Morgunblaðið - 05.12.1998, Síða 81

Morgunblaðið - 05.12.1998, Síða 81
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1998 81 í DAG n /AÁRA afinæli. Á morg- • V/un, sunnudaginn 6. desember, verður sjötug Jóna Guðbjörg Steinsdóttir, Rauðhömrum 12, Reykja- vík. Eiginmaður hennar er Hilmar Guðlaugsson, múr- ari. Af því tilefni taka þau á móti vinum og vandamönn- um á afmælisdaginn, sunnu- daginn 6. desember, í sal Múrarafélags Reykjavíkur, Síðumúla 25, kl. 15-18. BRIDS llm.sjón (iiiðiniinilur l’áll Ariiarxoii SUÐUR spilar sex tígla og fær út hjarta, sem setur nokkum titring i spilið. Suður gefur; allh- á hættu. Norður * K1042 ¥ Á3 * K8632 * 72 Suður A 3 ¥ 96 ♦ ÁDG54 * ÁK1064 Vestur Norður Austur Suður - _ - ltígull Pass 1 spaði pass 21auf Pass 3tíglar Pass 41auf Pass 4hjörtu dobl 6tíglar Pass Pass Pass Útspil: Hjartadrottning. Hvernig myndi lesandinn spila? Bersýnilega verður að fríspila laufið, svo hægt sé að henda niður hjarta úr borðinu, enda fær vörnin alltaf slag á spaðaás. En það væri misráðið að fara fyrst í trompið, því ef laufið er 4-2 veitir ekki af innkom- unum í tromplitnum síðar. Rétta byrjunin er að taka ÁK í laufi strax og spila þriðja laufinu að blindum. Ef vestur fylgir ekki lit má trompa lágt, annars er best að trompa með kóngum. Þá er spilinu lokið ef laufið fell- ur, en ef ekki... Norður A K1042 ¥ Á3 ♦ K8632 * 72 Vestur Austur AÁ86 * DG975 ¥ DG72 ¥ K10854 ♦ 97 ♦ 10 *D985 *G3 Suður *3 ¥96 ♦ ÁDG54 * ÁK1064 ... er farið heim á tígul og lauf strax trompað aft- ur! Þegar austur getur ekki yfirtrompað er hægt að spila trompi heim og henda hjarta niður í fimmta laufíð. Ef sagnhafi freistast til að taka tvisvar tromp áður en hann sting- ur iauf í annað sinn kemst hann ekki heim til að taka laufslaginn sinn. ÁRA afmæli. Á morg- un, sunnudaginn 6. desember, verður sextug Ás- laug Hjartardóttir, hár- greiðslumeistari, Heiðar- braut 59, Akranesi. Hún og eiginmaður hennar Bjami Ó. Árnason, rafvirki taka á móti vinum og ættingjum í sal Fjölbrautaskóla Vestrn1- lands kl. 16 á afmælisdaginn. Ljósm. - Jóhannes Long. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 3. október sl. i Há- teigskirkju af sr. Guðmundi Karli Brynjarssyni Ellen Fríða Falkvard og Sigurður Ásmundsson. Heimili þeirra er í Reyhjavík. Ljósm.stúdíó - Halla Einarsd. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 17. júlí í Landakirkju, Vestmannaeyjum, af sr. Jónu Hrönn Bolladóttur Ás- laug Kjartansdóttir og Stef- án Pétur Bjarnason. Heimili þeirra er að Boðaslóð 17, Vestmannaeyjum. Ljósm.stúdíó - Halla Einarsd. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 12. september sl. í Landakii'kju, Vestmanna- eyjum, af sr. Kristjáni Björnssyni María Paloma Ruiz Matines og Jón Óskar Þórhallsson. Heimili þeirra er á Faxastíg 1, Vestmanna- eyjum. SKAK lliiixjón Margci l’éliirxxoii STAÐAN kom upp í úrslitaeinvíg- inu á bandaríska meistaramótinu um daginn. Joel Benjamin (2.595) var með hvítt og átti leik, en Nick deFirmian (2.605) hafði svart. Hvítur er í miklum vand- ræðum og missti hér af einu jafn- teflisleiðinni: 33. b3H - Rxel 34. Bb2 - Hd4 35. Bxd4 - cxd4 36. De8+ - Kg7 37. Dxel - Df5 38. Dd2 og hvitur heldur sínu. I staðinn lék Benjamin 33. Hfl? og þá fann deFir- mian glæsilegan vinnings- leik sem við skulum skoða í blaðinu á morgun. HVÍTUR leikur og heldur jafntefli. STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake BOGAMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þú ert framtakssamur og átt auðvelt með að skipuleggja störf þín. Ferðalög heilla þig. Hrútur _ (21. mars -19. apríl) ”SF¥ Ef þú ert óánægður með eitt- hvað skaltu líta í eigin barm og athuga hverju þú getur breytt. Gefðu þér tíma til að hitta fólk. Naut (20. apríl - 20. maí) Þér hættir til þess að gera úlfalda úr mýflugu og ættir að einblína á það að leysa málin, hvert fyrir sig og vera bjartsýnn. Tvíburar t ^ (21. maí - 20. júní) AA Komdu þér niður á jörðina og viðurkenndu staðreyndir. Aðeins þannig verður þér eitthvað ágengt. Þú berð ábyrgð á eigin hamingju. Krnbbi (21. júní - 22. júlí) Þú gætir verið hafður fyrir rangri rök en hefur hreina samvisku. Kipptu þér ekki upp við það þótt þú verðir spurður spjörunum úr. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Það er eitt og annað sem þú ert að kljást við þessa dag- ana en með réttu hugarfari ferðu létt með það. Gerðu þér dagamun þrátt fyrir það. Meyja (23. ágúst - 22. september) <BSL Þú neitar að sjá málin í réttu ljósi og ert ekki minni maður þótt þú leitir aðstoðar til þess. Þá fyrst fara hjólin að snúast í rétta átt. (23. sept. - 22. október) 41 é Þú þarft að velta fyrir þér öllum þeim möguleikum sem standa til boða í fjármálum. Gakktu úr skugga um rétt- mæti þess sem þú gerir. Sporðdreki ~~ (23. okt. - 21. nóvember) 'tK Það er gaman að njóta augnabliksins þegar allar að- stæður eru réttar. Láttu það eftir þér að vera þú sjálfur í góðra vina hópi. Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. desember) Sk/ Vertu rólegur í innkaupun- um og keyptu ekkert að óat- huguðu máli. Það er í mörg horn að Mta og margt smátt gerir eitt stórt. Steingeit (22. des. -19. janúar) oímr Einvera er öllum nauðsynleg af og til. Láttu það efth- þér og hafðu ekki áhyggjur af því. Þú skvettir bara úr klaufunum síðai'. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Það léttir lífið að slá á létta strengi en mundu að öllu gamni fylgir nokkur alvara. Gefðu þér tíma til að hafa samband við vini og ættingja. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) >¥■«> Stundum getur svo virst að breytingar séu nauðsynlegar breytinganna vegna. Láttu þessar aðstæður ekki leiða þig út í hluti sem þér eru á móti skapi. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegi'a staðreynda. SKIPTILINSUR GLERAUGNABÚDIN Helmout KrckUcr Laugavegi 36 !) 6IPAKKA FRÁ KR. 3.000 Antikhúsgögn Gili, Kjalarnesi, s. 566 8963 Vönduð gömul dönsk húsgögn og antikhúsgögn. Hef opnað aftur á nýjum stað að Gílí, kjalamesi. Opið lau.-sun. M. 15,00-18.00 og þri.- og fim.kvöld kl. 20.00-22.30. Glsesilegur fatnaður á góðu verði frá QlOISf PofnrMr r„11hvA B-YOUNG VJULLUTÍty snyrtivöruverslun, Nóatúni 17, sími 562 4217. Gœðavara Gjaíavara - malar- og kaffislell Allir verðílokkar. Heimsfrægir hönnuðir in.á. Gianni Versace. ö VERSLUNIN Latigavegi 52, s. 562 4244. Nýjar vörur! Jakkar frá 12—24 Peysur, blússur, buxur og dress Æíe^Jamar, Æustu/'oem, Háaleitisbraut 68, sími 553 3305. Öðruvísi jólagjafir! Silkiofin jólakort og bókamerki, ferðatöskubönd með nafni eigandans og margt fleira. Opið á laugardögum til jóla Ármúla 17A - Sími 588 1980 - Fax 588 1985 Opið 11-17 mán.-fös. og 10-15 laugardaga. ottolisti@heimsnet.is Ndttkjólasett - Sloppar Jóladúkar - Dagtöskur Ndttfot - Velúr-fatnaður Diskamottur Samkvœmistöskur Gjofavörur í úrvali
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.