Morgunblaðið - 30.12.1998, Side 9

Morgunblaðið - 30.12.1998, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1998 9 FRÉTTIR Rangar upplýsingar um afgreiðslutíma UPPLÝSINGAR um afgreiðslutíma verslana og þjónustufyrirtækja yfír jóladagana r'eyndust ekki allar vera réttai' að þessu sinni. Viðskiptavinir Select-verslana Skelj ungs-bensín- stöðvanna voni meðal þein'a sem komu að læstum dyrum á jóladag og annan í jólum þrátt íyiir upplýsingar um annað. Rebekka Ingvarsdóttir hjá Skelj- ungi sagði að rangt hefði verið greint ft'á afgi'eiðslutíma í DV og talað um að opið hefði verið á jóladag. „Við höfum enga heimild til að hafa opið þá en við sóttum hins vegar eftir því við Dagsbrún að hafa opið annan í jólum. Við fengum hins vegar ekki heimild hjá stéttarfélaginu til þess og því var lokað báða jóladagana. Það urðu margir mjög fúlir yfír þessum Enn á sjúkra- húsi eftir slys við Kúagerði MAÐUR liggur enn þungt hald- inn á gjörgæsludeild Landspít- alans eftir harðan árekstur á Reykjanesbraut mánudaginn 21. desember sl. Er honum haldið sofandi í öndunarvél, en hann gekkst undir aðgerð á aðfanga- dag. Kona sem slasaðist í sama árekstri gekkst undir aðgerð á Borgarspítalanum og hefur ver- ið flutt á almenna deild. misskilningi og vaktmaðurinn hjá okkur fékk upphringingar á jóladag frá fólki sem leitaði skýringa á að Sel- ect-búðh'nai' voru lokaðar," sagði Rebekka. Staifsmenn bensínstöðva á höfuð- borgai'svæðinu tilheyi'a stéttarfélag- inu Dagbrún og samkvæmt samning- um þess er leyfílegt að hafa opið til kl. 15 á gamlársdag en lokað á nýársdag. Sprenging í Breiðholti Þrír piltar grunaðir ÞRIR unglingspiltar sáust hlaupa af vettvangi skömmu áður en skemmd- arverk var unnið við spennistöð Raf- magnsveitu Reykjavíkur í fyiTa- kvöld. Að sögn lögreglunnar er talið að flugeldur hafí verið sprengdur á rafmagnsskápnum með þeim afleið- ingum að rafmagn fór af um 30 hús- Utsala á handhnýttum, austurlenskum gæðateppum á Grand Hótel, Reykjavík, í dag, miðvikudaginn 30. des., frá kl. 13-19 HÓTEL REYKJAVIK 25-40% afsláttur ef greitt er með korti 5% aukaafsláttur m.v. staðgreiðslu S IK. RABBREIDSLUR Í3riíigey Laugavegi 58 simi 5513311 ITRIR ARAMÓTABAUIÐ: Samkvæmisvesld og samkvæm is h aii skar m áramútahGitifl! Hættum afl ícyhja. Dregur úr löngun fíynningidag fagleg ráðgjöf á staðnum frá kl. 14-18 LYFJA Lágmúla 5, S. 533 2300 ÍÍSKUVERSLUNIN Smoil Grn.'.tií '.'/íí'.ltiinii. Sími 588 8488 Útsala hefst í dag Opið í dag kl. 10-19, 31. desember kl. 10-13 ^ Kaupa samkvæmisk|óla? Ekki ég! ^ Aðeins einn fejóll af hverri gerð. Aldrei meira úrval. aldrei fleiri litir. Allir fylgihlutir. Stærðir frá 10-24. Opið virfea daga fel. 9-18, laugardaga fel. 10-14. Fataleiga Garðabæjar, Gl * b !?S fr iví lá u m 1» * [Nyársdansleikur! IX í Broaaway * leikur ó stérdcmsleik lougordaginn 2. |tm. Miðasala erhalin v'*ó Broadway. VÍNAR . ansleikur ÍSLENSKU ÓPERUNNAR Sgamlarskvold Aldurs- ■ 1 takmark v .. ,ú'h 4 20 ár jPáll ióskarl & irtnÍí^jlw,S”E,'d3 Laugardagur 9. jan 1999 * | alfiagerðisbræður i j og Omar Ragnarsson I INÝÁRSIÓNLEIKARj i 15 ~ - 9 m^^ŒsTWlVElSLA,, -BBSS—Af 1 OANSLEtKUR TIL KL- 03:00. i j Hin alþjóðlega danshljómsveit AGUSTAR ÁRMANNS SU-ELLEN Söngvarinn: Guömundur R. Gislason ogSTUÐKROPPARNIR Frqmundcm ó Broadwqy: A nýju ári, 1999: - Nýárskvöld, Vínardansleikur íslensku óperunnar - Stórdansleikur, Skítamórall leikur fýrir dansi - Nýársfagnaður krisfinna manna, fjöldi frábaerra skemmtikraftal - hlónnunarkeppni Völusteins - Alftagerðisbræöur, Hljómsveit Geirmundar - Húnvetningahátíð, Hljómsveit Geirmundar - Rokkveisla-Sálarveisla Austfirðinga, Hljómsv. ÁgústarÁrmanns - Sólarkaffi Isfirðinga, Hljómsveit Stefáns P. - New York New York, Lúdó sextett og Stefán - ABBA sýning og dansleikur - ABBA syning og dansleikur 27. feb. - New York New York, Lúdó sextett og Stefán BRQADWff HÓTEL ÍSLANDI Skoðaðu vefinn okkar, m.a.veisluþjónustuna, www.broadway.is Sími 5331100 • Fax 533 mo Hinn árlegi Nýársfagnaöur krístinna manna timmtuilaginn7' ianúar. Fiöldi Irábærra skemmtikratta. Glæsilegur matur. + + + *■ + + * + + + + + + + + *, ¥¥¥¥¥¥ HeimWsbókhald 1998 NÓV Það þarf aðeins eitt símtal til að byrja að spara reglulega með spariskírteinum ríkissjóðs. ||J|||i|j|| sýaRIs^/x á^síuv^. LANASYSLA RIKISINS Hverfisgata 6, 2. hæð, sími 562 6040 Veffang: www.lanasysla.is Netfang: lanasyslan@lanasyslan.is Eyddu i spamaðl

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.