Morgunblaðið - 05.12.1998, Page 81

Morgunblaðið - 05.12.1998, Page 81
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1998 81 í DAG n /AÁRA afinæli. Á morg- • V/un, sunnudaginn 6. desember, verður sjötug Jóna Guðbjörg Steinsdóttir, Rauðhömrum 12, Reykja- vík. Eiginmaður hennar er Hilmar Guðlaugsson, múr- ari. Af því tilefni taka þau á móti vinum og vandamönn- um á afmælisdaginn, sunnu- daginn 6. desember, í sal Múrarafélags Reykjavíkur, Síðumúla 25, kl. 15-18. BRIDS llm.sjón (iiiðiniinilur l’áll Ariiarxoii SUÐUR spilar sex tígla og fær út hjarta, sem setur nokkum titring i spilið. Suður gefur; allh- á hættu. Norður * K1042 ¥ Á3 * K8632 * 72 Suður A 3 ¥ 96 ♦ ÁDG54 * ÁK1064 Vestur Norður Austur Suður - _ - ltígull Pass 1 spaði pass 21auf Pass 3tíglar Pass 41auf Pass 4hjörtu dobl 6tíglar Pass Pass Pass Útspil: Hjartadrottning. Hvernig myndi lesandinn spila? Bersýnilega verður að fríspila laufið, svo hægt sé að henda niður hjarta úr borðinu, enda fær vörnin alltaf slag á spaðaás. En það væri misráðið að fara fyrst í trompið, því ef laufið er 4-2 veitir ekki af innkom- unum í tromplitnum síðar. Rétta byrjunin er að taka ÁK í laufi strax og spila þriðja laufinu að blindum. Ef vestur fylgir ekki lit má trompa lágt, annars er best að trompa með kóngum. Þá er spilinu lokið ef laufið fell- ur, en ef ekki... Norður A K1042 ¥ Á3 ♦ K8632 * 72 Vestur Austur AÁ86 * DG975 ¥ DG72 ¥ K10854 ♦ 97 ♦ 10 *D985 *G3 Suður *3 ¥96 ♦ ÁDG54 * ÁK1064 ... er farið heim á tígul og lauf strax trompað aft- ur! Þegar austur getur ekki yfirtrompað er hægt að spila trompi heim og henda hjarta niður í fimmta laufíð. Ef sagnhafi freistast til að taka tvisvar tromp áður en hann sting- ur iauf í annað sinn kemst hann ekki heim til að taka laufslaginn sinn. ÁRA afmæli. Á morg- un, sunnudaginn 6. desember, verður sextug Ás- laug Hjartardóttir, hár- greiðslumeistari, Heiðar- braut 59, Akranesi. Hún og eiginmaður hennar Bjami Ó. Árnason, rafvirki taka á móti vinum og ættingjum í sal Fjölbrautaskóla Vestrn1- lands kl. 16 á afmælisdaginn. Ljósm. - Jóhannes Long. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 3. október sl. i Há- teigskirkju af sr. Guðmundi Karli Brynjarssyni Ellen Fríða Falkvard og Sigurður Ásmundsson. Heimili þeirra er í Reyhjavík. Ljósm.stúdíó - Halla Einarsd. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 17. júlí í Landakirkju, Vestmannaeyjum, af sr. Jónu Hrönn Bolladóttur Ás- laug Kjartansdóttir og Stef- án Pétur Bjarnason. Heimili þeirra er að Boðaslóð 17, Vestmannaeyjum. Ljósm.stúdíó - Halla Einarsd. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 12. september sl. í Landakii'kju, Vestmanna- eyjum, af sr. Kristjáni Björnssyni María Paloma Ruiz Matines og Jón Óskar Þórhallsson. Heimili þeirra er á Faxastíg 1, Vestmanna- eyjum. SKAK lliiixjón Margci l’éliirxxoii STAÐAN kom upp í úrslitaeinvíg- inu á bandaríska meistaramótinu um daginn. Joel Benjamin (2.595) var með hvítt og átti leik, en Nick deFirmian (2.605) hafði svart. Hvítur er í miklum vand- ræðum og missti hér af einu jafn- teflisleiðinni: 33. b3H - Rxel 34. Bb2 - Hd4 35. Bxd4 - cxd4 36. De8+ - Kg7 37. Dxel - Df5 38. Dd2 og hvitur heldur sínu. I staðinn lék Benjamin 33. Hfl? og þá fann deFir- mian glæsilegan vinnings- leik sem við skulum skoða í blaðinu á morgun. HVÍTUR leikur og heldur jafntefli. STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake BOGAMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þú ert framtakssamur og átt auðvelt með að skipuleggja störf þín. Ferðalög heilla þig. Hrútur _ (21. mars -19. apríl) ”SF¥ Ef þú ert óánægður með eitt- hvað skaltu líta í eigin barm og athuga hverju þú getur breytt. Gefðu þér tíma til að hitta fólk. Naut (20. apríl - 20. maí) Þér hættir til þess að gera úlfalda úr mýflugu og ættir að einblína á það að leysa málin, hvert fyrir sig og vera bjartsýnn. Tvíburar t ^ (21. maí - 20. júní) AA Komdu þér niður á jörðina og viðurkenndu staðreyndir. Aðeins þannig verður þér eitthvað ágengt. Þú berð ábyrgð á eigin hamingju. Krnbbi (21. júní - 22. júlí) Þú gætir verið hafður fyrir rangri rök en hefur hreina samvisku. Kipptu þér ekki upp við það þótt þú verðir spurður spjörunum úr. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Það er eitt og annað sem þú ert að kljást við þessa dag- ana en með réttu hugarfari ferðu létt með það. Gerðu þér dagamun þrátt fyrir það. Meyja (23. ágúst - 22. september) <BSL Þú neitar að sjá málin í réttu ljósi og ert ekki minni maður þótt þú leitir aðstoðar til þess. Þá fyrst fara hjólin að snúast í rétta átt. (23. sept. - 22. október) 41 é Þú þarft að velta fyrir þér öllum þeim möguleikum sem standa til boða í fjármálum. Gakktu úr skugga um rétt- mæti þess sem þú gerir. Sporðdreki ~~ (23. okt. - 21. nóvember) 'tK Það er gaman að njóta augnabliksins þegar allar að- stæður eru réttar. Láttu það eftir þér að vera þú sjálfur í góðra vina hópi. Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. desember) Sk/ Vertu rólegur í innkaupun- um og keyptu ekkert að óat- huguðu máli. Það er í mörg horn að Mta og margt smátt gerir eitt stórt. Steingeit (22. des. -19. janúar) oímr Einvera er öllum nauðsynleg af og til. Láttu það efth- þér og hafðu ekki áhyggjur af því. Þú skvettir bara úr klaufunum síðai'. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Það léttir lífið að slá á létta strengi en mundu að öllu gamni fylgir nokkur alvara. Gefðu þér tíma til að hafa samband við vini og ættingja. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) >¥■«> Stundum getur svo virst að breytingar séu nauðsynlegar breytinganna vegna. Láttu þessar aðstæður ekki leiða þig út í hluti sem þér eru á móti skapi. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegi'a staðreynda. SKIPTILINSUR GLERAUGNABÚDIN Helmout KrckUcr Laugavegi 36 !) 6IPAKKA FRÁ KR. 3.000 Antikhúsgögn Gili, Kjalarnesi, s. 566 8963 Vönduð gömul dönsk húsgögn og antikhúsgögn. Hef opnað aftur á nýjum stað að Gílí, kjalamesi. Opið lau.-sun. M. 15,00-18.00 og þri.- og fim.kvöld kl. 20.00-22.30. Glsesilegur fatnaður á góðu verði frá QlOISf PofnrMr r„11hvA B-YOUNG VJULLUTÍty snyrtivöruverslun, Nóatúni 17, sími 562 4217. Gœðavara Gjaíavara - malar- og kaffislell Allir verðílokkar. Heimsfrægir hönnuðir in.á. Gianni Versace. ö VERSLUNIN Latigavegi 52, s. 562 4244. Nýjar vörur! Jakkar frá 12—24 Peysur, blússur, buxur og dress Æíe^Jamar, Æustu/'oem, Háaleitisbraut 68, sími 553 3305. Öðruvísi jólagjafir! Silkiofin jólakort og bókamerki, ferðatöskubönd með nafni eigandans og margt fleira. Opið á laugardögum til jóla Ármúla 17A - Sími 588 1980 - Fax 588 1985 Opið 11-17 mán.-fös. og 10-15 laugardaga. ottolisti@heimsnet.is Ndttkjólasett - Sloppar Jóladúkar - Dagtöskur Ndttfot - Velúr-fatnaður Diskamottur Samkvœmistöskur Gjofavörur í úrvali

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.