytjafyrir- tæki, sem hann beilti sjer fyrir, svo að hann hafði sýnt pess mörg merki, pótt hann fjelli ungur í valinn, að hann átti í miklum mæli bæði dugnað og ágæta hæfileika. heima, hver í sinni vistarveru, en þó greiður gangur á milli, og þarna var golt að vera að öllu leyti. Þarna sáum við alt gott og fagurt fyrir okkur, og nutum þess í orði og verki alls hins marga og góða heimilisfólks, sem umgekst okkur sem góða og kæra vini og velkomna gesti, leiðbeindi, greiddi og aðstoðaði í öllu, sem þurfti. Þarna gaf og að lita, og renna grun i, hvert og hvílíkt líf og starf slíks heimilis er: Alt af nokkuð af systrum þess og læknum heima, gangandi hljóðlega og góðlátlega um með mildu fasi og yflrbragði meðal sjúklinga eða starfandi að öðrum nauðsynjum, en aðrar gangandi í stærri eða minni hópum úti um borgina hingað og þangað, til að líkna þar, hugga og hjálpa. En um máltíðir safnast þær aftur saman, svo margar sem geta, um sameiginlegt býsna stórt eða langt borð, til að neyta góðs eða óbrotins matar, og þar með eru prestarnir oftast, annar eða báðir, eftir því sem við verður komið; og máltíðin er byrjuð og enduð með því, að hús- móðirin, forstöðukonan, ung og geðug líknar- systir, biður upphátt, stutta og einfalda bless- unar og þakkar bæn, en mötuneytið alt lýtur höfði í samúð á meðan. En samskonar borð- bænasið vöndumst við einnig á öllum þeim dönskum prestaheimilum, þar sem við neyttum máltíðar, og komst jeg á þá skoðun, aðsásiður eigi sjer stað á mörgum öðrum heimilum krist- inna manna þar ytra. Verð jeg að játa, að þetta kom mjer til að minnast þess, er móðir okkar, systkina minna, var, í bernsku okkar, að kenna okkur og reyna að venja okkur á, að biðja Guð að blessa okkur máltíðina, hve lítilfjörleg sem var, og þakka síðan fyrir saðninguna. Blygðast jeg mín nú ekki fyrir að játa, að jeg blygðaðist mín, með sjálfum mjer, við borð þessa góða, biðjanda fólks, sem var að gefa mjer með sjer góða og gnóglega fæðu; og þyk- ist jeg vita að fjelagar mínir hafi fundið eitt- hvað líkt til. En jeg var farinn að kunna einkar vel við þennan fagra og eðlilega sið áður lauk; og síðan rninnir hann mig oft á, að ganga ekki eins og skepna til máltíðar, en hugsa þá i hljóði og kyrþey til gjafara gæðanna. Má þetta koma manni til að hugsa til allra, sem svangir eru án saðningar víðsvegar um heim, eða til miljónanna, sem sagðar eru hungurmorða nú, eða liggja nærri hungurdauða í Kína og víðar — að þeim mundi þykja bænar- og þakkarvert daglega brauðið — daglegi maturinn og drykk- urinn o. s. frv. Alt þetta, og fleira, hef jeg að segja frá veru okkar á þessari góðu og göfugu stofnun og af blessuðu fólkinu þar, sem gerði ekki heldur endaslept við okkur, nje ljet sjer leiðast vera okkar þar. Því að húsmóðirin bauð okkur aftur velkomna sem gesti sína, ef við yrðum aftur þar á ferð; svo fylgdi heill hópur fólksins okkur til dyra og kvaddi mjög ástúð- lega, og loks voru góðir og kærir fulltrúar stofn- unarinnar látnir mæta og kveðja okkur á hafnar- bakka við heimförina frá Höfn. XI. Þá hef jeg talið það, að við fengum, auk framantalins, einnig að líta inn og litast um á Jón Kristjánsson prófessor.

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.