Morgunblaðið - 24.01.1999, Side 47

Morgunblaðið - 24.01.1999, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Rabb um kynjamun í viðhorfum unglinga GUNNAR Karlsson, prófessor í sagnfræði, flytur erindi um „Kynja- mun í viðhorfum íslenskra unglinga“ á vegum Rannsóknastofu í kvenna- fræðum fímmtudaginn 28. janúar í Odda, stofu 201, kl. 12-13. 1 fréttatilkynningu segir: „Arið 1995 tóku íslendingar þátt í um- fangsmikilli samevrópskri könnun á söguvitund unglinga og er enn verið að vinna úr niðurstöðu hennar. Með- al annars var spurt um viðhorf ung- linga til margs konar málefna í sam- félagi sínu svo sem til auðæfa, fá- tæki-a í eigin landi og annars staðar, innflytjenda, jafnréttis kynja, menntunar, vísinda, trúar, umhverf- isverndar, þjóðernis. Þar sem þátt- takendur voru líka spurðir um kyn- ferði sitt má reikna út muninn á svörum drengja og stúlkna við öllum þessum spumingum og gera þannig víðtækt yfirlit yfír viðhorfamun drengja og stúlkna. í rabbinu verður kynnt lauslega hvaða munur kemur fram á viðhorfum íslenskra unglinga um leið og afstaða þeirra til jafnrétt- is verður skoðuð sérstaklega í sam- anburði við aðrar þátttökuþjóðir." Nýtt vefrit um stjórnmál MAGNÚS Ingólfsson, stjórnmála- fræðingur og kennari, hefur opnað vefrit á Netinu. Slóðin er www.stjornmal.is. Magnús tekur þátt í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík um næstu helgi undir merkjum Alþýðubandalagsins. Sýningu lýkur Gallerí Stöðlakot SÝNINGU Margrétar Guðnadóttur lýkur í dag, sunnudag, en Stöðlakot er opið daglega kl. 14-18. LEIÐRÉTT Vitlaust nafn VITLAUST nafn var undir mynda- texta með frétt frá fímm ára afmæli Skuggabarsins í blaðinu í gær. Ein kona var sögð heita Margrét Gunn- arsdóttir en hið rétta er að hún heit- ir Rósalind María Gunnarsdóttir. Er hún beðin afsökunar á mistökun- um. Stretchbuxur kr. 2.900 Konubuxur frá kr. 1.690 Dragtir, kjólar, blússur og pils. Ódýr náttfatnaður. Nýbýlavegi 12, sími 5544433 Yfir 1.200 notendur KERFISÞROUN HF. Fákafeni 11 • Sími 568 8055 www.islandia.is/kerfisthroun MIÐBÆR KÓPAVOGS Fasteignasalan KJÖRBÝLI Nýbýlavegi 14, sími 564 1400, fax 554 3307. Til sölu húsnæði Tónlistarskólans í Kópavogi, sem er 192 fm á 2. hæð og 150 fm tónleikasalur/verslunarhúsnæði á 1. hæð, ásamt 66 fm lagerhúsnæði í kjallara. Sérinngangur í allar ein- ingarnar. Lyfta er í húsinu. Ásett verð á 1. hæð og kjallara er 11,7 millj. og á 2. hæð 10,4 millj. EIGNAMIÐLLMN Starfsmenn: Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali, sðlustióri, o_ — n..«_—i... ei ■.* -----«-steignasali, sl Þorieifur St.Guðmundsson.B.Sc., sðlum., Guðmundur Sigurjónsson Iðgfr. c 3. faste % 'AR Sími 588 9090 • Fax 588 9095 • Síðumúla 21 Um 500 eignir kynntar á alnetinu -www.eignamidlun.is Opið í dag, sunnudag, kl. 12-15. IHUSNÆÐIÓSKAST «1 Einbýlishús í Garðabæ óskast - staðgreiðsla. Traustur 4RA-6 HERB. Hlunnavogur — efri hæð Vorum að fá í einkas. fimm herb. fallega efri : hæð á þessum eftirs. stað í Vogunum. Hæðin er f um 100 fm og skiptist m.a. í tvær saml. stofur og þrú herb. Fallegur garður. V. 8,9 m. Hraunbær. Vorum aö fá í einkasölu 94,5 I vesturborginni fm rúmgóða 4ra herb. íbúð í Hraunbæ. íbúðin er f í góðu ásigkomulagi. Húsið er nýviðgert að utan 1 nw comoinn O^nR kaupandi hefur beðið okkur að útvega 250-400 fm gott einbýlishús í Garðabæ. Fallegt útsýni æskilegt. Staðgreiðsla í boði. Nánari uppl. veitir Sverrir. Hæðir óskast. Höfum trausta kaupendur að 120- 160 fm sérhæðum í vesturborginni. Mjög góðar greiðslur í boði. Nánari uppl. veitir Sverrir. FYRIR ELDRI BORGARA Huldubraut - eign í sér- flokki. Vorum að fá í sölu þetta stórglæsi- lega 234,9 fm einb. sem stendur á sjávarlóð við Huldubraut í Kópavogi og er með fallegu sjávarútsýni. Vandaðar innréttingar. Bílskúr. Arkitekt er Vífill Magnússon. V. 21,0 m. 8407 PARHUS ES og ný sameign. 8405 Laufrimi - allt sér. 4ra herb. \ glassil. íb. á 1. h. Sérverönd út af eldhúsi. j Glæsil. bað. Sérþvhús. Parket og flísar á gólf- um. Hiti í stéttum. Ákv. sala. V. 8,5 m. 8412 Flúðasel - góð íbúð. 4ra herb. ; góð íbúð á 1. hæð í nýl. standsettu húsi í ásamt stæði í bílag. Parket. Mjög góð ! aðstaða fyrir böm. Skipti á raðhúsi í Selja- | hverfi koma til greina. V. 7,9 m. 8276 3JA HERB. Sléttuvegur - útsýnisíbúð f. eldri bOrgara. Vorum að fá í einkasölu glæsilega u.þ.b. 95 fm íbúð á 5. hæð (efstu) ásamt góðum u.þ.b. 23 fm bílskúr. Vandaðar innréttingar. Parket. Aðeins tvær íbúðir á hæð. Frábært útsýni. Eign í sérflokki á eftirsóttum stað. V. 14,0 m. 8400 EINBÝLI JQ Digranesvegur - útsýni og VerÖnd. 3ja herb. glæsileg íbúð á jarðhæð. Nýtt parket á gólfum. Úr stofu er gengið beint út á góða timburverönd. Stór og falleg suðurlóð. V. 8,0 m. 8413 Lautasmári - nýtt á skrá. 3ja herb. glæsileg 81 fm endaíb. á 2. hæð sem skiptist í hol, rúmgott bað, stofu, 2 herb. og eld- hús. Möguleiki á 3 svefnh. Suðursvalir. V. 8,6 m.8399 Grafarvogur - falleg 3ja herb. Vorum að fá í einkasölu mjög fallega 3ja herb. íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli í nýja hverf- inu í Grafarvogi við Korpúlfsstaði. Vandaðar innr. og gólfefni. Góð lofthæð í stofu. Búið er að reisa sökkla fyrir tvöföldum bílskúr og miklu geymslurými. 8395 2JA HERB. Bláskógar 1 - OPIÐ HUS. Mjög vandað hús á tveimur hæðum u.þ.b 340 fm með tvöföldum bílskúr. Húsið er nánast einbýli en lítil íbúð á jarðhæð fylgir ekki. Um er að ræða eign í mjög góðu ástandi og vel staðsetta með fallegu útsýni. Vönduð gólfefni og innr. Gróin og falleg lóð. Möguleg skipti á minni eign. Hús byggt af góðum efnum og í toppástandi. Eignin verður til sýnis í dag, sunnudag, milli kl. 15 og 18. V. 17,8 m. 8212 HÆÐIR Kópavogur - efri sérhæð. vor- um að fá í einkasölu 147 fm efri sérhæð með sjávarútsýni á eftirsóttum stað í vesturbæ Kópavogs. Tvöfaldur bílskúr ca 52 fm. 8406 Atvinnuhúsnæði fyrir 500- : 1000 milljónir óskast sem fyrst - staðgreiðsla. Traustir fjárfestar hafa beðið okkur að útvega at- vinnuhúsnæði (verslunar-, skrifstofu- og þjónustuhúsnæði) fyrir allt að 1.000 millj- ónir (milljarð). Húsnæðið má vera í stórum | og litlum einingum. Staðgreiðsla í boði. Unnarbraut. 2ja herb. snyrtileg um j j 50 fm íbúð á jarðh. í fallegu húsi. Sérinng. ■ Mjög góð staðsetning. V. 4,8 m. 8404 Þingholtin - lítil 2ja herb. vor- um að fá í einkasölu vel skipulagða 45 fm 2ja 8 herb. kjallaraíbúð í Þingholtunum. Gott svefn- | herb., stofa, eldhús með borðkrók og gott | baðherb. Sérlögn fyrir þvottavél í baðherb. og I í kyndiklefa. Stutt frá miðbænum. 8396 ATVINNUHÚSNÆÐI ÓSKAST SUNNUDAGUR 24. JANÚAR 1999 47C r Engar pillur - ný framtíð V ítamínúðinn frá Kare Mor slær í gegn Megrunarúðinn frábæri Slendermist inniheldur auk vítamína cromium picolinate og L-carnitine fitubrennara. Blágrænir þörungar við húðvandamáli og æðakerfi. Pro Bio Mist, sterkasta andoxunarefni náttúrunnar. PMS, frábær samsetning vítamína fyrir fyrirtíðarspennu. Engin lyf ekkert koffin - engin aukaefni. \^ Upplýsingar hjá Þórunni og Haraldi í síma 588 8926. , Suðurlandsbraut 46, Qbláu husin)* S. 588 9999 • Opið í dag kl.13-15 g/ Arnartangi, Mos. Vandaö og vel skipulagt 175 fm einbýli á einni hæð með innbyggðum bílskúr. Mjög snyrtilegt og vel viöhaldið hús. 4-5 svefnherbergi, fallegur skjólgóður garður og suður- verönd. Verð 14,5m. Fyrir kaupendur sem búnir eru að seija óskum við eftir: Einbýli eða raðhúsi í vesturbæ eða suðurhlíðum Kópavogs. 4ra herbergja nýlegri ibúð, staðsetning opin. Hæð I vesturbæ, Þíngholt- unum eða austurbæ. 3ja eöa 4ra herb. f Hólum eða Vesturbergi. Bein kaup Góðar greiðislur Fasteignamiðlunin BERG, Háaleitisbraut 58, sími 588 5530. HVASSALEITI 3JA Höfum í einkasölu 84 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð ásamt 21 fm bílsk. 2 svefnherb., parket, suðursv., Áhv. 2,6 millj. byggsj. 4,9% Verð 7,8 millj. ESJUGRUND - KJALARNESI Vorum að fá í sölu einb.hús á tveim- ur hæðum, 262 fm, með 2ja herb. íb. á jarðhæð, sérinng. Áhv. 7 millj. Verð 13,5 millj. Sæberg Þórðarson gsm. 897 6657 Andrés Rúnarsson, gsm. 898 8738 Guðmundur Þórsson, gsm. 698 6087 LINDARBYGGÐ - MOS. Höfum í einkasölu 108 fm raðhús með herbergi á millilofti, parket, sérinng. og suðurlóð. Áhv. 5,6 millj byggsj. 4,9% V. 9 millj. STORITEIGUR - MOS. Höfum í sölu fallegt endaraðhús, 260 fm með 26 fm bílsk. 3 svefn- herb., möguleiki á íb. í kj. Áhv. 5 millj. Verð 13,5 millj. STRANDGATA - HFJ. Höfum í sölu huggulega 3ja herb. íb. á jaröhæð, 80 fm. Sérinng. Áhv. 4,8 millj. Verð 6,5 millj. NÝBÝLAVEGUR - BÍLSKÚR. Vorum að fá í sölu mjög góða 2ja herb íb. á 1. hæð með suðursv. og 28 fm bilskúr. íb. er mjög björt og i góðu ástandi. Parket. Áhv. 2,4 millj. Verð 6,4 millj. 9380 HLIÐAR - RIS - LAUS . Vorum að fá í sölu rúmg. 2-3ja herb. risíb. í fjórbýli við Barmahlíð. Rúmgóð herb., þvhús á hæðinni. Verð 6,2 millj. Áhv. 0. Hús í góðu stan- di. LAUS STRAX. 9371 GAUTLAND. Góð 80 fm íb. á 3. hæð (efstu) í góðu fjölb. Tvö rúmgóð herbergi. Stórar suðursv. Fallegt útsýni. Frábær staðsetning. Verð 8,2 millj. 8844 HÁALEITISBRAUT - LAUS Vorum að fá í sölu rúmg. 3ja herb. íb. á jarðhæð í fjölb. með sérinngang. Tvö svefnherb. Áhv. 4,2 millj. Verð 6,9 millj. IAUS STRAX. LUNDARBREKKA -KÓP . Góð 87 fm íb. á 2. hæð með sérinng. frá sameiginl. svölum. Rúmg. herbergi. geymsla/búr í (búð, þvhús á hæðinni. Suðursv. Útsýni. Góð sameign. Frysti- og kæligeymsla. Verð 6,9 millj. Áhv. 3,6 m. byggsj. 9354 DALSEL - BILSK. - LAUS. Góð 89 fm enda íb. á tveimur hæðum ásamt stæði í bílsk., 3-4 herb. Ibúð í góðu standi og hús klætt að utan. Áhv. 3,7 m. byggsj. Ath. skipti á 2ja herb. mögul. LAUS STRAX. 8971 BAKKAR - ÚTSÝNI - LAUS. Mjög góð 4ra herb. íb. á 3. hæð (efstu) við Eyjabakka. Útsýni yfir bæinn. 3 svefnherb. Ný eldhúsinnr. Flísar oq parket. Áhv 3 7 millj. Verð 7,2 millj. LAUS STRAX. 9307 FROSTAFOLD - ÚTSÝNI. Mjög góð 3ja herb. íb. á 2. hæð í lyftuhúsi. Tvö svefnherb. Þvohús innaf eldhúsi. Nýl. parket. Góðar suðursv. Stærð 79 fm. Mikið útsýni. Gott ástand. Verð 7,8 millj. Áhv. 3,5 m. byggsj. 9257 ^^®RUS - UTSYNI. Fallega innr. og rúmg. 159 fm íb. á tveimur hæðum í góðu fjölb. Góðar innr. 4 svefnherb. 2 stofur. Þvohús í íbúð. Þanilklætt loft í risi. Útsýni. Áhv. 5 m.9261 ASHOLT - BlLSK. Mjög gott raðhús á tveim hæðum ásamt tveim stæðum í bílsk. Húsið er vel skipulagt. Góðar innréttingar. 3 svefnherb. Góðar stofur, sólstofa, sjónvarpshol. Stærð 144 + 54 fm bilsk.Verð 14,5 millj. Húsvörður. Frábær staðsetn- ing. 9362 VESTURBERG. Vorum aö fá í sölu gott 127 fm parhús á einni hæð ásamt auka rými og bílskúrsrétti. 3- 4 svefnherb. Góðar stofur. Suður verönd. Verö 11,8 millj. ATH: Skipti á 3ja herb. íb. Eign sem býður upp á mikla mögul. 9377 ARKARHOLT - MOS. Vorum að fá í sölu mjög gott og vandað 140 fm ein- býlishús ásamt 46 fm bílskúr. Húsið er i góðu ástandi með 3-4 svefnherb., rúmg. stof- ur. Góð gólfefni. Fallegur gróinn garður. Verð 13,9 millj. 9379 OPIÐ í DAG, SUNNUDAG, FRÁ KL. 12-15 Ármúli 21 - Reykjavík Sími 5334040 Dan S. Wium, Iögg. fasteignasali

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.