Morgunblaðið - 24.01.1999, Side 15

Morgunblaðið - 24.01.1999, Side 15
 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. JANÚAR 1999 15 einum stað hjá_ traustum sjóði ifeyrir einaði lífeyrissjóðurinn Suðurlandsbraut 30 • 108 Reykjavík • Simi: 510 5000 Fax: 510 5010 • Grænt númer: 800 6865 Heimasiða: http://www.lifeyrir.rl.is • Netfang: mottaka@lifeyrir.rl.is Greiðslur þessar koma alltaf til viðbótar við greiðslu í grunndeild. Makalífeyrir við fráfall Eftirlifandi maki sjóðfélaga fær rétt til greiðslu ævilangs Lífeyris strax við fráfaLL, óháð aLdri maka, eins og sjóðfélaginn hefói haLdið áfram greiðsLum til 67 ára aLdurs. Þessi Leið hentaryngri sjóðfélögum með heimavinnandi maka. Makalífeyrir eftir 67 ára aldur Lífeyrir til eftirlifandi maka greiðist æviLangt frá 67 ára aLdri hans. Þessi trygging er góð ef maki sjóðféLagans vinnur utan heimilis en á takmarkaðan sjáLfstæðan eLLiLífeyrisrétt. Hikaðu ekki við að Leita nánari upplýsinga hjá starfsfóLki sjóðsins. EBHHBHBffiBHHnHnnMKnBHHmMHBnHHHan| Tryggðu í tíma - fyrir þig og þína Bjóðum enn eina nýjung Valdeild ► Hvernig starfar valdeildin? Með greiðslu 2,2% iðgjalds, umfram lögbundið iðgjaLd, tiL vaLdeiLdar getur sjóðféLaginn styrkt þann þátt Lífeyrisréttinda sinna sem hann kýs. Deildin býður tvenns konar ellilífeyrisvernd og tvenns konar makalífeyrisvernd. Réttindi í vaLdeiLd mióast við greiðsLutíma, sem þýðir meiri réttindi eftir því sem sjóðfélaginn er yngri er hann hefur greiðsLur tiL deiLdarinnar. Val um fjórar leiðir til aukinnar tryggingarverndar: Ævilangur ellilífeyrir frá 67 ára aldri Sjóðfélagi tryggir sér æviLangan eLliLífeyri frá 67 ára aLdri en hægt er að fLýta töku hans frá 60 ára aLdn' eöa seinka tiL 75 ára aLdurs. Ævilangur elUUfeyrir með örorkuvemd Sjóðfélagi fær rétt tiL örorkulífeyris fram tiL 67 ára aLdurs ef hann verður fyrir orkutapi og síðan eLLiLífeyri frá 67 ára aLdri.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.