Morgunblaðið - 30.12.1998, Síða 48

Morgunblaðið - 30.12.1998, Síða 48
■**48 MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ ARAMOTAMESSUR Guðspjall dagsins: Símeon og Anna. (Lúk. 2.) ÁSKIRKJA: Gamlársdagur: Aftan- söngur kl. 18. Eiríkur Hreinn Helga- son syngur einsöng. Árni Bergur Sig- urbjörnsson. 3. jan.: Barnaguðs- þjónusta kl. 11:00. Guðsþjónusta kl. 14:00. Ámi Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Nýársdagur: Há- tíðarguðsþjónusta kl. 14. Ræðumað- ur Haraldur Finnsson, skólastjóri Réttarholtsskóla. Organisti og söng- stjóri við báðar athafnir er Guðni Þ. Guðmundsson. Pálmi Matthíasson. y 3. jan.: Fjölskyldumessa kl. 11:00. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Jakob A. Hjálmarsson. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Nýársdagur: Hátíðaraguðsþjónusta kl. 11. Biskup íslands herra Karl Sig- urbjörnsson prédikar. Ólafur Kjartan Sigurðsson syngur einsöng. Dóm- kórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. 3. jan.: Messa kl. 11:00 í tilefni af 100 ára afmæli KFUM og KFUK. Sr. Sigurður Páls- son, fyrrv. form. KFUM, prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Jakobi Á. Hjálmarssyni dómkirkjupresti. Dóm- kórinn syngur 24. Davíðssálm við lag sr. Friðriks Friðrikssonar undir stjórn > Marteins H. Friðrikssonar. Einsöngv- aran Jóhanna G. Möller og Loftur Er- lingsson. Sönghópurinn Rúmlega átta syngur einnig I guðsþjónustunni ásamt hópi barna úr KFUM og K. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Guðsþjónusta kl. 14:00 á vegum Oddfellowsystra. Kirkjugöngudagur Sigríðarsystra IOOF. Prestur sr. Jak- ob Á. Hjálmarsson. Kristniboðsvígsla kl. 16:00. Biskup Islands herra Karl Sigurbjömsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 16. Sr. Hjört- _, ur Magni Jóhannsson annast messugjörð ásamt kór og organista Frikirkjunnar í Reykjavík. Nýársdag- ur: Guðsþjónusta kl. 10.15. Organisti Kjartan Ólafsson. Guðmundur Óskar Ólafsson. GRENSÁSKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Kirkjukór Grens- áskirkju syngur. Organisti Árni Arin- bjarnarson. Sr. Ólafur Jóhannsson. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sigurður Sigurðarson, vígslu- biskup í Skálholti, prédikar. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr. Ólafur Jóhanns- son. 3. jan.: Sameiginleg guðsþjón- usta í lok jóla með Langholtskirkju kl. 14:00. Barnakór Grensáskirkju og Gradualekór Langholtskirkju syngja. Stjórnendur Margrét J. Pálmadóttir j^og Jón Stefánsson. Prestar sr. Ólaf- ur Jóhannsson og sr. Jón Helgi Þór- arinsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Gamlársdag- ur: Hátíðarhljómar við áramót kl. 17. Óperusöngkonan Sigrún Hjálmtýs- dóttir, orgelleikarinn Douglas A. Brotchie og trompetleikararnir Ás- geir H. Steingrímsson og Eiríkur Örn Pálsson flytja m.a. verk eftir Bach og Hándel. Aftansöngur kl. 18. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Sigurður Páisson. Nýársdagur: Há- tíðarmessa kl. 14. Mótettukór Hall- grimskirkju syngur. Organisti Dou- glas A. Brotchie. Sr. Jón D. Hró- bjartsson. 3. jan.: Barna- og fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11:00. Sr. Bjarni Karlsson prédikar. Barnakórar og söfnuður syngja út jólin. Barna- og unglingakór Hallgrímskirkju, Drengjakór Laugarneskirkju og Barnakór Bústaðakirkju syngja. Sr. Jón D. Hróbjartsson. LANDSPfTALINN: Gamlársdagur: Kapella kvennadeildar. Messa kl. 10:30. Sr. Jón Bjarman. Nýársdag- ur: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. 3. jan.: Messa kl. 10:00. Sr. Bragi Skúlason. HÁTEIGSKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Daði Kolbeins- son leikur á óbó. Organisti mgr. Pa- vel Manasek. Sr. Helga Soffía Kon- ráðsdóttir. Nýársdagur: Hátíðar- v messa kl. 14. Organisti mgr. Pavel Manasek. Sr. Tómas Sveinsson. 3. jan.: Messa kl. 14:00. Sr. Tómas Sveinsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Kór Langholts- kirkju syngur. Organisti Jón Stefáns- son. Prestur sr. Jón Helgi Þórarins- Jjson. Nýársdagur: Hátíðarmessa kl. 14. Ólafur Skúlason, biskup, prédik- ar. Hátíðarsöngvar sr. Bjarna Þor- steinssonar. Kór Langholtskirkju syngur. Einsöngur Eiríkur Hreinn Helgason. Organisti Jón Stefánsson. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. 3. jan.: Messuheimsókn í Grensás- kirkju kl. 14:00. Gradualekór Lang- holtskirkju syngur ásamt Barnakór Grensáskirkju. Stjórnendur Jón Stef- ánsson og Margrét J. Pálmadóttir. Prestar sr. Jón Helgi Þórarinsson og sr. Ólafur Jóhannsson. Mánudagur 4. janúar: Guðsþjónusta eldri borg- ara kl. 14:00. Samstarfsverkefni Elli- málaráðs Reykjavíkurprófastsdæma, Félagsmálastofnunar Reykjavíkur- borgar og Langholtssafnaðar. Gra- dualekór Langholtskirkju syngur undir stjórn Jóns Stefánssonar. Sr. Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir prédik- ar. Prestar, djáknar og leikmenn þjóna. Kaffiveitingar á eftir. Allir eldri borgarar velkomnir. LAUGARNESKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18. Kór Laugarneskirkju syngur. Organisti Gunnar Gunnarsson. Prestur sr. Bjarni Karlsson. 3. jan.: Syngjum út jólin í Hallgrímskirkju, þar sem Drengjakór Laugameskirkju leiðir söng ásamt fleiri barnakórum. Rútu- ferð frá Laugarneskirkju kl. 10:30. NESKIRKJA: Gamlársdagur: Aft- ansöngur kl. 18. Einsöngur Jóhann Friðgeir Valdimarsson. Sr. Frank M. Halldórsson. Nýársdagur: Hátíðar- guðsþjönusta kl. 14. Einsöngur Ólöf Sigríður Valsdóttir. Ræðumaður Har- aldur Ólafsson, prófessor. Sr. Hall- dór Reynisson. Organisti og kórstjóri báða dagana er Reynir Jónasson. 3. jan.: Guðsþjónusta kl. 14:00. Sr. Frank M. Halldórsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18. Ein- söngur Álfheiður Hanna Friðriksdótt- ir. Kvartett Seltjamarneskirkju syng- ur. Organisti Viera Manásek. Prestur sr. Sigurður Grétar Helgason. Nýárs- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Ræðumaður Siv Friðleifsdóttir, al- þingismaður. Einsöngur Guðrún Helga Stefánsdóttir. Kór Seltjamar- neskirkju syngur. Organisti Viera Manásek. Prestur sr. Guðný Hall- grímsdóttir. 3. jan.: Engin messa í dag. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18 á gamlárskvöldi. Flautuleikur Gísli Helgason. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Gamlárskvöld: Aftansöngur í kirkju- unni kl. 18. Nýársdagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. Elli- og hjúkr- unarheimilið Grund: Guðsþjónusta á gamlársdag kl. 16. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÁRBÆJARKIRKJA: Gamlársdag- ur: Aftansöngur kl. 18. Nýársdagur: Guðsþjónusta kl. 14. Organisti í guðsþjónustunum er Pavel Smid. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18. Sr. Sigur- jón Árni Eyjólfsson messar. Nýárs- dagur: Hátíðarmessa kl. 14. Altaris- ganga. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Gamlársdag- ur: Aftansöngur kl. 18. Elísabet Egilsdóttir syngur stólvers. Kór Digraneskirkju syngur. Einsöngvarar Guðrún Lóa Jónsdóttir og Þórunn Freyja Stefánsdóttir. Einleikur á flautu Rakel Jensdóttir. Prestur Sr. Gunnar Sigurjónsson. Organisti Kjartan Sigurjónsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18. Prest- ur sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir. Ný- ársdagur: Hátiðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Ragnheiður Guðmunds- dóttir syngur einsöng. Organisti Lenka Mátéová. Kirkjukór Fella- og Hólakirkju syngur við báðar guðs- þjónusturnar. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Sigurður Amarson. Organisti: Hörður Bragason, kór Grafarvogskirkju syng- ur. Einsöngun Þóra Einarsdóttir. Ný- ársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestar: Sr. Vigfús Þór Ámason og sr. Anna Sigríður Pálsdóttir. Organisti: Hrönn Helgadóttir, kór Grafarvogskirkju syngur. Ræðumað- ur: Jón Helgason, forseti kirkjuþings. Einsöngun Sigurður Skagfjörð. Prest- amir. 3. jan.: Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Vigfús Þór Árnason. Organisti Hörður Bragason. Kór Graf- arvogskirkju syngur. Prestamir. HJALLAKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Sr. Magnús Guð- jónsson þjónar. Kór Hjallakirkju syngur og leiðir almennan safnaðar- söng. Gunnar Jónsson syngur ein- söng. Jóhann Stefánsson leikur á trompet. Organisti og kórstjóri: Jón Ólafur Sigurðsson. KÓPAVOGSKIRKJA: Gamlársdag- ur: Aftansöngur kl. 18. Kór Kópa- vogskirkju syngur. Guðmundur Haf- steinsson leikur á trompet. Nýársnótt: Helgi- og tónlistarstund kl. 00.30. Áhersla verður lögð á helgi, kyrrð og fallega orgeltónlist. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Kór Kópavogskirkju syngur. Prestur við guðsþjónusturnar verður sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson og org- anisti Kári Þormar. Ægir Fr. Sigur- geirsson. SELJAKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Sr. Valgeir Ást- ráðsson predikar. Einsöngur: Ólafur Kjartan Sigurðarson. Björn Davíð Kristjánsson leikur einleik á þver- flautu. Nýársdagur: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ágúst Einarsson prédikar. Altarisganga. Sólveig Gísladóttir leikur einleik á hnéfiðlu. Guðsþjón- usta í Skógarbæ kl. 16. Sr. Agúst Einarsson prédikar. Sóknarprestur. 3. jan.: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Val- geir Ástráðsson prédikar. Stúlknakór Tónlistarskólans í Keflavík flytur tón- list. Sóknarprestur. HJÁLPRÆÐISHERINN: Gamlárs- dagur: Áramótasamkoma kl. 23. Kafteinn Miriam Óskarsdóttir talar. Nýársdagur: Jóla- og nýársfangað- ur fyrir alla fjölskylduna kl. 16. 3. jan.: Kl. 20 fyrsta hjálpræðissam- koma ársins. Ræðumaður sr. María Ágústsdóttir. Mánudagur: Kl. 20 jólafagnaður fyrir alla herfjölskyld- una. FÍLADELFÍA: Nýársdagur: Hátíðar- samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Vörður L. Traustason. Það verður niðurdýfingarskírn. Lofgjörðarhópur- inn syngur. Allir hjartanlega vel- komnir. 3. jan.: Almenn samkoma kl. 16.30. Vitnisburðir, lofgjörðarhóp- urinn syngur. Allir hjartanlega vel- komnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Sunnudaginn 3. janúar verður hátíð- arguðsþjónusta í Dómkirkjunni kl. 11 vegna 100 ára afmælis æskulýðsfé- laganna KFUM og KFUK en KFUM var stofnað 2. janúar 1899 af æsku- lýðsleiðtoganum sr. Friðriki Friðriks- syni. Félagsfólk yngra sem eldra mun koma fram í guðsþjónustunni. Hátíðarræðu flytur sr. Sigurður Páls- son sóknarprestur í Hallgrímskirkju og fyrrum formaður KFUM í Reykja- vík. Guðsþjónustan er að sjálfsögðu öllum opin og eru félagsfólk, fyrir- biðjendur, vinir, velgjörðar- og stuðningsmenn sem og allir velunn- arar hvattir til að fjölmenna. Guðs- þjónustunni verður jafnframt útvarp- að á rikisútvarpinu, rás 1. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: FRÍKIRKJAN VEGURINN: KROSSINN: Almenn samkoma að Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir vel- komnir. KLETTURINN: 3. jan.: Samkoma kl. 20. Jón Þór Eyjólfsson prédikar. Dottinn læknar öll þín mein. Allir vel- komnir. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Mess- ur sunnudaga kl. 10.30, 14. Messa kl. 18 á ensku. Laugardaga og virka daga messur kl. 8 og 18. MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa sunnudag kl. 11. Messa laug- ardag og virka daga kl. 18.30. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Ný- ársdagur: Messa kl. 14. Messa sunnudag kl. 10.30. Messa virka daga og laugardaga kl. 18. KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði: Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa laugardaga og virka daga kl. 8. BARBÖRUKAPELLA, Keflavík: Skólavegi 38. Nýársdagur: Messa kl. 14. Messa sunnudag kl. 14. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Messa sunnudag kl. 10. Messa laugardag og virka daga kl. 18.30. RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnudag kl. 17. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma kl. 14. LÁGAFELLSKIRKJA: BRAUTARHOLTSKIRKJA: Gaml- ársdagur: Messa kl. 17. Gunnar Kristjánsson, sóknarprestur. MOSFELLSPRESTAKALL: Gaml- ársdagur: Aftansöngur í Lágafells- kirkju kl. 18. Flautuleikur Kristjana Helgadóttir. Sr. Jón Þorsteinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18. Na- talía Chow syngur einsöng og Kór Hafnarfjarðarkirkju leiðir söng. Organisti Natalía Chow. Prestur sr. Þórhallur Heimisson. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Val- gerður Sigurðardóttir, forseti bæjar- stjórnar, prédikar. Kristján Helga- son syngur einsöng og Árni Gunn- arsson leikur á básúnu. Organisti Natalía Chow. Prestur sr. Gunnþór Ingason. VÍÐISTAÐAKIRKJA: FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18. Organisti Þóra V. Guðmundsdóttir. VÍDALÍNSKIRKJA: Nýársdagur: Hátíðaguðsþjónusta kl. 14. Ræðu- maður Ingimundur Sigurpálsson, bæjarstjóri. Sr. Hans Markús Haf- steinsson, sóknarprestur, þjónar. GARÐAKIRKJA: BESSASTAÐAKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18. Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir héraðsprestur þjónar. KÁLFATJARNARSÓKN: Gamlárs- dagur: Aftansöngur í Kálfatjarnar- kirkju kl. 18. Sr. Hans Markús Haf- steinsson, sóknarprestur þjónar. HVALSNESKIRKJA: Gamlársdag- ur: Áramótaguðsþjónusta kl. 16.30. Kór Hvalsneskirkju syngur. Ein- söngvarar eru Tomislav Muzek og Davíð Ólafsson. Kórstjóri Ester Ólafsdóttir. Sóknarprestur. ÚTSKÁLAKIRKJA: Gamlársdagur: Áramótaguðsþjónusta kl. 18. Kór Út- skálakirkju syngur. Einsöngvarar eru Tomislav Muzek og Davíð Ólafsson. Kórstjóri Ester Ólafsdóttir. Sóknar- prestur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Hjörtur Hjartarson. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18. NJARÐVÍKURKIRKJA: Nýársdag- ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Njarðvíkurkirkja verður opin á gaml- ársdag fyrir þá sem vilja koma og tendra á kerti fyrir ástvini sína kl. 15- 16.30. Baldur Rafn Sigurðsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Sigfús Baldvin Ingvason. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Einsöngvari Guðmundur Sigurðsson. Orgelleikari Einar Örn Einarsson. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Ólafur Oddur Jónsson. Kór Kefla- víkurkirkju syngur. Orgelleikari Einar Örn Einarsson. EYRARBAKKAKIRKJA: Gamlárs- kvöld: Messa kl. 18. STOKKSEYRARKIRKJA: Nýárs- dagur: Messa kl. 14. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Messa 3. janúar kl. 14. SELFOSSKIRKJA: Gamlársdagur: Guðsþjónusta á Ljósheimum kl. 16.45. Aftansöngur í Selfosskirkju kl. 18. 3. jan.: Messa í Selfosskirkju kl. 11. Sr. Gunnar Björnsson. ÞORLÁKSHAFNARPRESTAKALL: Gamlárskvöld: Aftansöngur kl. 18 í Þorlákskirkju. Baldur Kristjánsson. HVERAGERÐISPRESTAKALL: Gamlársdagur: Guðsþjónusta hjá HNLFÍ kl. 16. Aftansöngur í Hvera- gerðiskirkju kl. 18. Sr. Jón Ragnars- son. SKÁLHOLTSKIRKJA: TORFASTAÐAKIRKJA: Nýársdag- ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sóknarprestur. VILLINGAHOLTSKIRKJA í Flóa: HALLGRÍMSKIRKJA í Saurbæ: INNRA-HÓLMSKIRKJA: AKRANESKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Kórsöngur og organleikur í 20 mín. fyrir athöfn. Ný- ársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. BORGARPRESTAKALL: HVAMMSTANGAKIRKJA: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18. EGILSSTAÐAKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18. Sr. Vigfús Ingvar Ingvarsson. ÞINGVALLAKIRKJA: LANDAKIRKJA, Vestmannaeyjum: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Gamla árið kvatt með hátíðarsöng. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Nýju ári heilsað með bæn og lofgjörð.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.