Morgunblaðið - 24.01.1999, Page 60

Morgunblaðið - 24.01.1999, Page 60
MORGUNBLAÐIÐ f. 60 SUNNUDAGUR 24. JANÚAR 1999 r HASKOLABIO HASKOLABIO Hagatorgi, simi 530 1919 B RAD PITT - ANTHONY HOPKINS Meet Joe Black MÁ ÉG KYNNA JOE BLACK Sýnd kl. 5, 7 og 9. ★ ★★1/2AI Mbl ★ ★★ ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 7, 9 og 11. Isl texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 14. Velkomin í brúðuhúsið Velcome to the dollhouse ★★★ ÁSDV Sýnd kl. 5 og 7. Islenskur texti Sýnd kl. 3 og 5 ísl. tal og kl. 3 og 5 meö ensku tali oMAURAR antz Sýnd kl. 3. _What***» pREAMSMAY Oiu*Vni* *__ Tilboð 400 Ur. Sýndkl. 9. Aukasýningar vegna mikillar aðsóknar ★ ★★1/2 SVMbl^^^1/2 HKDv ★★★ ÓHT Rás 2 Menn meo byssur (Men Wíih Guns) sýnd kl 11. ★ ★★sv Mbl ★★★l/2 HKDV Fjórir dagar í September (O Que É Isso, Companhciro) sýnd kl 11. _______....* FERBU l BlÓ Alfnbakka 8, simi 587 8900 og 587 8905 Nýi grínsmellurinn frá fólkinu sem gerði The Wedding Singer er komín tll ístands, fyrst allrn landa utan Bandarikjanna. t>ar gerói hún allt vítlaust, endaói sem 4. adsöknarhæsta mynd ársíné og stefnir i aö veróa ein vinsælnstn grínmynd allra tima. Enda ekkert eðlílega fyndin grinniynd á ferðinni. www.samfilm.is A Et /\ /VI /* Al O i_ fc JF* * v, ; 10. Sýnd kl. 4.40, 7, 9 og 11. b.í. h. 11. SmDIGITAL Sýnd kl. 6.55, 9 og 11.05. bj ■ r 1 MiÐi, 2 MYNDÍR! Kauptu miða á Mulan og fáðu miða á Starkid í kaupbæti. kl. 3 oct 7.'Eriskt taí 9{ceturgaíinn 1 Smiðjuvegi 14, %£>pavogi, sími 587 6080 í kvöld leikur hin frábæra hljómsveit Hjördísar Geirs gömlu og nýju dansana frá kl. 21.30—1.00 Borðapantanir í símum 557 9717 og 587 6080 V^-.... .......... '9 rmaTúm 554 1817 Kópavogut 565 4460 Hainarijörður Par sem nýjustu myndirnar fást 552 8333 Laugavegur 566 8043 Mostellsbær SNÆLAND Vor- og sumartíska Thierry Mugler ÞÝSKA fyrirsætan Nadja Auerntann sýnir sérkennilegan hvítan kokkteilkjól með flaksandi eldrauðu undirpilsi. Blúndugrímur og flaksandi kjólar ►FRANSKI tískuhönnuðurinn Thierry Mugler sýndi vor- og suniartískuna í París á þriðjudaginn var og var sýningin afar dramatísk þar sem flaksandi kjólar og blúndugrímur voru áberandi. Mugler var ekki með neina eina línu í hönnun sinni á kjólum, held- ur mátti sjá ýmsar útfærslur svo sem létta, hálfgagnsæja síðkjóla og hnésíða kokkteilkjóla. Fjölbreytnin réð ríkj- um og á meðfylgjandi myndum má sjá nokkrar tillögur Mugler fyrir næsta suinar. HÉR sjást blúndugrímurnar vel sem settu sterkan svip á sýninguna. HVÍT dragt þar sem pils- inu er haldið saman með einni tölu á hliðinni. Gagnsær áprentaður bol- ur er hafður við.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.